Kristófer Kristjánsson (1929-2017) Köldukinn

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristófer Kristjánsson (1929-2017) Köldukinn

Hliðstæð nafnaform

  • Kristófer Björgvin Kristjánsson (1929-2017) Köldukinn
  • Kristófer Björgvin Kristjánsson Köldukinn

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.1.1929 - 27.2.2017

Saga

Kristófer Björgvin Kristjánsson fæddist 23. janúar 1929 í Köldukinn. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi 27. febrúar 2017.
Útför Kristófers fór fram frá Blönduóskirkju 4. mars 2017, klukkan 14.

Staðir

Kaldakinn; Blönduós:

Réttindi

Starfssvið

Kristófer stofnaði nýbýlið Köldukinn II úr jörðinni Köldukinn en hann var búfræðingur frá Hólum. Voru þau Kristófer og Brynhildur með blandað bú. Félagsmál voru Kristófer hugleikin og sá hann t.d. um stjórnun kóra í yfir 50 ár. Einnig lét hann sig atvinnumál varða jafnt innan sem utan héraðs.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Kristján Kristófersson, bóndi í Köldukinn, f. 1890, d. 1973, og Guðrún Sigríður Jónsdóttir Espólín, kennari og húsfreyja í Köldukinn, f. 1890, d. 1988.
Systkini Kristófers voru
1) Bergþóra, f. 1918, d. 2011, maki Pétur Pétursson, f. 1920, d. 1979,
2) Jón Espólín Kristjánsson, f. 1923, d. 2014, maki Margrét Björnsdóttir, f. 1928, og býr hún á Blönduósi.

Kristófer kvæntist 20. ágúst 1954 Brynhildi Guðmundsdóttur frá Nípukoti í Víðidal. Brynhildur, Dúlla, var fædd 20. ágúst 1933. Brynhildur lést 19. nóvember 1988 eftir snörp veikindi.
Þau eignuðust þrjú börn sem búa öll á Blönduósi. Þau eru:
1) Kristján Kristófersson, f. 1955, kona hans er Margrét Hallbjörnsdóttir og eiga þau 3 börn.
2) Hrefna Kristófersdóttir, f. 1957, sambýlismaður hennar er Jakob Svavarsson og eiga þau 2 dætur. Dóttir þeirra er Erla Jakobsdóttir.
3) Guðrún Kristófersdóttir, f. 1962, maður hennar er Páll Ingþór Kristinsson og eiga þau 3 syni.
Eftir fráfall Brynhildar kynntist Kristófer Kristín Bjarnadóttir 18. maí 1932 - 30. jan. 1996 frá Blönduósi. Áttu þau saman tæp 2 ár en Kristín féll snögglega frá 1996.
Eftir fráfall Kristínar rifjuðust upp gömul kynni Kristófers og Ólafía Ásbjarnardóttir [Lollý] 28. júlí 1935 - 24. okt. 2009. Húsfreyja og síðar stjórnarformaður í Reykjavík. frá unglingsárum þeirra þegar hún var í sveit á Kagaðarhóli. Fljótlega varð Kaldakinn II annað heimili hennar. Lollý féll frá 2009 eftir mikil veikindi.
Kristófer bjó á Blönduósi frá sumrinu 2014 og fljótlega varð heimili hans á Heilbrigðisstofnuninni.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hallbjörn Kristjánsson (1936) Blönduósi (24.5.1936 -)

Identifier of related entity

HAH10003

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elsa Kristjánsdóttir (1937-2006) Blönduósi (8.3.1937 - 25.11.2006)

Identifier of related entity

HAH01313

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Svavarsson (1952) Síðu (30.8.1952 -)

Identifier of related entity

HAH05232

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hrefna Kristófersdóttir (1957) frá Köldukinn (13.4.1957 -)

Identifier of related entity

HAH07494

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hrefna Kristófersdóttir (1957) frá Köldukinn

er barn

Kristófer Kristjánsson (1929-2017) Köldukinn

Dagsetning tengsla

1957

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir Espólín (1890-1988) Köldukinn (1.12.1890 - 10.4.1988)

Identifier of related entity

HAH01329

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir Espólín (1890-1988) Köldukinn

er foreldri

Kristófer Kristjánsson (1929-2017) Köldukinn

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Kristófersdóttir (1962) Blönduósi (16.2.1962 -)

Identifier of related entity

HAH04391

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Kristófersdóttir (1962) Blönduósi

er barn

Kristófer Kristjánsson (1929-2017) Köldukinn

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Kristófersson (1890-1973) Köldukinn (8.4.1890 - 30.3.1973)

Identifier of related entity

HAH04999

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristján Kristófersson (1890-1973) Köldukinn

er foreldri

Kristófer Kristjánsson (1929-2017) Köldukinn

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bergþóra Kristjánsdóttir (1918-2011) Péturshúsi Blönduósi (14.5.1918 - 9.5.2011)

Identifier of related entity

HAH01112

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bergþóra Kristjánsdóttir (1918-2011) Péturshúsi Blönduósi

er systkini

Kristófer Kristjánsson (1929-2017) Köldukinn

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Kristjánsson (1923-2014) Köldukinn og Blönduósi (5.2.1923 - 20.6.2014)

Identifier of related entity

HAH01579

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Kristjánsson (1923-2014) Köldukinn og Blönduósi

er systkini

Kristófer Kristjánsson (1929-2017) Köldukinn

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Bjarnadóttir (1932-1996) Tilraun (18.5.1932 - 30.1.1996)

Identifier of related entity

HAH01660

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Bjarnadóttir (1932-1996) Tilraun

er maki

Kristófer Kristjánsson (1929-2017) Köldukinn

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brynhildur Guðmundsdóttir (1933-1988) Köldukinn (20.8.1933 - 1911.1988)

Identifier of related entity

HAH01155

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Brynhildur Guðmundsdóttir (1933-1988) Köldukinn

er maki

Kristófer Kristjánsson (1929-2017) Köldukinn

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Kristófersson (1888-1963) Blönduósi (28.4.1888 - 21.2.1963)

Identifier of related entity

HAH04914

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Kristófersson (1888-1963) Blönduósi

is the cousin of

Kristófer Kristjánsson (1929-2017) Köldukinn

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erla Jakobsdóttir (1977) kennari Blönduósi (24.7.1977 -)

Identifier of related entity

HAH02942

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erla Jakobsdóttir (1977) kennari Blönduósi

er barnabarn

Kristófer Kristjánsson (1929-2017) Köldukinn

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kaldakinn Torfalækjarhreppi ((1250))

Identifier of related entity

HAH00556

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kaldakinn Torfalækjarhreppi

er stjórnað af

Kristófer Kristjánsson (1929-2017) Köldukinn

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02394

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.12.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir