Kristján Pétur Arngrímsson (1929-2014)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristján Pétur Arngrímsson (1929-2014)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

26.6.1929 - 3.2.2013

History

Kristján Arngrímsson fæddist 26. júní 1929 á Mýrum í Dýrafirði. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 3. febrúar 2013. Kristján lauk námi við barnaskóla Ísafjarðar og fluttist til Reykjavíkur 16 ára gamall. Útför Kristjáns fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík í dag, 12. febrúar 2014, og hefst athöfnin kl. 15.

Places

Mýrar í Dýrafirði: Ísafjörður: Reykjavík 1945

Legal status

Functions, occupations and activities

Hann fékkst við margvísleg störf um ævina, m.a. var hann um tíma túlkur fyrir setuliðið, enda málamaður góður. Hann starfaði sem verslunarmaður um þónokkurt skeið, m.a. í bókabúð Ísafoldar, átti og rak prentsmiðju og kassagerð á Laufásveginum. Um og upp úr 1960 fór hann að sinna ferðamannamálum, sem varð sú starfsgrein sem hann sinnti til starfsloka, lengst af hjá Kynnisferðum. Kristján var með þeim fyrstu sem höfðu leiðsögu ferðamanna að aðalatvinnu hérlendis og var einn stofnandi Félags leiðsögumanna 1972. Hann átti þátt í þróa margar af þeim ferðaleiðum um landið, þar sem farið er með erlenda ferðamenn enn í dag. Kristján var fjölhæfur og hagur smiður,

Mandates/sources of authority

Einnig starfaði hann fram á síðasta dag að ritstörfum. Síðustu bókina, um þá hvali sem von er til að sjá við Ísland, sendi hann frá sér 79 ára gamall. Hann hann hafði ritað yfir 600 síður að bók um rostunga þegar hann lést frá verkinu.

Internal structures/genealogy

Kristján var sonur hjónanna Arngríms Fr. Bjarnasonar, f. 1.10. 1886, d. 17.9. 1962, kaupmanns, prentara og ritstjóra og Ástu Eggertzdóttur Fjeldsted, f. 16.12. 1900, d. 21.3. 1986, kaupmanns og húsfreyju. Kristján ólst upp í stórum systkinahópi í Hafnarstræti 11 á Ísafirði.
Alsystkin Kristjáns voru Guðmundur Arngrímur, f. 31.10. 1923, d. 1.8. 1973, Jón Eggert Ríkhard, f. 4.1. 1925, d. 14.1. 1997, Helga, f. 7.4. 1926, d. 30.5. 1998, Hrefna, f. 19.7. 1927, Pálmi Kristinn, f. 29.7. 1930, Sigurður, f. 20.10. 1931, d. 30.11. 2004, Jósafat, f. 12.5.1933, d. 13.7.2008, Ástríður Kristín, f. 11.4. 1935, d. 18.10. 2010, Guðríður Erna, f. 27.7. 1938 og Arngrímur, f. 7.1. 1941.
Hálfsystkin Kristjáns samfeðra voru Jón, f. 11.6. 1910, d. 12.8. 1965, Lína, f. 13.8. 1912, d. 8.4. 2001, Kristjana, f. 5.1. 1914, d. 3.5. 1961, Inga Ólöf, f. 12.6. 1915, d. 2.1. 1976, Friðrik Axel, f. 9.9. 1916, d. 7.3. 1935, Bjarni, f. 31.10. 1919, d. 12.1. 1991, og Hannes Þórður, f. 18.1. 1921, d. 23.1. 2013.
Kristján kvæntist hinn 28. maí 1957, Önnu Dís Björgvinsdóttur, f. 27.2. 1936, og eignuðust þau fimm börn:
1) Bryndís, f. 9.3. 1954, íslenskufræðing, blaðamann og leiðsögumann. Hún er gift Valdimar Leifssyni kvikmyndagerðarmanni og eiga þau þrjú börn: Arnar Stein, viðskiptafræðing, dóttir hans er Sigríður Ylfa; Egil, listnema, og Önnu Katrínu háskólanema,
2) Björgvin Þór, f. 3.11. 1956, d. 8.8. 2012,
3) Arna, f. 13.12. 1961, börn hennar eru Melkorka, gift Tyler Hurd, búsett í New York, og Dagur Sölvi,
4) Sjöfn, f. 19.9. 1963, lögmaður. Maður hennar er Jón Þór Einarsson, matreiðslumeistari og framkvæmdastjóri. Sonur þeirra er Tómas Þór, unnusta hans er Sandra Dögg Guðnadóttir, bæði við háskólanám í Kaupmannahöfn. Fyrir átti Sjöfn soninn Símon og Jón Þór dótturina Steinunni Dúu og
5) Snorri, f. 18.12. 1965, forritara. Hann er kvæntur Lily Hernandez og börn þeirra eru John og Bríana Dís.
Kristján og Anna Dís skildu 1971.

General context

Relationships area

Related entity

Arngrímur Friðrik Bjarnason (1886-1962) Mýrum í Dýrafirði (2.10.1886 - 17.9.1962)

Identifier of related entity

HAH02494

Category of relationship

family

Type of relationship

Arngrímur Friðrik Bjarnason (1886-1962) Mýrum í Dýrafirði

is the parent of

Kristján Pétur Arngrímsson (1929-2014)

Dates of relationship

26.6.1929

Description of relationship

Related entity

Ásta Fjeldsted (1900-1986) Mýrum í Dýrafirði (16.12.1900 - 21.3.1986)

Identifier of related entity

HAH03666

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Fjeldsted (1900-1986) Mýrum í Dýrafirði

is the parent of

Kristján Pétur Arngrímsson (1929-2014)

Dates of relationship

26.6.1929

Description of relationship

Related entity

Arngrímur Arngrímsson (1941) frá Mýrum í Dýrafirði (7.1.1941)

Identifier of related entity

HAH02493

Category of relationship

family

Type of relationship

Arngrímur Arngrímsson (1941) frá Mýrum í Dýrafirði

is the sibling of

Kristján Pétur Arngrímsson (1929-2014)

Dates of relationship

7.1.1941

Description of relationship

Related entity

Ástríður Arngrímsdóttir (1935-2010) frá Mýrum í Dýrafirði (11.4.1935 - 18.10.2010)

Identifier of related entity

HAH01097

Category of relationship

family

Type of relationship

Ástríður Arngrímsdóttir (1935-2010) frá Mýrum í Dýrafirði

is the sibling of

Kristján Pétur Arngrímsson (1929-2014)

Dates of relationship

11.4.1935

Description of relationship

Related entity

Jósafat Arngrímsson (1933-2008) (12.5.1933 - 13.7.2008)

Identifier of related entity

HAH01619

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósafat Arngrímsson (1933-2008)

is the sibling of

Kristján Pétur Arngrímsson (1929-2014)

Dates of relationship

12.5.1933

Description of relationship

Related entity

Jón Eggert Ríkharð Arngrímsson (1925-1997) (4.1.1925 - 14.1.1997)

Identifier of related entity

HAH01568

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Eggert Ríkharð Arngrímsson (1925-1997)

is the sibling of

Kristján Pétur Arngrímsson (1929-2014)

Dates of relationship

26.6.1929

Description of relationship

Related entity

Helga Arngrímsdóttir (1926-1998) (7.4.1926 - 20.5.1988)

Identifier of related entity

HAH01400

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Arngrímsdóttir (1926-1998)

is the sibling of

Kristján Pétur Arngrímsson (1929-2014)

Dates of relationship

26.6.1929

Description of relationship

Related entity

Erna Arngrímsdóttir (1938) sagnfræðingur (27.7.1938 -)

Identifier of related entity

HAH04201

Category of relationship

family

Type of relationship

Erna Arngrímsdóttir (1938) sagnfræðingur

is the sibling of

Kristján Pétur Arngrímsson (1929-2014)

Dates of relationship

27.7.1938

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Arngrímsson (1923-1973) Rannsóknarlögreglumaður í Svíþjóð (31.10.1923 - 1.9.1973)

Identifier of related entity

HAH03964

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Arngrímsson (1923-1973) Rannsóknarlögreglumaður í Svíþjóð

is the spouse of

Kristján Pétur Arngrímsson (1929-2014)

Dates of relationship

26.6.1929

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01688

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 2.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places