Baldur Sveinsson (1902-1967) Bankafulltrúi í Reykjavík

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Baldur Sveinsson (1902-1967) Bankafulltrúi í Reykjavík

Parallel form(s) of name

  • Baldur Sveinsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.10.1902 - 2.11.1967

History

Baldur Sveinsson 18. október 1902 - 2. nóvember 1967 Bankaritari á Skólavörðustíg 21, Reykjavík 1930. Bankafulltrúi í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Places

Stykkishólmur: Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Bankastarfsmaður

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðrún Björnsdóttir 2. júlí 1856 - 1. september 1928 Var á Hörghóli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Stykkishólmi 1890 og maður hennar; Sveinn Jónsson 24. ágúst 1847 - 10. maí 1909 Var í Djúpadal, Gufudalssókn. Barð. 1860. Trésmiður í Stykkishólmi 1890.
Systkini hans;
1) Kristín Elísabet Sveinsdóttir 2. ágúst 1879 - 4. janúar 1926 Húsfreyja og kennari í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Norskahúsinu 1910, maður hennar; Hjálmar Sigurðsson 6. júní 1869 - 11. desember 1919 Kaupmaður í Stykkishólmi.
2) Ásta Sigríður Sveinsdóttir 14. ágúst 1895 - 21. febrúar 1973 Húsfreyja á Bakkastíg 5, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona hans; Fríða Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 17.3. 1905 í Reykjavík, d. 3.5. 1987,
Sonur þeirra;
1) Gylfi Baldursson heyrnarfræðingur var fæddur 8.11. 1937 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu laugardaginn 17. júlí 2010. Maki: Dr. Þuríður Rúrí Jónsdóttir taugasálfræðingur, f. 13.12. 1941. Þau giftust 12. maí 1962 en skildu árið 1997. Börn þeirra Rúríar eru: Arngunnur Ýr myndlistarmaður, f. 28.10. 1962, Bryndís Halla sellóleikari, f. 19.11. 1964, Gunnhildur Sif, læknanemi, f. 30.8. 1967, d. 26.11. 1987, Baldur sálfræðingur, f. 7.2. 1969, og Yrsa Þöll doktorsnemi, f. 25.8. 1982.
Barnabörnin eru átta: Gunnhildur Halla, Daría Sól, Sif, Arnaldur Gylfi, Dyami Rafn, Breki, Kolfinna Þöll og Ísold.
Ættleitt barn
2) Benný Ingibjörg Baldursdóttir 25. júlí 1932 - 21. febrúar 2001 Rannsóknamaður hjá Orkustofnun. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Benný eignaðist 27. október 1958 soninn Sigurð Örn Helgason, íþróttakennara og meistaraflokksþjálfara á Siglufirði.

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Björnsdóttir (1856-1928) frá Hörghóli (2.7.1856 - 1.9.1928)

Identifier of related entity

HAH04258

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1856-1928) frá Hörghóli

is the parent of

Baldur Sveinsson (1902-1967) Bankafulltrúi í Reykjavík

Dates of relationship

18.10.1902

Description of relationship

Related entity

Kristín Sveinsdóttir (1879-1926) kennari Stykkishólmi (2.8.1879 - 4.1.1926)

Identifier of related entity

HAH04182

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Sveinsdóttir (1879-1926) kennari Stykkishólmi

is the sibling of

Baldur Sveinsson (1902-1967) Bankafulltrúi í Reykjavík

Dates of relationship

18.10.1902

Description of relationship

Related entity

Björn Sveinsson (1882-1962) Bókari og kaupmaður Stykkishólmi (20.8.1962 - 14.12.1962)

Identifier of related entity

HAH02901

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Sveinsson (1882-1962) Bókari og kaupmaður Stykkishólmi

is the sibling of

Baldur Sveinsson (1902-1967) Bankafulltrúi í Reykjavík

Dates of relationship

18.10.1902

Description of relationship

Related entity

Ásta Sveinsdóttir (1895-1973) gítarkennari Reykjavík (14.8.1895 - 21.2.1973)

Identifier of related entity

HAH03679

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Sveinsdóttir (1895-1973) gítarkennari Reykjavík

is the sibling of

Baldur Sveinsson (1902-1967) Bankafulltrúi í Reykjavík

Dates of relationship

18.10.1902

Description of relationship

Related entity

Fríða Guðmundsdóttir (1905-1987) Hvammshlíð í Kjós (17.3.1905 - 3.5.1987)

Identifier of related entity

HAH03484

Category of relationship

family

Type of relationship

Fríða Guðmundsdóttir (1905-1987) Hvammshlíð í Kjós

is the spouse of

Baldur Sveinsson (1902-1967) Bankafulltrúi í Reykjavík

Dates of relationship

3.11.1932

Description of relationship

Sonur þeirra; 1) Gylfi Baldursson 8. nóvember 1937 - 18. júlí 2010 Var í Reykjavík 1945. Heyrnarfræðingur, forstöðumaður, deildastóri og kennari. Ritaði fjölda greina og bæklinga um heyrnarfræði og gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Kjördóttir; 2) Benný Ingibjörg Baldursdóttir 25. júlí 1932 - 21. febrúar 2001 Rannsóknamaður hjá Orkustofnun. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02547

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 7.11.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places