Litla-Enni Blönduósi 1912

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Litla-Enni Blönduósi 1912

Hliðstæð nafnaform

  • Sveinshús 1897

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1897 -

Saga

Sveinshús 1897 - Litla-Enni 1910.

Staðir

Blönduós; Enni;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1897 og 1910- Sveinn Kristófersson frá Enni, f. 5. júní 1844 d. 13. júlí 1911 drukknaði, maki 24. okt. 1867; Helga Þorleifsdóttir f. 15. júlí 1847 í Kambakoti d. 16. nóv. 1918. Sveinshúsi 1901 og 1910.
Börn þeirra;
1) Þorleifur Kristinn (1869-1921) Vesturheimi,
2) Ragnheiður Ingibjörg (1871-1927) sjá Skuld,
3) Arína Guðrún (1876) húsfreyja Sveinshúsi,
4) Sigurður Sveinn (1886).

1920 og 1940- Jakob Lárusson Bergstað trésmiður, f.  12. apríl 1874 d. 26. nóv. 1936, af slysförum, maki 1906; Guðný Ragnhildur Hjartardóttir f. 25. ágúst 1884 d. 15. okt. 1956. Litla-Enni 1920. Ekkja 1940.
Börn þeirra; 
1) Svava Nielsen (1908-1956)
2) Jónas Skarphéðinn (1909-1984) myndh. og trúboði
3) Klara Hall (1911-1997) sjá Sólvelli,
4) Unnur (1913-1996),
5) Helga Guðrún (1915-2011),
6) Skúli (1918-1963) Blönduósi,
7) Jónína Guðrún Börgesen (1920-1970) Danm.
8) Guðrún (1921-2005) Grund,
9) Hjörtur Lárus Bergstað (1925-1991).
Jón Sveinberg Jónsson f. 6. júlí 1910 Reykjavík, d. 29. nóv. 1977. Var í Reykjavík 1910. Lausamaður í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Bús. í Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verslunarmaður, bifreiðarstjóri og fulltrúi á Sæbóli, Blönduósi. Síðast bús. í Reykjavík. Sjá Blíðheima. [Maki 19. nóv. 1933 (skildu); Ingiríður Guðlaug Nikódemusardóttir f. 30. okt. 1914 Sauðárkr. d. 12. júlí 2001, Börn hennar; sjá Skuld.]
Börn þeirra;
1) Brynjólfur (1934-2016). Mjólkurfræðingur og mjólkursamlagsstjóri á Hvammstanga. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum.
2) Jón Sveinberg (1936). bifreiðastjóri Selfossi,
3) Grétar (1938-1992). Bifreiðarstjóri, síðast bús. í Blönduóshreppi.

Maki II,16. júlí 1945; Lára Sigríður Guðmundsdóttir f. 4. ágúst 1912, d. 5. okt. 1997, frá Helgastöðum Reykjavík. Sveinbergsbragga 1948.
Börn þeirra;
1) Birgir Þór (1941). trésmiður Blönduósi og Reykjavík.
2) Sigurlaug Þórey (1942).
3) meybarn (1943-1943).
4) Gísli (1944). Málarameistari Hafnarfirði.
5) Margrét Sigríður (1945).
6) Sigurgeir Ingi (1951). Matreiðslumaður.
7) Lára (1956-2015). Tannsmiður, kaupmaður um árabil auk þess sem hún rak fyrirtæki ásamt eiginmanni sínum. Bús. á Seltjarnarnesi.

Dóttir Láru, faðir Ingólfur Helgason, heildsali, f. 17. júlí 1916 - 14.2.2015; Var í Hafnarfirði 1930.
1) Sjöfn Ingólfsdóttir 17. júlí 1939 Var á Sólheimum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.

1937- Anna Aldís Sigurðardóttir f. 16.sept.1880, d. 19. feb. 1948, saumakona, óg barnlaus, sjá Grænumýri.
1937- Rannveig Ingibjörg Sigurðardóttir f. 4. okt. 1888, d. 1. mar. 1985, prjónakona, óg. bl, sjá Grænumýri.

1947- Ólafur Gunnar Sigurjónsson f. 26. júní 1920, d. 11. des. 2014. sjá Tungu og Sólvang. samb.kona; Elínborg Benediktsdóttir f. 24. júní 1925. Var í Reykjarvík, Kaldrananesssókn, Strand. 1930. Fósturfor: Arngrímur Jónsson og Kristbjörg Róselía Magnúsdóttir í Reykjarvík. Var í Tungu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Börn þeirra;
1) Sigurbjörg (1944). Var í Tungu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Benedikt (1947). Var í Tungu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Sigurjón (1948). Var í Tungu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
4) Hörður (1950). Var í Tungu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
5) Guðríður (1954). Var í Tungu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Louis Einar Pétursson f. 1. des. 1902 Rannveigarstöðum Álftarfirði, d. 2. nóv. 1960. Háseti í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður á Skagaströnd, síðar verkamaður og húsvörður í Reykjavík. Maki I (samúð slitið); Hólmfríður Hjartardóttir f. 31. des. 1909, d. 15. des. 1991 sjá Baldursheim, frá Vík.
Börn hennar; sjá Baldursheim. Börn þeirra;
1) Þórir Haukur (1929-2016). Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Óseyri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kennari, skólastjóri og oddviti á Drangsnesi.
2) Ragna Petra Sigríður Jensen (1931),
3) Hallfríður Alda (1933-1978). Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn: Eygló f. 5.5.1957.
4) Ásta Hjördís (1934).
Maki II 1. okt. 1938; Guðrún Jónsdóttir f. 1. des. 1915, d. 12. nóv. 1946, frá Eyvindarstaðagerði.
Börn þeirra;
1) Jón Bragi (1936). Fæddur í Reykjavík skv. Mjólkurfr.
2) Anna (1943),
3) Pétur (1946),
4) Ragnar Jóhannsson (1946). Kjörforeldrar: Guðrún Elín Guðmundsdóttir, f.17.10.1906, d.29.5.1988, og Jóhann Guðmundsson, f.21.1.1917.

1947- Hjálmar Stefánsson 20. ágúst 1913 d. 14. apr. 1989, Litla-Enni 1948. óg bl. Bróðir Kristmundar, sjá Jónshús.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Helga Jakobsdóttir (1915-2011) Litla-Enni (24.12.1915 - 10.1.2011)

Identifier of related entity

HAH07801

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1915

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi (2.10.1921 - 5.1.2005)

Identifier of related entity

HAH01320

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónína Guðrún Börgesen (1920-1970) Danmörku, frá Litla-Enni (6.6.1920 - 3.2.1970)

Identifier of related entity

HAH06818

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Klara Hall (1911-1997) Litla-Enni (5.8.1911 - 7.2.1997)

Identifier of related entity

HAH07763

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Unnur Jakobsdóttir (1913-1996) Litla-Enni (9.12.1913 - 4.3.1996)

Identifier of related entity

HAH07754

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakobína Guðný Iaguessa (1936-2010) frá Blönduósi (19.6.1936 - 6.3.2010)

Identifier of related entity

HAH05245

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Karlsson Hall (1935-2015) Blönduósi (2.4.1935 - 16.6.2015)

Identifier of related entity

HAH02199

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blönduós / Blönduóssbær / Húnabyggð (1.1.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00080

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Enni á Refasveit í Engihlíðarhreppi. ((1950))

Identifier of related entity

HAH00641

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmsteinn Valdimarsson (1923-2011) frá Gunnfríðarstöðum (18.1.1923 - 17.10.2011)

Identifier of related entity

HAH01281

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Aldís Sigurðardóttir (1880-1948) Blönduósi, frá Steiná (16.9.1880 - 19.2.1948)

Identifier of related entity

HAH02306

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grétar Sveinbergsson (1938-1992) Skuld (13.10.1938 - 2.10.1992)

Identifier of related entity

HAH03802

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga (17.1.1934 - 25.5.2016)

Identifier of related entity

HAH02961

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Þorleifsdóttir (1847-1918) Enni (15.7.1847 - 16.11.1918)

Identifier of related entity

HAH09314

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Helga Þorleifsdóttir (1847-1918) Enni

controls

Litla-Enni Blönduósi 1912

Dagsetning tengsla

1897 - 1911

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðný Kristjánsdóttir (1930-2001) Litla-Enni (27.9.1930 - 9.6.2001)

Identifier of related entity

HAH04170

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðný Kristjánsdóttir (1930-2001) Litla-Enni

controls

Litla-Enni Blönduósi 1912

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinberg Jónsson (1910-1977) Sæbóli Blönduósi ov (6.7.1910 20.11.1977)

Identifier of related entity

HAH04918

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sveinberg Jónsson (1910-1977) Sæbóli Blönduósi ov

controls

Litla-Enni Blönduósi 1912

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaug Nikodemusdóttir (1914-2001) Skuld (30.10.1914 - 12.7.2001)

Identifier of related entity

HAH04894

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðlaug Nikodemusdóttir (1914-2001) Skuld

controls

Litla-Enni Blönduósi 1912

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðný Hjartardóttir (1884-1956) Litla-Enni (25.8.1884 - 15.10.1956)

Identifier of related entity

HAH04176

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðný Hjartardóttir (1884-1956) Litla-Enni

controls

Litla-Enni Blönduósi 1912

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Sigurjónsson (1920-2014) Tungu (26.6.1920 - 11.12.2014)

Identifier of related entity

HAH02320

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ólafur Sigurjónsson (1920-2014) Tungu

controls

Litla-Enni Blönduósi 1912

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Lárusson Bergstað (1874-1936) Litla-Enni (12.4.1874 - 26.11.1936)

Identifier of related entity

HAH04895

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jakob Lárusson Bergstað (1874-1936) Litla-Enni

er eigandi af

Litla-Enni Blönduósi 1912

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00120

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir