Kristófer Guðmundur Árnason (1916-2000)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristófer Guðmundur Árnason (1916-2000)

Hliðstæð nafnaform

  • Kristófer Guðmundur Árnason (1916-2000) frá Kringlu

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

31.1.1916 - 10.5.2000

Saga

Kristófer Guðmundur Árnason fæddist á Kringlu í Torfalækjarhreppi, A-Húnavatnssýslu, hinn 31. janúar 1916. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi hinn 10. maí síðastliðinn. Kristófer lauk barna- og unglingaskólanámi og fór síðan að vinna ýmis störf til sjós og lands. Lengst af bjó hann á Skagaströnd og var þar verkstjóri í Rækjuvinnslunni í mörg ár. Hann fluttist til Blönduóss 1984.
Útför Kristófers fór fram frá Blönduóskirkju 20. maí.

Staðir

Kringla: Skagaströnd: Blönduós 1984:

Réttindi

Kristófer lauk barna- og unglingaskólanámi.

Starfssvið

Var þar verkstjóri í Rækjuvinnslunni á Skagaströnd í mörg ár.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Árni Björn Kristófersson bóndi, f. 29.11. 1892, d. 11.10. 1982 og kona hans, Guðrún Sigurlína Teitsdóttir ljósmóðir, f. 26.10. 1889, d. 17.6. 1978. Systkini Kristófers eru: Aðalheiður Hulda, f. 1917, Elínborg Ásdís, f. 1920, d. 1979, Guðrún Anna Guðmunda, f. 1921, Teitný Birna er lést í æsku og Teitur Birgir, f. 1925. Einnig ólu foreldrar Kristófers upp Ingvar Karl Sigtryggsson, en hann er látinn.

  1. júní 1943 kvæntist Kristófer Þorbjörgu Jóninnu Pálsdóttur, f. 1919, frá Skagaströnd.
    Eignuðust þau eina dóttur,
    1) Sigrún, f. 28.6. 1947. Sigrún giftist Sigmari Jónssyni, f. 1943, d. 1986. Eignuðust þau tvö börn, Önnu Kristrúnu og Jón Kristófer. Sambýlismaður Sigrúnar er Skarphéðinn H. Einarsson. Eiginmaður Önnu Kristrúnar er Unnsteinn Ingi Júlíusson og eiga þau þrjú börn, Þorbjörgu Örnu, Sigmar Darra og Kristján Orra. Unnusta Jóns Kristófers er Ólöf Birna Björnsdóttir. Fyrir á Jón Kristófer eina dóttur, Helgu Dögg. Börn Skarphéðins frá fyrra hjónabandi eru Hrefna, Rakel og Ágúst Ingi og fósturdóttir María.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigmar Jónsson (1943-1986) Blönduósi (18.1.1943 - 18.9.1986)

Identifier of related entity

HAH04921

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigrún Kristófersdóttir (1947) Blönduósi (28.6.1947 -)

Identifier of related entity

HAH06838

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigrún Kristófersdóttir (1947) Blönduósi

er barn

Kristófer Guðmundur Árnason (1916-2000)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi (29.11.1892 - 11.10.1982)

Identifier of related entity

HAH03535

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi

er foreldri

Kristófer Guðmundur Árnason (1916-2000)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Teitsdóttir (1889-1978) Kringlu (26.10.1889 - 17.6.1978)

Identifier of related entity

HAH04456

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Teitsdóttir (1889-1978) Kringlu

er foreldri

Kristófer Guðmundur Árnason (1916-2000)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hulda Árnadóttir (1917-2007) ljósmóðir Lækjarhvammi Skagaströnd (28.12.1917 - 14.2.2007)

Identifier of related entity

HAH01458

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hulda Árnadóttir (1917-2007) ljósmóðir Lækjarhvammi Skagaströnd

er systkini

Kristófer Guðmundur Árnason (1916-2000)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmunda Árnadóttir (1921-2017) Flankastöðum (18.7.1921 - 26.1.2017)

Identifier of related entity

HAH04227

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmunda Árnadóttir (1921-2017) Flankastöðum

er systkini

Kristófer Guðmundur Árnason (1916-2000)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Kristrún Sigmarsdóttir (1968) (13.1.1968 -)

Identifier of related entity

HAH02375

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Kristrún Sigmarsdóttir (1968)

er barnabarn

Kristófer Guðmundur Árnason (1916-2000)

Dagsetning tengsla

1968 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01694

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 3.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir