Lára Ólafsdóttir (1867-1932) Verzlunarstjóri á Akureyri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Lára Ólafsdóttir (1867-1932) Verzlunarstjóri á Akureyri

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

16.9.1867 - 24.8.1932

History

Lára Ólafsdóttir 16.9.1867 - 24.8.1932. Verzlunarstjóri Gránufélagsins á Akureyri frá 1903. Forstöðukona Sápubúðarinnar á Akureyri. Andaðist að heimili sínu 24. ágúst. Ógift barnlaus.
Jarðarförin ákveðin n k. miðvikudag og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Brekkugötu 7. kl. 1 e. h.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Verslunarstjóri

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Ólafur Jónsson 17.3.1836 - 26.2.1898. Var á Helgavatni, Undirfellsókn, Hún. 1845. Lausamaður á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Veitingamaður á Skagaströnd og á Oddeyri á Akureyri. Veitingamaður í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1870 og 1880. Húsbóndi og veitingamaður í Veitingahúsinu, Akureyri og fyrri kona hans 30.11.1866; Valgerður Narfadóttir 12. sept. 1840 - 9. júní 1892. Var á Kóngsbakka, Helgafellssókn, Snæf. 1845. Húsfreyja. Húsfreyja í Veitingahúsinu, Akureyri, Eyj. 1890.
Seinni kona Ólafs 16.7.1894; Anna Steinunn Tómasdóttir 26. júní 1863 - 26.6.1945. Veitingakona á Akureyri, Eyj. 1901. Flutti til Ólafs sonar síns í Noregi. Lést í Bergen. Móðir hennar var Matthildur (18.10.1822) systir Valgerðar fyrri konu hans.

Alsystkini;
1) Stúlka Ólafsdóttir 22. ágúst 1866, andvana fædd
2) Árni Ólafsson 26.1.1869, Kona hans 20.4.1899; Pedra Jensen
3) Pétur Andreas Ólafsson 1.5.1870 - 11.5.1949. Var hjá foreldrum í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Kaupmaður og konsúll á Patreksfirði. Húsbóndi í Valhöll, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1901. Framkvæmdastjóri á Akureyri 1930. Kona hans 1.8.1896; María Kristín Ísaksdóttir Ólafsson 7.8.1869 - 13.3.1942. Var á Akureyri 1930. Kaupmanns- og konsúlsfrú á Patreksfirði.
4) Ragnar Friðrik Ólafsson 25.11.1871 - 13.9.1928. Bóndi á Tanga, Kolfreyjustaðasókn, S-Múl. 1901. Stórkaupmaður og breskur ræðismaður á Akureyri. Kona hans 18.6.1901; Guðrún Jónsdóttir Ólafsson Johnsen 11.1.1880 - 29.4.1973. Var á Lambeyri, Hólmasókn, S-Múl. 1880 og 1890. Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.
5) Eðvald Jakob Ólafsson 30.6.1874 - 11.3.1925. Fór til Vesturheims 1893 frá Akureyri, Eyj. Var í Argyle, Lisgar, Manitoba, Kanada 1901. Bóndi við Baldur, Manitoba. Kona hans 3.12.1899; Þórunn Sveinsdóttir (Thorunn Olafson) 9.10.1878 - 10.4.1949. Fór til Vesturheims 1887 frá Gilsárstekk, Breiðdalshreppi, S-Múl. Var í Argyle, Lisgar, Manitoba, Kanada 1901. Var í Argyle, MacDonald, Manitoba, Kanada 1916.
6) Sigríður Ólafsdóttir 30.6.1874 - 11.11.1877.
7) Jón Ágúst Ólafsson 6. maí 1877 - 5. ágúst 1962. Barn hjá foreldrum í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Var í Veitingahúsinu, Akureyri, Eyj. 1890. Kaupmaður á Geirseyri við Patreksfjörð, verslunarstjóri og afgreiðslumaður. Síðar skrifstofumaður í Reykjavík. Kona hans; Anna Erlendsdóttir
Samfeðra
8) Eggert Ólafsson 9.9.1895 - 29.3.1980. Var á Akureyri, Eyj. 1901. Bergen. Kona hans 19.11.1919; Louise Marie Birkeland 10.5.1891 - 18.1.1975. Frá Naustdal í Sogni og Fjörðum
9) Valgarður Ólafsson 16.10.1897. Var á Akureyri, Eyj. 1901. Fluttist til Leeds á Englandi.

General context

Aðfaranótt hins 7. febrúar 1906 dreymdi ungfrú Láru Ólafsdóttur, að hún þóttist ganga eftir Strandgötunni á Oddeyri og sjá að hús þeirra Methúsalems kaupmanns Jóhannssonar og Sigvalda kaupmanns Þorsteinssonar lágu bæði í brunarústum. Um morguninn sagði hún við stúlku eina, er hjá henni var, að hún væri viss um að hús þessi brynnu, áður en langt um liði. Næstu nótt á eftir kviknaði í báðum þessum húsum. Brann hús Methúsalems kaupmanns til kaldra kola, en í húsi Sigvalda kaupmanns var hægt að slökkva áður en meira brann en annar gaflinn, en mjög lá nærri, að það brynni alveg.

Relationships area

Related entity

Skagaströnd / Höfðakaupsstaður ((1930))

Identifier of related entity

HAH00438

Category of relationship

associative

Dates of relationship

16.9.1867

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Akureyri (1778 -)

Identifier of related entity

HAH00007

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Verslunarstjóri þar frá 1903

Related entity

Ólafur Jónsson (1836-1898) vert Skagaströnd og Akureyri (17.3.1836 - 26.2.1898)

Identifier of related entity

HAH06758

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Jónsson (1836-1898) vert Skagaströnd og Akureyri

is the parent of

Lára Ólafsdóttir (1867-1932) Verzlunarstjóri á Akureyri

Dates of relationship

16.9.1867

Description of relationship

Related entity

Valgerður Narfadóttir (1840-1892) veitingakona Skagastönd og Akureyri (12.9.1840 - 9.6.1892)

Identifier of related entity

HAH07461

Category of relationship

family

Type of relationship

Valgerður Narfadóttir (1840-1892) veitingakona Skagastönd og Akureyri

is the parent of

Lára Ólafsdóttir (1867-1932) Verzlunarstjóri á Akureyri

Dates of relationship

16.9.1867

Description of relationship

Related entity

Kjartan Ragnarsson Ragnars (1916-2000) sendifulltrúi frá Akureyri (23.5.1916 - 7.1.2000)

Identifier of related entity

HAH01644

Category of relationship

family

Type of relationship

Kjartan Ragnarsson Ragnars (1916-2000) sendifulltrúi frá Akureyri

is the cousin of

Lára Ólafsdóttir (1867-1932) Verzlunarstjóri á Akureyri

Dates of relationship

1916

Description of relationship

föðursystir

Related entity

Ásgrímur Ragnars (1913-1977) fulltrúi Njarðvík (1.2.1913 - 5.10.1977)

Identifier of related entity

HAH03645

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgrímur Ragnars (1913-1977) fulltrúi Njarðvík

is the cousin of

Lára Ólafsdóttir (1867-1932) Verzlunarstjóri á Akureyri

Dates of relationship

1913

Description of relationship

föðursystir

Related entity

Sverrir Ragnarsson Ragnars (1906-2001) sparisjóðsstjóri Akureyri (16.8.1906 - 28.1.2001)

Identifier of related entity

HAH02073

Category of relationship

family

Type of relationship

Sverrir Ragnarsson Ragnars (1906-2001) sparisjóðsstjóri Akureyri

is the cousin of

Lára Ólafsdóttir (1867-1932) Verzlunarstjóri á Akureyri

Dates of relationship

1906

Description of relationship

föðursystir

Related entity

Egill Ragnarsson Ragnars (1902-1977) útgerðarmaður Siglufirði (11.5.1902 - 27.3.1977)

Identifier of related entity

HAH03090

Category of relationship

family

Type of relationship

Egill Ragnarsson Ragnars (1902-1977) útgerðarmaður Siglufirði

is the cousin of

Lára Ólafsdóttir (1867-1932) Verzlunarstjóri á Akureyri

Dates of relationship

1902

Description of relationship

föðursystir

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09166

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 9.1.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 9.1.2023
Íslendingabók
Ftún 37, 38, 268.
Dagblaðið Vísir - DV, 75. tölublað (24.04.2008), Blaðsíða 62. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6504832
FamSch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/K4KR-P2F
Austri 13.3.1903, auglýsing. https://timarit.is/page/2216345?iabr=on
Gjallarhornið 2.5.1905, auglýsing. https://timarit.is/page/2268723?iabr=on
Gríma 1.9.1938. https://timarit.is/page/7236048?iabr=on

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places