Kristín Sveinsdóttir (1879-1926) kennari Stykkishólmi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristín Sveinsdóttir (1879-1926) kennari Stykkishólmi

Hliðstæð nafnaform

  • Kristín Elísabet Sveinsdóttir (1879-1926) kennari Stykkishólmi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.8.1879 - 4.1.1926

Saga

Kristín Elísabet Sveinsdóttir 2. ágúst 1879 - 4. janúar 1926. Húsfreyja og kennari í Stykkishólmi, Snæf. 1920.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Guðrún Björnsdóttir 2. júlí 1856 - 1. september 1928. Var á Hörghóli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Stykkishólmi 1890 og maður hennar 13.6.1879; Sveinn Jónsson 24. ágúst 1847 - 10. maí 1909. Var í Djúpadal, Gufudalssókn. Barð. 1860. Trésmiður í Stykkishólmi 1890.

Systkini;
1) Björn Sveinsson 20. ágúst 1882 - 14. desember 1962. Var í Sveinshúsi, Stykkishólmssókn, Snæf. 1890. Var í Reykjavík 1910. Nam þar bókband. Líklega er það hann sem er skrifari á Eskifirði í árslok 1912. Bókhaldari og verslunarmaður í Stykkishólmi í fá ár, flutti til Reykjavíkur aftur 1916. Bókhaldari á Skólavörðustíg 21, Reykjavík 1930. Bókari og kaupmaður þar. Síðst bús. í Reykjavík. Kona Björns; Ólafía Bjarnadóttir 23. desember 1887 - 24. febrúar 1977. Húsfreyja í Reykjavík. Vinnukona í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Skólavörðustíg 21, Reykjavík 1930.
2) Ásta Sigríður Sveinsdóttir 14. ágúst 1895 - 21. febrúar 1973. Húsfreyja á Bakkastíg 5, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Gítarkennari. Maður hennar 14.8.1923; Jón Guðmundsson 10. ágúst 1889 - 21. febrúar 1931. Var í Reykjavík 1910. Skipstjóri og útgerðarmaður í Reykjavík.
3) Baldur Sveinsson 18. október 1902 - 2. nóvember 1967. Bankaritari á Skólavörðustíg 21, Reykjavík 1930. Bankafulltrúi í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Fríða Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 17.3. 1905 í Reykjavík, d. 3.5. 1987,

Maki. William Thomas Möller 6. apríl 1885 - 17. apríl 1961. Póst- og símamálastjóri í Stykkishólmi.
Foreldrar hans; Jóhann Georg Möller 22. okt. 1848 - 11. nóv. 1903. Var í Grafarós, Hofsókn, Skag. 1860. Kaupmaður á Blönduósi og kona hans 24.12.1872; Katrína Alvilda María Thomsen 10. júlí 1849 - 9. maí 1927. Kaupmannsfrú í Möllershúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi.
Seinni kona Williams; Margrét Jónsdóttir Möller 24.10.1905 - 18.1.2003. Húsfreyja í Stykkishólmi 1930. Síðar húsfreyja í Reykjavík.

Börn;
1) Guðrún Sveina Möller 3. júlí 1914 - 18. feb. 1994. Var í Stykkishólmi 1930. Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Símastúlka í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Alvilda Möller 14. des. 1916 - 15. des. 1916.
3) Óttarr Möller 24. okt. 1918 - 19. des. 2018. Skrifstofustarfsmaður, framkvæmdastjóri og forstjóri. Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920 og 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Gegndi margvíslegum félags- og stjórnarstörfum. Hlaut riddarakross og stórriddarakross hinnar íslensku fálkaorðu auk fjölda annarra viðurkenninga. Kona hans 20.2.1948; Arnþrúður Kristinsdóttir Möller 23.11.1923 - 24.2.2009
4) Jóhann Georg Möller 7. feb. 1920 - 26. feb. 2011. Var í Stykkishólmi 1930. Skrifstofustjóri í Garðabæ. Kona hans; Elísabet Á Möller
5) Agnar Möller 3. des. 1929 - 12. júní 2010. Var í Stykkishólmi 1930. Verslunarmaður og verslunarstjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans 1.5.1950; Lea Rakel Lárusdóttir Möller 4. jan. 1929. Var í Stykkishólmi 1930.
6) Kristín Möller 4.1.1940 - 21.10.2014. Bankastarfsmaður, skrifstofustarfsmaður og læknaritari í Reykjavík. Maður hennar 7.1.1961; Kristján Ragnarsson 1938
7) William Thomas Möller 12.1.1942.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jóhann Möller (1848-1903) Kaupmaður Blönduósi (22.10.1848 - 11.11.1903)

Identifier of related entity

HAH04898

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alvilda Möller f. Thomsen (1849-1927) Möllershúsi Blönduósi (10.7.1849 - 9.5.1927)

Identifier of related entity

HAH05945

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Björnsdóttir (1856-1928) frá Hörghóli (2.7.1856 - 1.9.1928)

Identifier of related entity

HAH04258

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1856-1928) frá Hörghóli

er foreldri

Kristín Sveinsdóttir (1879-1926) kennari Stykkishólmi

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Baldur Sveinsson (1902-1967) Bankafulltrúi í Reykjavík (18.10.1902 - 2.11.1967)

Identifier of related entity

HAH02547

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Baldur Sveinsson (1902-1967) Bankafulltrúi í Reykjavík

er systkini

Kristín Sveinsdóttir (1879-1926) kennari Stykkishólmi

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Sveinsdóttir (1895-1973) gítarkennari Reykjavík (14.8.1895 - 21.2.1973)

Identifier of related entity

HAH03679

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásta Sveinsdóttir (1895-1973) gítarkennari Reykjavík

er systkini

Kristín Sveinsdóttir (1879-1926) kennari Stykkishólmi

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Sveinsson (1882-1962) Bókari og kaupmaður Stykkishólmi (20.8.1962 - 14.12.1962)

Identifier of related entity

HAH02901

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Sveinsson (1882-1962) Bókari og kaupmaður Stykkishólmi

er systkini

Kristín Sveinsdóttir (1879-1926) kennari Stykkishólmi

Dagsetning tengsla

1882

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04182

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 22.5.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 22.5.2023
Íslendingabók
mbl 25.6.2010. https://timarit.is/page/5327011?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir