Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Magnús Pétursson (1850-1925) Árdalsbyggð Nýja Íslandi Kanada-frá Glaumbæ og Miðgili Langadal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.8.1850 - 10.11.1925
Saga
Magnús Pétursson 1.8.1850 - 10.11.1925 frá Glaumbæ og Miðgili Langadal. Fór til Vesturheims 1904 frá Enni, Engihlíðarhreppi, Hún. Bjó í Árdals-byggð í Nýja Íslandi. Ókvæntur 1890.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Pétur Oddsson 1815 - 2.3.1902, Torfalæk 1850. Var í Munkaþverárklaustri 2, Munkaþverárklausturssókn, Eyj. 1816. Var í Enni, Höskuldsstaðsókn, Hún. 1845. Bóndi í Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi á Glaumbæ í Langadal og kona hans: Sigurlaug Benediktsdóttir 1822 - 8. júní 1862. Var á Skúfi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Sennilega sú sem var vinnuhjú á Vatnsdalshólum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1860.
Bústýra hans; Ósk Pétursdóttir 17.10.1821 - 10.5.1882. Vinnuhjú á Gvendarstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1845. Vinnukona í Þverárdal. Bústýra á Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1880.
M2. Júlíana Guðmundsdóttir 19.7.1852 - 8.2.1914. Vinnukona í Enni, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Hafursstöðum í Höskuldsstöðum, Hún. 1879. Vinnukona á Balaskarði, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Glaumbæ, Holtastaðasókn, Hún. 1890.
Systur hans;
1) Sigurlaug Kristjana Pétursdóttir 9.12.1857 - 16.2.1915. Var í Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Miðgili, Holtastaðasókn, stödd á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Miðgili, Engihlíðarhr., Hún. Var í Portage la Prarie, Manitoba, Kanada 1901. Var í Manitoba, Kanada 1906. Var í MacDonald, Manitoba, Kanada 1911.
2) Ágústína María Pétursdóttir 5.8.1859 - 24.5.1864. Var í Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1860.
3) Maríanna Oddbjörg Pétursdóttir 18.5.1861. Tökubarn í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Dóttir bóndans á Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Kirkjubæ, Vindhælishreppi, Hún.
Systkini samfeðra;
4) Ágústína Agnes Pétursdóttir 10.8.1885 - 24.12.1954. Húsfreyja á Framnesvegi 2, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
5) Guðmundur Júlíus Pétursson 19.7.1887 - 27.5.1932. Var á Glaumbæ, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Hjú í Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Skósmiður á Eskifirði 1930.
6) Kristófer Remigíus Pétursson 1.10.1888 - 17.3.1955. Bóndi í Glaumbæ og á Blönduósi. Síðar ráðsmaður á Kvennaskólanum á Blönduósi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Magnús Pétursson (1850-1925) Árdalsbyggð Nýja Íslandi Kanada-frá Glaumbæ og Miðgili Langadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Magnús Pétursson (1850-1925) Árdalsbyggð Nýja Íslandi Kanada-frá Glaumbæ og Miðgili Langadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Magnús Pétursson (1850-1925) Árdalsbyggð Nýja Íslandi Kanada-frá Glaumbæ og Miðgili Langadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Magnús Pétursson (1850-1925) Árdalsbyggð Nýja Íslandi Kanada-frá Glaumbæ og Miðgili Langadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Magnús Pétursson (1850-1925) Árdalsbyggð Nýja Íslandi Kanada-frá Glaumbæ og Miðgili Langadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Magnús Pétursson (1850-1925) Árdalsbyggð Nýja Íslandi Kanada-frá Glaumbæ og Miðgili Langadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Magnús Pétursson (1850-1925) Árdalsbyggð Nýja Íslandi Kanada-frá Glaumbæ og Miðgili Langadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Magnús Pétursson (1850-1925) Árdalsbyggð Nýja Íslandi Kanada-frá Glaumbæ og Miðgili Langadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 22.9.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði