Kristín Ingibjörg Lárusdóttir (1931-2016) Bakka í Vatnsdal

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristín Ingibjörg Lárusdóttir (1931-2016) Bakka í Vatnsdal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Didda á Bakka.

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.12.1931 - 25.4.2016

Saga

Kristín Ingibjörg Lárusdóttir, Didda, fæddist á Blönduósi 5. desember 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Blönduósi, 25. apríl 2016. Didda ólst upp í Grímstungu hjá foreldrum sínum. Hún var í barnaskóla í 10 mánuði. Árið 1954 flutti hún að Bakka í Vatnsdal með Jóni. Hennar ævistarf snerist fyrst og fremst um að sinna búskap á Bakka. Þau hjónin tóku fjöldann allan af börnum í sveit til lengri og skemmri tíma. Mörg haustin vann Didda hjá sláturhúsi SAH, Blönduósi.
Didda var bóndi og húsfreyja til æviloka á Bakka. Síðasta árið dvaldi hún á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Blönduósi.
Útför Diddu fer fram frá Blönduóskirkju í dag, 3. maí 2016, og hefst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Grímstunga: Bakki í Vatnsdal 1954:

Réttindi

Húsfreyja:

Starfssvið

Didda sat í hreppsnefnd Áshrepps í fjögur ár, var meðal annars réttarstjóri í Undirfellsrétt og söng í kirkjukór Undirfellssóknar.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru hjónin Péturína B. Jóhannsdóttir, f. 22. ágúst 1896, d. 23. júlí 1985, og Lárus Björnsson, f. 10. desember 1889, d. 27. maí 1987, húsbændur í Grímstungu í Vatnsdal.
Systkini Diddu eru: Helga S. Lárusdóttir, f. 1918, d. 1920, Björn J. Lárusson, f. 1918, d. 2006, Helgi S. Lárusson, f. 1920, d. 1939, Helga S. Lárusdóttir, f. 1922, Ragnar J. Lárusson, f. 1924, d. 2016, Grímur H. Lárusson, f. 1926, d. 1995, Eggert E. Lárusson, f. 1934, d. 2007.
Didda giftist Jóni Bjarnasyni 24. maí 1952. Foreldrar Jóns voru Jenný Rebekka Jónsdóttir, f. 26 júlí 1898, d. 1. janúar 1991, og Bjarni Guðmann Jónasson, f. 8. mars 1896, d. 22. desember 1981, húsbændur á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal.
Synir Diddu og Nonna eru fimm:
1) Lárus Björgvin, f. 12. mars 1953, kvæntur Sigrúnu Zophoníasdóttur. Börn þeirra eru Zophonías Ari, Eysteinn Pétur, Kristín Ingibjörg, Greta Björg og Grímur Rúnar.
2) Bjarni Jónas, f. 19. nóvember 1954, kvæntur Olgu Jónsdóttur. Börn þeirra eru: Kristín Ósk, Rannveig Rós og Jón.
3) Jakob Jóhann, f. 9. júní 1956, kvæntur Katrínu Líndal. Börn þeirra eru: Jón Guðmann, Péturína Laufey og Jóhann Sigurjón.
4) Sveinn Eggert, f. 18. mars 1960, sambýlismaður Ólafur Þórir Hansen. Barn Bjarkey Sif, móðir Bjarkeyjar er Aðalbjörg Guðrún Hauksdóttir.
5) Jón Baldvin, f. 9. apríl 1974, kvæntur Lilju Björgu Gísladóttur. Börn þeirra eru Jenný Rebekka og Guðmundur Árni.
Langömmubörnin eru 28 talsins.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Grímstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00044

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Jónas Jónsson (1954) frá Bakka í Vatnsdal (19.11.1954 -)

Identifier of related entity

HAH02681

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Jónas Jónsson (1954) frá Bakka í Vatnsdal

er barn

Kristín Ingibjörg Lárusdóttir (1931-2016) Bakka í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1954 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Jónsson (1953) Blönduósi (12.3.1953 -)

Identifier of related entity

HAH07499

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Jónsson (1953) Blönduósi

er barn

Kristín Ingibjörg Lárusdóttir (1931-2016) Bakka í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1953

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Jónsson (1956) Blönduósi (9.6.1956 -)

Identifier of related entity

HAH05224

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jakob Jónsson (1956) Blönduósi

er barn

Kristín Ingibjörg Lárusdóttir (1931-2016) Bakka í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu (10.12.1889 - 27.5.1987)

Identifier of related entity

HAH01709

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

er foreldri

Kristín Ingibjörg Lárusdóttir (1931-2016) Bakka í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1931 - 2016-04-25

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Lárusson (1934-2007) Hjarðartungu í Vatnsdal (16.9.1934 - 4.1.2007)

Identifier of related entity

HAH01174

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Lárusson (1934-2007) Hjarðartungu í Vatnsdal

er systkini

Kristín Ingibjörg Lárusdóttir (1931-2016) Bakka í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1934 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grímur Lárusson (1926-1995) (3.6.1926 - 23.10.1995)

Identifier of related entity

HAH01254

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Grímur Lárusson (1926-1995)

er systkini

Kristín Ingibjörg Lárusdóttir (1931-2016) Bakka í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi (14.4.1922 - 26.9.2016)

Identifier of related entity

HAH01416

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi

er systkini

Kristín Ingibjörg Lárusdóttir (1931-2016) Bakka í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnar Lárusson (1924-2016) frá Grímstungu (5.7.1924 - 7.4.2016)

Identifier of related entity

HAH01852

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnar Lárusson (1924-2016) frá Grímstungu

er systkini

Kristín Ingibjörg Lárusdóttir (1931-2016) Bakka í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gréta Lárusdóttir (1981) (17.4.1981 -)

Identifier of related entity

HAH03790

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gréta Lárusdóttir (1981)

er barnabarn

Kristín Ingibjörg Lárusdóttir (1931-2016) Bakka í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bakki í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00037

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bakki í Vatnsdal

er stjórnað af

Kristín Ingibjörg Lárusdóttir (1931-2016) Bakka í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01667

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 1.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir