Magnús Magnússon (1856-1909) Hurðarbaki

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Magnús Magnússon (1856-1909) Hurðarbaki

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.10.1856 - 11.8.1909

Saga

Magnús Magnússon 3. október 1856 - 11. ágúst 1909. Bóndi á Hurðarbaki á Ásum, Torfalækjarhr., A-Hún. Var í Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Magnús „gamli“ Pétursson 18. apríl 1789 - 17. febrúar 1887 Bóndi í Holti, Torfalækjarhr., A-Hún. 1835 og 1880. Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1801 og seinni kona hans 12.10.1849; Guðlaug Eiríksdóttir 22. október 1822 - 24. apríl 1859 Var í Fremstagili, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Holti, Torfalækjarhr., A-Hún.
Fyrri kona Magúsar 16.6.1817 var; Margrét Þorsteinsdóttir 1793 - 4. júlí 1846 Var á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1801. Húsfreyja í Holti.
Sambýliskona Magnúsar var; Ingibjörg Guðmundsdóttir 5. september 1822 - 21. mars 1899 Var á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1835 og 1845. Húsfreyja í Holti á Ásum.
M3; Sigríður Björnsdóttir 1822-1895. Var á Veturliðastöðum, Hálsasókn, S-Þing. 1845. Húsfreyja í Litladal í Svínavatnshreppi.

Sonur Margrétar fyrir hjónaband, faðir; Björn Björnsson 1780 - 2. mars 1827 Óvist hvort/hvar er í manntali 1801. Bóndi á Orrastöðum á Ásum.
1) Samson Björnsson 17. október 1815 - 1. mars 1893 Var á Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1816. Vinnumaður í Flögu, Svalbarðssókn, N-Þing. 1845. Bóndi á Hávarðstöðum, Svalbarðssókn, N-Þing. 1860. Kona hans; Kristlaug Þorsteinsdóttir 1823 - 26. júní 1889 Var á Hallgilsstöðum, Sauðanessókn, Þing. 1835. Húsfreyja á Hávarðstöðum, Svalbarðssókn, N-Þing. 1860. Sonur þeirra var Jón (1845 -1917) faðir Jóhanns Ólafs (1888-1962) faðir Sigfúsar (1926-2007) bónda á Gunnarsstöðum föður Steingríms J Alþingismanns.
Systkini Magnúsar samfeðra með fyrri konu;
2) Þorsteinn Magnússon 21.12.1826 - 1900. Sennilega sá sem var í Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Bóndi í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Kona hans 12.10.1849; Halldóra Jónsdóttir 31.7.1818. Vinnuhjú á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860.
3) Margrét Magnúsdóttir 8. október 1831 - 15. janúar 1912 Húsfreyja á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Maður hennar 4.6.1853; Hallgrímur Erlendsson 23. ágúst 1827 - 16. september 1909 Vinnuhjú á Króksstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bóndi á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Sennilega sá sem fór til Vesturheims 1899 frá Blöndósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Sonur þeirra Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Hvammi í Vatnsdal faðir Guðjóns á Marðarnúpi og þeirra systkina.
Alsystkini;
4) Margrét Magnúsdóttir 30. júní 1850 - 4. maí 1945 Húsfreyja á Gilsstöðum. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Skólavörðustíg 25, Reykjavík 1930. Ekkja. Maður hennar 18.6.1883; Björn Gunnlaugsson 6. september 1847 - 17. febrúar 1925 Bóndi og gullsmiður á Gilsstöðum. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
5) Jón Magnússon 24. desember 1852 - 10. ágúst 1944 Leigjandi á Hurðarbaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Umsvölum, Þingeyrasókn, Hún. og víðar. Bóndi á Umsvölum 1901. Kona hans 13.4.1887; Ingibjörg Davíðsdóttir 27. nóvember 1852 - 10. desember 1897 Var í Miklagarði, Staðarhólssókn, Dal. 1860. Húsfreyja í Umsvölum.
6) Guðrún Magnúsdóttir 15. nóvember 1851 - 7. ágúst 1890 Var í Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Ógift.
7) Jón Magnússon 24. desember 1852 - 10. ágúst 1944 Leigjandi á Hurðarbaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Umsölum, Þingeyrasókn, Hún. og víðar. Bóndi á Umsölum 1901.
8) Andrés Magnússon 31. mars 1851 - 14. júlí 1876 Holti.
9) Björn Magnússon 26. september 1855 - 23. júlí 1921 Bóndi á Syðra-Hóli, Vindhælishr., Hún. Kona Björns 28.5.1885; María Guðrún Ögmundsdóttir 31. ágúst 1865 - 14. maí 1945 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Syðra-Hóli, Vindhælishr., Hún. Sólbakka á Blönduósi 1940.
10) Bergljót Magnúsdóttir 9. desember 1858 - 15. júlí 1887 Fósturbarn í Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Ógift og barnlaus.
Samfeðra móðir hans Ingibjörg
11) Guðmundur Magnússon 25. september 1863 - 23. nóvember 1924 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Prófessor og skurðlæknir.

Kona hans 22.6.1893; Kristín Eiríksdóttir 10.11.1869 - 7.7.1924. Húsfreyja á Hurðarbaki á Ásum, Torfalækjarhr., A-Hún.

Börn þeirra;
1) Jón Magnússon 15.11.1893 - 28.8.1968. Fjármaður á Hurðarbaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Guðmundur Magnússon 5.8.1895 - 15.5.1973; Fjárhirðir á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Hurðarbak. Var á Leysingjastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Hurðabaki. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Ókvæntur og barnlaus. F.4.8.1895 skv. kb. Ógiftur barnlaus.
3) Ingibjörg Magnúsdóttir ágúst 1897 - 1909. Var í Hurðarbaki, Blönuóssókn, Hún. 1901. Fæðingardags ekki getið við skírn, aðeins fæðingarmánaðar.
4) María Magnúsdóttir 1899
5) Sigríður Margrét Magnúsdóttir 6.10.1901 - 19.3.1974. Verkakona á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
6) Eiríkur Magnússon 3.4.1904 - 9.9.1941. Kennari á Eiðum, Eiðasókn, S-Múl. 1930. Kennari í Reykjavík frá 1934 til æviloka.
7) Gíslína Kristín Magnúsdóttir 7.3.1908 - 22.11.1935. Hjúkrunarnemi á Siglufirði 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Gunnlaugsson (1847-1925) Bóndi og gullsmiður á Gilsstöðum í Vatnsdal (6.9.1847 - 17.2.1925)

Identifier of related entity

HAH02825

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Snæringsstöðum í Svínadal og Hvammi Vatnsdal (29.7.1854 - 10.9.1927)

Identifier of related entity

HAH04745

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1880

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Holt á Ásum ((1250))

Identifier of related entity

HAH00552

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Holt á Ásum

is the associate of

Magnús Magnússon (1856-1909) Hurðarbaki

Dagsetning tengsla

1856

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Magnúsdóttir (1901-1974) Hurðarbaki (6.10.1901 - 19.3.1974)

Identifier of related entity

HAH09135

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Magnúsdóttir (1901-1974) Hurðarbaki

er barn

Magnús Magnússon (1856-1909) Hurðarbaki

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Magnússon (1893-1968) Hurðarbaki (15.11.1893 - 28.8.1968)

Identifier of related entity

HAH05659

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Magnússon (1893-1968) Hurðarbaki

er barn

Magnús Magnússon (1856-1909) Hurðarbaki

Dagsetning tengsla

1893

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Magnússon (1863-1924) prófessor (25.9.1863 - 23.11.1924)

Identifier of related entity

HAH04098

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Magnússon (1863-1924) prófessor

er systkini

Magnús Magnússon (1856-1909) Hurðarbaki

Dagsetning tengsla

1863

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Magnússon (1855-1921) Syðra-Hóli (26.9.1855 - 23.7.1921)

Identifier of related entity

HAH02872

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Magnússon (1855-1921) Syðra-Hóli

er systkini

Magnús Magnússon (1856-1909) Hurðarbaki

Dagsetning tengsla

1856

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Magnússon (1852-1944) Umsvölum (24.12.1852 - 10.8.1944)

Identifier of related entity

HAH05658

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Magnússon (1852-1944) Umsvölum

er systkini

Magnús Magnússon (1856-1909) Hurðarbaki

Dagsetning tengsla

1856

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hurðarbak Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00553

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hurðarbak Torfalækjarhreppi

er stjórnað af

Magnús Magnússon (1856-1909) Hurðarbaki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06664

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 18.10.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1137

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir