Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kristófer Pétursson (1888-1955) ráðsmaður Kvennaskólans á Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Kristófer Remegíus Pétursson (1888-1955)
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.10.1888 - 17.3 1955
Saga
Bóndi í Glaumbæ og á Blönduósi. Síðar ráðsmaður á Kvennaskólanum á Blönduósi.
Staðir
Glaumbær í Langadal: Blönduós:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Pétur Jónsson f. 1815 - 2.3.1902 bóndi Glaumbæ og 3ja kona hans 7.9.1884, Júlíana Guðmudsdóttir f. 19.7.1852 - 8.2.1914.
Kona hans 21.5.1921 Jensína Antonsdóttir f. 21.7.1899 - 11.10.1926.
Börn þeirra:
1) Ingibjörg Guðmunda Kristófersdóttir 27.7.1922 - 2.1.2004 Var á Seyðisfirði 1930. Bús. á Seyðisfirði. Ingibjörg giftist Kristni Guðmundssyni, f. 27.7.1920, d. 31. júlí 1969. Þau slitu samvistum. Fyrir átti Ingibjörg dótturina Erlu, f. 26.11.1943, kjörforeldrar Erlu voru Theódór Blöndal, f. 24.10.1901, d .7.2.1971, og Emilía Blöndal, f. 6.3.1897, d. 12.2.1987. Ingibjörg og Kristinn eignuðust 2 börn.
2) Ástvaldur Anton Kristófersson 8.1.1924 - 12.11.2004 Var í Engihlíð, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Vélsmiður og félagsmálafrömuður á Seyðisfirði. Fósturfor: Guðmundur Einarsson f. 11.10.1859 - 12.12.1936. Bóndi í Engihlíð í Langadal, A-Hún. og konu hans Ingibjörg Stefánsdóttir f. 27.7.1862 - 12.8.1950.
Kona hans 27.12.1959 var Anna Kristín Jóhannsdóttir f. 30.11.1940, þau eignuðust 4 börn.
3) Pétur Júlíus Theódórsson Blöndal f. 16.11.1925 Var á Seyðisfirði 1930. Kjörfor: Friðrik Theodór Blöndal og Hólmfríð Emilía Antonsdóttir systur Jensínu. Kjörforeldrar skv. Blöndal: Friðrik Theódór Ágústsson Blöndal, f. 24.10.1901, d.7.2.1971, og k.h. Hólmfríður Emilía Antonsdóttir Blöndal, f. 6.3.1879, d.12.2.1987. Kona Péturs 14.5.1946 var Margrét Gísladóttir Blöndal f. 30.10.1923 - 11.2.2005.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Kristófer Pétursson (1888-1955) ráðsmaður Kvennaskólans á Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Kristófer Pétursson (1888-1955) ráðsmaður Kvennaskólans á Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kristófer Pétursson (1888-1955) ráðsmaður Kvennaskólans á Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kristófer Pétursson (1888-1955) ráðsmaður Kvennaskólans á Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kristófer Pétursson (1888-1955) ráðsmaður Kvennaskólans á Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Kristófer Pétursson (1888-1955) ráðsmaður Kvennaskólans á Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Kristófer Pétursson (1888-1955) ráðsmaður Kvennaskólans á Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
® GPJ ættfræði
ÆAHún.