Magnús Gunnlaugsson Blöndal (1862-1927) ritstjóri og kaupmaður

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Magnús Gunnlaugsson Blöndal (1862-1927) ritstjóri og kaupmaður

Hliðstæð nafnaform

  • Magnús Bjarni Gunnlaugsson Blöndal (1862-1927) ritstjóri og kaupmaður

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.9.1862 - 29.11.1927

Saga

Magnús Bjarni Gunnlaugsson Blöndal 7. sept. 1862 - 29. nóv. 1927. Húsmaður Skipalóni 1890. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kaupmaður, ritstjóri og skáld.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Ritstjóri og kaupmaður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Gunnlaugur Pétur Björnsson Blöndal 1. júlí 1834 - 1. maí 1884. Sýslumaður á Auðshaugi á Barðaströnd, V-Barð. Var á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1835 og kona hans 3.10.1859; Sigríður Sveinbjarnardóttir Blöndal 1. des. 1835 - 10. sept. 1913. Húskona eða búandi á Melum á Skarðsströnd, Dal. 1881-83 og 1885-86. Var í Reykjavík 1910. Faðir hennar; Sveinbjörn Egilsson (1791-1852).

Systkini;
1) Hannes Gunnlaugsson Blöndal Stephensen 25. október 1863 - 9. september 1932. Skáld og bankaritari. Verslunarmaður á Akureyri til 1893, svo á Ísafirði, Hjörsey og Borgarfirði. Fór til Vesturheims 1900 frá Hjörsey, Hraunhreppi, Mýr. Blaðamaður og ritstjóri í Winnipeg 1899-1907. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bankaritari á Njálsgötu 10 a, Reykjavík 1930. Kona hans; Soffía Blöndal Jónatansdóttir 2. júlí 1872 - 23. apríl 1943. Var á Álftá, Mýrasókn, Mýr. 1880. Fór til Vesturheims 1900 frá Hjörsey, Hraunhreppi, Mýr. Kom aftur til Íslands eftir nokkur ár. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Njálsgötu 10 a, Reykjavík 1930.
2) Björn Gunnlaugsson Blöndal 19. september 1865 - 27. september 1927. Læknir á Raufarhöfn, í Þistilfirði, á Læknishúsinu (síðar Friðfinnshús) Blönduósi og síðar á Hvammstanga. Sigríður Möller Carstensdóttir Blöndal 16. mars 1865 - 25. janúar 1945. Fósturbarn í Reykjavíkurkaupstað, Gull. 1870. Húsfreyja, ekkja í Bankastræti 2, Reykjavík 1930. Dóttir Carsten Möller exam. juris.
3) Þórunn Gunnlaugsdóttir Blöndal Nielsen 28. janúar 1868 - 14. maí 1941. Var í Svefneyjum ytri, Flateyjarsókn, Barð. 1870. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Ránargötu 9, Reykjavík 1930. Maður hennar 14.9.1867; Sophus Jörgen Nielsen 11. mars 1843 - 13. október 1905. Verslunarþjónn á Ísafirði, Eyrarsókn í Skutulsfirði, N-Ís. 1880. Faktor á Ísafirði. Verslunarmaður í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901.

Kona hans; Ólafía Halldóra Lárusdóttir Thorarensen 31. jan. 1861 - 13. júlí 1932. Var á Vestdalseyri, Dvergsteinssókn, N-Múl. 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Bergstaðastræti 2, Reykjavík 1930.

Börn;
1) Ragnheiður Magnúsdóttir Blöndal 3. des. 1886 - 21. nóv. 1931. Var í Reykjavík 1910. Var í Bergstaðastræti 2, Reykjavík 1930.
2) Lára Jörgína Marzilía Blöndal (Lara J. Whittle) 10. apríl 1888 - 1953. Var á Akureyri, Eyj. 1901. Var í Reykjavík 1910. Fluttist til Englands. Maki 10.5.1916: James Gregory Whittle, f. 28.1.1874, d. 20.2.1955.
Kjörbarn:
3) Magnús Guðmundsson Blöndal, f. 3.7.1912 -3.12.1966. Var í Bergstaðastræti 2, Reykjavík 1930. Símvirki og loftskeytamaður. Síðast bús. í Reykjavík.
Móðir hans; Ragnheiður Blöndal hér að ofan.
Kjörforeldrar skv. Thorarens.: Ólafía Halldóra Lárusdóttir Thorarensen, f. 31.1.1861 og Magnús Bjarni Gunnlaugsson Blöndal, f. 7.9.1862.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Gunnlaugsson Blöndal (1865-1927) læknir Blönduósi 1899-1901 (19.9.1865 - 27.9.1927)

Identifier of related entity

HAH02826

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Gunnlaugsson Blöndal (1865-1927) læknir Blönduósi 1899-1901

er systkini

Magnús Gunnlaugsson Blöndal (1862-1927) ritstjóri og kaupmaður

Dagsetning tengsla

1865

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hannes Gunnlaugsson Blöndal Stephensen (1863-1952) / H Blöndal, ljósmyndari Reykjavík. (25.10.1863 - 9.9.1932)

Identifier of related entity

HAH06639

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hannes Gunnlaugsson Blöndal Stephensen (1863-1952) / H Blöndal, ljósmyndari Reykjavík.

er systkini

Magnús Gunnlaugsson Blöndal (1862-1927) ritstjóri og kaupmaður

Dagsetning tengsla

1863

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Á Egilson (1865-1931) Friðfinnshúsi (7.9.1865 - 16.7.1931)

Identifier of related entity

HAH04906

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Á Egilson (1865-1931) Friðfinnshúsi

is the cousin of

Magnús Gunnlaugsson Blöndal (1862-1927) ritstjóri og kaupmaður

Dagsetning tengsla

1865

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson (1826-1907) skáld (6.10.1826 - 2.8.1907)

Identifier of related entity

HAH02570

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson (1826-1907) skáld

is the cousin of

Magnús Gunnlaugsson Blöndal (1862-1927) ritstjóri og kaupmaður

Dagsetning tengsla

1862

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02512

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 22.5.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 22.5.2023
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir