Lárus Lárusson (1870-1944) frá Fremstagili

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Lárus Lárusson (1870-1944) frá Fremstagili

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.8.1870 - 4.10.1944

Saga

Lárus Lárusson 27.8.1870 - 4.10.1944. Bús. í Reykjavík. Smyrlabergi 1870, Holtastaðakoti 1880 og 1890, Haukagili 1910, staddur á Kötlustöðum í mt. Lausamaður Orrastöðum 1920.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Lárus Erlendsson f. 2.2.1834 d. 22. nóv. 1934. Bóndi í Holtastaðakoti í Engihlíðarhr., A.-Hún, síðar á Blönduósi og kona hans; 19.10.1856; Sigríður Hjálmarsdóttir 21. jan. 1834 - 25. feb. 1907. Ljósmóðir og húsfreyja í Holtastaðakoti í Langadal, Engihlíðarhr., A-Hún. Var með föður sínum á Minni-Ökrum í Miklabæjarsókn, Skagafirði 1845.

Systkini hans;
1) Ingibjörg Lárusdóttir 3.12.1860 - 19.6.1949. Rithöfundur, síðar kaupmaður, á Blönduósi.
2) Guðný Lárusdóttir 21. ágúst 1863 - 20. sept. 1941. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Ógift og barnlaus.
3) Hjálmar Lárusson 22. okt. 1868 - 10. ágúst 1927. Trésmiður og myndskeri á Blönduósi, síðar í Reykjavík. Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, Hún. 1880 og 1890. Maki; Anna Halldóra Bjarnadóttir f. 16. apríl 1888 d. 9. mars 1964, Vertshúsi 1910. Húsfreyja á Blönduósi, 1909-19, síðar í Grímsstaðaholti í Reykjavík. Ekkja á Ránargötu 11, Reykjavík 1930.
4) Jón Lárusson 26. des. 1873 - 14. apríl 1959. Bóndi og kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi og síðar á Hvammstanga. Var í Hvammi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi ((1430))

Identifier of related entity

HAH00153

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1870

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Holtastaðakot Engihlíðarhreppi ([1500])

Identifier of related entity

HAH00688

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haukagil í Vatnsdal ((900))

Identifier of related entity

HAH00046

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kötlustaðir í Vatnsdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00177

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Orrastaðir Torfalækjarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00560

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi (2.2.1834 - 22.11.1934)

Identifier of related entity

HAH06578

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi

er foreldri

Lárus Lárusson (1870-1944) frá Fremstagili

Dagsetning tengsla

1870

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi (26.12.1873 -14.4.1959)

Identifier of related entity

HAH01580

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi

er systkini

Lárus Lárusson (1870-1944) frá Fremstagili

Dagsetning tengsla

1873

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Lárusdóttir (1860-1949) Ólafshúsi (3.12.1860 - 19.6.1949)

Identifier of related entity

HAH06003

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Lárusdóttir (1860-1949) Ólafshúsi

er systkini

Lárus Lárusson (1870-1944) frá Fremstagili

Dagsetning tengsla

1870

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi (22.10.1868 - 10.8.1927)

Identifier of related entity

HAH06692

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi

er systkini

Lárus Lárusson (1870-1944) frá Fremstagili

Dagsetning tengsla

1870

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmar Jónsson (1796-1875) Bólu-Hjálmar (29.9.1796 - 25.7.1875)

Identifier of related entity

HAH06950

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjálmar Jónsson (1796-1875) Bólu-Hjálmar

is the grandparent of

Lárus Lárusson (1870-1944) frá Fremstagili

Dagsetning tengsla

1870

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07409

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 30.12.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir