Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Lára Ólafsdóttir (1867-1932) Verzlunarstjóri á Akureyri
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
16.9.1867 - 24.8.1932
History
Lára Ólafsdóttir 16.9.1867 - 24.8.1932. Verzlunarstjóri Gránufélagsins á Akureyri frá 1903. Forstöðukona Sápubúðarinnar á Akureyri. Andaðist að heimili sínu 24. ágúst. Ógift barnlaus.
Jarðarförin ákveðin n k. miðvikudag og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Brekkugötu 7. kl. 1 e. h.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Verslunarstjóri
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Ólafur Jónsson 17.3.1836 - 26.2.1898. Var á Helgavatni, Undirfellsókn, Hún. 1845. Lausamaður á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Veitingamaður á Skagaströnd og á Oddeyri á Akureyri. Veitingamaður í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1870 og 1880. Húsbóndi og veitingamaður í Veitingahúsinu, Akureyri og fyrri kona hans 30.11.1866; Valgerður Narfadóttir 12. sept. 1840 - 9. júní 1892. Var á Kóngsbakka, Helgafellssókn, Snæf. 1845. Húsfreyja. Húsfreyja í Veitingahúsinu, Akureyri, Eyj. 1890.
Seinni kona Ólafs 16.7.1894; Anna Steinunn Tómasdóttir 26. júní 1863 - 26.6.1945. Veitingakona á Akureyri, Eyj. 1901. Flutti til Ólafs sonar síns í Noregi. Lést í Bergen. Móðir hennar var Matthildur (18.10.1822) systir Valgerðar fyrri konu hans.
Alsystkini;
1) Stúlka Ólafsdóttir 22. ágúst 1866, andvana fædd
2) Árni Ólafsson 26.1.1869, Kona hans 20.4.1899; Pedra Jensen
3) Pétur Andreas Ólafsson 1.5.1870 - 11.5.1949. Var hjá foreldrum í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Kaupmaður og konsúll á Patreksfirði. Húsbóndi í Valhöll, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1901. Framkvæmdastjóri á Akureyri 1930. Kona hans 1.8.1896; María Kristín Ísaksdóttir Ólafsson 7.8.1869 - 13.3.1942. Var á Akureyri 1930. Kaupmanns- og konsúlsfrú á Patreksfirði.
4) Ragnar Friðrik Ólafsson 25.11.1871 - 13.9.1928. Bóndi á Tanga, Kolfreyjustaðasókn, S-Múl. 1901. Stórkaupmaður og breskur ræðismaður á Akureyri. Kona hans 18.6.1901; Guðrún Jónsdóttir Ólafsson Johnsen 11.1.1880 - 29.4.1973. Var á Lambeyri, Hólmasókn, S-Múl. 1880 og 1890. Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.
5) Eðvald Jakob Ólafsson 30.6.1874 - 11.3.1925. Fór til Vesturheims 1893 frá Akureyri, Eyj. Var í Argyle, Lisgar, Manitoba, Kanada 1901. Bóndi við Baldur, Manitoba. Kona hans 3.12.1899; Þórunn Sveinsdóttir (Thorunn Olafson) 9.10.1878 - 10.4.1949. Fór til Vesturheims 1887 frá Gilsárstekk, Breiðdalshreppi, S-Múl. Var í Argyle, Lisgar, Manitoba, Kanada 1901. Var í Argyle, MacDonald, Manitoba, Kanada 1916.
6) Sigríður Ólafsdóttir 30.6.1874 - 11.11.1877.
7) Jón Ágúst Ólafsson 6. maí 1877 - 5. ágúst 1962. Barn hjá foreldrum í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Var í Veitingahúsinu, Akureyri, Eyj. 1890. Kaupmaður á Geirseyri við Patreksfjörð, verslunarstjóri og afgreiðslumaður. Síðar skrifstofumaður í Reykjavík. Kona hans; Anna Erlendsdóttir
Samfeðra
8) Eggert Ólafsson 9.9.1895 - 29.3.1980. Var á Akureyri, Eyj. 1901. Bergen. Kona hans 19.11.1919; Louise Marie Birkeland 10.5.1891 - 18.1.1975. Frá Naustdal í Sogni og Fjörðum
9) Valgarður Ólafsson 16.10.1897. Var á Akureyri, Eyj. 1901. Fluttist til Leeds á Englandi.
General context
Aðfaranótt hins 7. febrúar 1906 dreymdi ungfrú Láru Ólafsdóttur, að hún þóttist ganga eftir Strandgötunni á Oddeyri og sjá að hús þeirra Methúsalems kaupmanns Jóhannssonar og Sigvalda kaupmanns Þorsteinssonar lágu bæði í brunarústum. Um morguninn sagði hún við stúlku eina, er hjá henni var, að hún væri viss um að hús þessi brynnu, áður en langt um liði. Næstu nótt á eftir kviknaði í báðum þessum húsum. Brann hús Methúsalems kaupmanns til kaldra kola, en í húsi Sigvalda kaupmanns var hægt að slökkva áður en meira brann en annar gaflinn, en mjög lá nærri, að það brynni alveg.
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Lára Ólafsdóttir (1867-1932) Verzlunarstjóri á Akureyri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Lára Ólafsdóttir (1867-1932) Verzlunarstjóri á Akureyri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Lára Ólafsdóttir (1867-1932) Verzlunarstjóri á Akureyri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Lára Ólafsdóttir (1867-1932) Verzlunarstjóri á Akureyri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Lára Ólafsdóttir (1867-1932) Verzlunarstjóri á Akureyri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Lára Ólafsdóttir (1867-1932) Verzlunarstjóri á Akureyri
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 9.1.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 9.1.2023
Íslendingabók
Ftún 37, 38, 268.
Dagblaðið Vísir - DV, 75. tölublað (24.04.2008), Blaðsíða 62. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6504832
FamSch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/K4KR-P2F
Austri 13.3.1903, auglýsing. https://timarit.is/page/2216345?iabr=on
Gjallarhornið 2.5.1905, auglýsing. https://timarit.is/page/2268723?iabr=on
Gríma 1.9.1938. https://timarit.is/page/7236048?iabr=on