Kristófer Pétursson (1888-1955) ráðsmaður Kvennaskólans á Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristófer Pétursson (1888-1955) ráðsmaður Kvennaskólans á Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Kristófer Remegíus Pétursson (1888-1955)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.10.1888 - 17.3 1955

Saga

Bóndi í Glaumbæ og á Blönduósi. Síðar ráðsmaður á Kvennaskólanum á Blönduósi.

Staðir

Glaumbær í Langadal: Blönduós:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Pétur Jónsson f. 1815 - 2.3.1902 bóndi Glaumbæ og 3ja kona hans 7.9.1884, Júlíana Guðmudsdóttir f. 19.7.1852 - 8.2.1914.
Kona hans 21.5.1921 Jensína Antonsdóttir f. 21.7.1899 - 11.10.1926.
Börn þeirra:
1) Ingibjörg Guðmunda Kristófersdóttir 27.7.1922 - 2.1.2004 Var á Seyðisfirði 1930. Bús. á Seyðisfirði. Ingibjörg giftist Kristni Guðmundssyni, f. 27.7.1920, d. 31. júlí 1969. Þau slitu samvistum. Fyrir átti Ingibjörg dótturina Erlu, f. 26.11.1943, kjörforeldrar Erlu voru Theódór Blöndal, f. 24.10.1901, d .7.2.1971, og Emilía Blöndal, f. 6.3.1897, d. 12.2.1987. Ingibjörg og Kristinn eignuðust 2 börn.
2) Ástvaldur Anton Kristófersson 8.1.1924 - 12.11.2004 Var í Engihlíð, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Vélsmiður og félagsmálafrömuður á Seyðisfirði. Fósturfor: Guðmundur Einarsson f. 11.10.1859 - 12.12.1936. Bóndi í Engihlíð í Langadal, A-Hún. og konu hans Ingibjörg Stefánsdóttir f. 27.7.1862 - 12.8.1950.
Kona hans 27.12.1959 var Anna Kristín Jóhannsdóttir f. 30.11.1940, þau eignuðust 4 börn.
3) Pétur Júlíus Theódórsson Blöndal f. 16.11.1925 Var á Seyðisfirði 1930. Kjörfor: Friðrik Theodór Blöndal og Hólmfríð Emilía Antonsdóttir systur Jensínu. Kjörforeldrar skv. Blöndal: Friðrik Theódór Ágústsson Blöndal, f. 24.10.1901, d.7.2.1971, og k.h. Hólmfríður Emilía Antonsdóttir Blöndal, f. 6.3.1879, d.12.2.1987. Kona Péturs 14.5.1946 var Margrét Gísladóttir Blöndal f. 30.10.1923 - 11.2.2005.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31 (1901 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Miðgil í Engihlíðarhreppi. ((1950))

Identifier of related entity

HAH00267

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ástvaldur Kristófersson (1924-2004) Seyðisfirði (8.1.1924 - 12.11.2001)

Identifier of related entity

HAH01099

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ástvaldur Kristófersson (1924-2004) Seyðisfirði

er barn

Kristófer Pétursson (1888-1955) ráðsmaður Kvennaskólans á Blönduósi

Dagsetning tengsla

1924 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Júlíana Guðmundsdóttir (1852-1914) Glaumbæ í Langadal 1890 (19.7.1914)

Identifier of related entity

HAH07413

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Júlíana Guðmundsdóttir (1852-1914) Glaumbæ í Langadal 1890

er foreldri

Kristófer Pétursson (1888-1955) ráðsmaður Kvennaskólans á Blönduósi

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Pétursson (1850-1925) Árdalsbyggð Nýja Íslandi Kanada-frá Glaumbæ og Miðgili Langadal (1.8.1850 - 10.11.1925)

Identifier of related entity

HAH06575

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Pétursson (1850-1925) Árdalsbyggð Nýja Íslandi Kanada-frá Glaumbæ og Miðgili Langadal

er systkini

Kristófer Pétursson (1888-1955) ráðsmaður Kvennaskólans á Blönduósi

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Oddbjörg Pétursdóttir (1861-1948) Winnipeg, frá Miðgili (18.5.1861 - 20.10.1948)

Identifier of related entity

HAH09485

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Oddbjörg Pétursdóttir (1861-1948) Winnipeg, frá Miðgili

er systkini

Kristófer Pétursson (1888-1955) ráðsmaður Kvennaskólans á Blönduósi

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ágústa Pétursdóttir (1885-1954) frá Holtastöðum (10.8.1885 - 24.12.1954)

Identifier of related entity

HAH03503

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ágústa Pétursdóttir (1885-1954) frá Holtastöðum

er systkini

Kristófer Pétursson (1888-1955) ráðsmaður Kvennaskólans á Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jensína Antonsdóttir (1899-1926) Glaumbæ, Engihlíðarhr (21.7.1899 - 11.10.1926)

Identifier of related entity

HAH01540

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jensína Antonsdóttir (1899-1926) Glaumbæ, Engihlíðarhr

er maki

Kristófer Pétursson (1888-1955) ráðsmaður Kvennaskólans á Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Glaumbær í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00211

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Glaumbær í Langadal

er stjórnað af

Kristófer Pétursson (1888-1955) ráðsmaður Kvennaskólans á Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01539

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

® GPJ ættfræði
ÆAHún.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir