Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kristín Sveinsdóttir (1860-1947) Ystagili
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.7.1860 - 11.8.1947
Saga
Kristín Sveinsdóttir 2.7.1860 - 11.8.1947. Yzta-Gili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Vinnukona á Holtastöðum í Engihlíðarhr., A-Hún. Nefnd Katrín í Skagf.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sveinn Pálsson 22.5.1827 - 11.7.1879. Bóndi á Ytra-Hóli, Höskuldstaðasókn, Hún. Var þar 1860 og kona hans 18.11.1853; Elín Jónsdóttir 1831 - 22. des. 1891. Var í Marbæli, Miklabæjarsókn, Skag. 1835 og 1845. Húsfreyja á Ytra-Hóli, Höskuldstaðasókn, Hún. Var þar 1860. Nefnd Elen í manntalinu 1835.
Systkini Kristínar;
1) Pálína Arngunn Sveinsdóttir 1.8.1853. Var á Ytrahóli, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Hjú á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Húskona í Holtastaðakoti 1895.
2) Guðrún Anna Sveinsdóttir 27.7.1854
3) Jóhanna Sigríður Sveinsdóttir 1855 - 2.12.1855.
4) Jón Guðlaugur Sveinsson skírður 24.10.1856 - 16.7.1867. Var á Ytrahóli, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860.
5) Þorlákur Sveinbjörn Sveinsson 1857 [21.5.1858] - 7.8.1862. Var á Ytrahóli, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860.
6) Jóhanna Sveinsdóttir 2.2.1864 - 10.6.1952. Vinnukona á Sléttu, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Mánaskál á Laxárdal fremri, A-Hún. Sambýlismaður; Bergur Sveinsson 12.7.1856 - 18.3.1911. Bóndi á Þorbrandsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bóndi, síðast á Mánaskál á Laxárdal fremri, A-Hún.
7) Jóhann Sveinsson 18.3.1869 - 20.3.1869.
8) Sveinsína Ásdís Sveinsdóttir 16.8.1871 - 11.11.1924. Húsfreyja á Blönduósi. Vinnukona á Köldukinn, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Hjú í Hjaltabakka, Blönduóssókn, Hún. 1901.
Barnsfaðir hennar 26.7.1871; Kristófer Jónsson 24.1.1857 - 8.2.1942. Leigjandi á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Köldukinn á Ásum, A-Hún. Dóttir þeirra Hjálmfríð í Mosfelli
Maður hennar 26.1.1905; Filippus Vigfússon 10.9.1875 - 4.11.1955. Vegabótamaður á Vatnsdalshólum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Lausamaður á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930.
9) Jóhann Georg Sveinsson 1869 [10.11.1874]. Með móður, á sveit á Ytri-hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
Sambýlismaður: Þorfinnur Hallsson 2.2.1843 - 8.10.1922. Bóndi á Mosfelli en síðar vinnumaður á Holtastöðum í Engihlíðarhr., A-Hún. Var á Ystagili, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1920.
Barnsmóðir hans 23.9.1866; Guðrún Björnsdóttir 3.4.1841 - 14.8.1874. Var á Tungu í Knappsstaðasókn, Skag. 1845. Vinnukona á Þverá í Flugumýrarsókn, Skag. 1860. Síðast vinnukona á Búðarhóli í Siglufjarðarkauptúni. Ógift.
Barnsmóðir 2.9.1882; Ingibjörg Benediktsdóttir 11.11.1852 - 19.3.1887. Fósturdóttir á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bústýra á Mosfelli í Svínavatnshr. 1884.
Börn Kristínar og Þorfinns;
1) Kristín Gróa Þorfinnsdóttir 20.12.1892 - 22.8.1977. Húsfreyja í Yzta-Gili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Ystagili í Langadal. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Þórður Jósefsson 20. febrúar 1882 - 18. mars 1965 Var á Litla-Búrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Bóndi í Yzta-Gili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Ystagili í Langadal og síðar verslunarmaður á Blönduósi. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957
2) Guðrún Jónína Þorfinnsdóttir 9.11.1895 - 1.12.1994. Húsfreyja á Strjúgsstöðum í Langadal og á Hnjúkum í Blönduóshreppi. Húsfreyja í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Hnjúkum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar 25.7.1918; Björn Eiríkur Geirmundsson 25.5.1891 - 7.2.1965. Bóndi í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Strjúgsstöðum í Langadal og á Hnjúkum í Blönduóshreppi. Bróðir Páls í Mosfelli.
Sonur þeirra Ari Björgvin (1924-2001) Hnjúkum
Börn hans og Guðrúnar;
1) Gísli Þorfinnsson 23.9.1866 - 26.5.1936. Bóndi í Miðhúsum í Blönduhlíð, Skag., m.a. 1901 og 1930. Kona hans 25.7.1891; Guðrún Jónsdóttir 6.7.1863 - 7.1.1941. Húsfreyja í Miðhúsum í Blönduhlíð, Skag., m.a. 1901 og 1930. Sonur þeirra Óskar (1897-1977) bóndi Sleitustöðum.
2) Björn Þorfinnsson 6.9.1867 - 25.1.1868.
Börn hans og Ingibjargar;
1) Þorbjörg Þorfinnsdóttir 2.9.1882 - 19.4.1883
2) Þorbjörg Guðrún Þorfinnsdóttir 25.1.1884 - 30.7.1894. Tökubarn á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Síðast tökubarn á Holtastöðum.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Kristín Sveinsdóttir (1860-1947) Ystagili
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 13.10.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði