Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Kristín Sveinsdóttir (1879-1926) kennari Stykkishólmi
Parallel form(s) of name
- Kristín Elísabet Sveinsdóttir (1879-1926) kennari Stykkishólmi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
2.8.1879 - 4.1.1926
History
Kristín Elísabet Sveinsdóttir 2. ágúst 1879 - 4. janúar 1926. Húsfreyja og kennari í Stykkishólmi, Snæf. 1920.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Guðrún Björnsdóttir 2. júlí 1856 - 1. september 1928. Var á Hörghóli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Stykkishólmi 1890 og maður hennar 13.6.1879; Sveinn Jónsson 24. ágúst 1847 - 10. maí 1909. Var í Djúpadal, Gufudalssókn. Barð. 1860. Trésmiður í Stykkishólmi 1890.
Systkini;
1) Björn Sveinsson 20. ágúst 1882 - 14. desember 1962. Var í Sveinshúsi, Stykkishólmssókn, Snæf. 1890. Var í Reykjavík 1910. Nam þar bókband. Líklega er það hann sem er skrifari á Eskifirði í árslok 1912. Bókhaldari og verslunarmaður í Stykkishólmi í fá ár, flutti til Reykjavíkur aftur 1916. Bókhaldari á Skólavörðustíg 21, Reykjavík 1930. Bókari og kaupmaður þar. Síðst bús. í Reykjavík. Kona Björns; Ólafía Bjarnadóttir 23. desember 1887 - 24. febrúar 1977. Húsfreyja í Reykjavík. Vinnukona í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Skólavörðustíg 21, Reykjavík 1930.
2) Ásta Sigríður Sveinsdóttir 14. ágúst 1895 - 21. febrúar 1973. Húsfreyja á Bakkastíg 5, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Gítarkennari. Maður hennar 14.8.1923; Jón Guðmundsson 10. ágúst 1889 - 21. febrúar 1931. Var í Reykjavík 1910. Skipstjóri og útgerðarmaður í Reykjavík.
3) Baldur Sveinsson 18. október 1902 - 2. nóvember 1967. Bankaritari á Skólavörðustíg 21, Reykjavík 1930. Bankafulltrúi í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Fríða Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 17.3. 1905 í Reykjavík, d. 3.5. 1987,
Maki. William Thomas Möller 6. apríl 1885 - 17. apríl 1961. Póst- og símamálastjóri í Stykkishólmi.
Foreldrar hans; Jóhann Georg Möller 22. okt. 1848 - 11. nóv. 1903. Var í Grafarós, Hofsókn, Skag. 1860. Kaupmaður á Blönduósi og kona hans 24.12.1872; Katrína Alvilda María Thomsen 10. júlí 1849 - 9. maí 1927. Kaupmannsfrú í Möllershúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi.
Seinni kona Williams; Margrét Jónsdóttir Möller 24.10.1905 - 18.1.2003. Húsfreyja í Stykkishólmi 1930. Síðar húsfreyja í Reykjavík.
Börn;
1) Guðrún Sveina Möller 3. júlí 1914 - 18. feb. 1994. Var í Stykkishólmi 1930. Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Símastúlka í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Alvilda Möller 14. des. 1916 - 15. des. 1916.
3) Óttarr Möller 24. okt. 1918 - 19. des. 2018. Skrifstofustarfsmaður, framkvæmdastjóri og forstjóri. Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920 og 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Gegndi margvíslegum félags- og stjórnarstörfum. Hlaut riddarakross og stórriddarakross hinnar íslensku fálkaorðu auk fjölda annarra viðurkenninga. Kona hans 20.2.1948; Arnþrúður Kristinsdóttir Möller 23.11.1923 - 24.2.2009
4) Jóhann Georg Möller 7. feb. 1920 - 26. feb. 2011. Var í Stykkishólmi 1930. Skrifstofustjóri í Garðabæ. Kona hans; Elísabet Á Möller
5) Agnar Möller 3. des. 1929 - 12. júní 2010. Var í Stykkishólmi 1930. Verslunarmaður og verslunarstjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans 1.5.1950; Lea Rakel Lárusdóttir Möller 4. jan. 1929. Var í Stykkishólmi 1930.
6) Kristín Möller 4.1.1940 - 21.10.2014. Bankastarfsmaður, skrifstofustarfsmaður og læknaritari í Reykjavík. Maður hennar 7.1.1961; Kristján Ragnarsson 1938
7) William Thomas Möller 12.1.1942.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Kristín Sveinsdóttir (1879-1926) kennari Stykkishólmi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Kristín Sveinsdóttir (1879-1926) kennari Stykkishólmi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Kristín Sveinsdóttir (1879-1926) kennari Stykkishólmi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Kristín Sveinsdóttir (1879-1926) kennari Stykkishólmi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 22.5.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 22.5.2023
Íslendingabók
mbl 25.6.2010. https://timarit.is/page/5327011?iabr=on