Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kristín Sigurðardóttir (1889-1973) Skútustöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.6.1889 - 10.11.1973
Saga
Kristín Sigurðardóttir 16. júní 1889 - 10. nóv. 1973. Með foreldrum til 1893, síðan í fóstri á Þórshöfn og víðar. Húsfreyja á Skútustöðum í Mývatnssveit um 1916-24 og 1925-43. Húsfreyja í Laufási, Grýtubakkahreppi um 1924-25 og á Laugum í Reykjadal 1943-51. Húsfreyja á Skútustöðum II, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Sigurður Pálsson 29. apríl 1853 - 14. mars 1916. Flutti úr Kelduhverfi til Reykjadals, S-Þing. 1863. Bóndi á Þóroddsstað, Kinn 1877-79, Landamóti, Kinn 1880-83, Pálsgerði, Grýtubakkahreppi 1884-91 og síðast á Heiðarhúsum á Flateyjardalsheiði 1892-97. Síðar í vistum og húsmennsku í Hálshreppi fram um 1900 og kona hans 18.5.1877; Kristbjörg Hólmfríður Árnadóttir 13. apríl 1851 - 30. sept. 1902. Tökubarn á Aksará í Ljósavatnssókn, S-Þing. 1860. Ljósmóðir. Húsfreyja á Þóroddsstað, Landamóti, Kinn, Pálsgerði, Grýtubakkahreppi og Heiðarhúsum í Hálshreppi, S-Þing. Húsmannsfrú á Ytri-Hóli, Draflastaðasókn, S-Þing. 1901.
Fósturforeldrar: Anna Kristín Árnadóttir, f. 6.12.1847 og Jóhann Gunnlaugsson, f. 17.12.1862. Þórshöfn.
Systkini;
1) Margrét Sigurðardóttir 11. apríl 1878 - 6. feb. 1954. Húsfreyja á Brenniborg, Goðdalasókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Brenniborg á Neðribyggð, Skag. Maður hennar; Stefán Stefánsson 11. mars 1873 - 17. apríl 1971. Bóndi og söðlasmiður á Sauðárkróki 1930. Heimili: Brenniborg, Lýtingsstaðahreppi. Bóndi og söðlasmiður á Brenniborg á Neðribyggð, Skag. Var í Snorrabúð, Blönduóshreppi, A-Hún. 1957. Systir hans, Monika (1874-1900) var fyrri kona Nicodemusar föður Guðlaugar í Skuld.
2) Páll Sigurðsson 4. apríl 1880 - 9. sept. 1967. Bóndi í Austurhlíð, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Austurhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., Kolgröf, Lýtingsstaðahreppi, og Dæli, Rípurhreppi Síðast bús. á Sauðárkróki.
3) Jón Sigurðsson 20. ágúst 1891 - 24. okt. 1947. Húsasmiður á Njálsgötu 82, Reykjavík 1930.
4) Árni Sigurðsson 17.9.1881 - 29.3.1973. Bóndi í Glaumbæ á Langholti, í Brekku hjá Víðimýri og í Ketu í Hegranesi, Skag. Bóndi á Ketu, Rípursókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Rípurhreppi. „Árni var vel gefinn og bókhneigður, hafði sjálfstæðar skoðanir á mönnum og málefnum og hélt þeim óhikað fram“ segir í Skagf. 1910-1950 I. Kona hans 4.7.1915; Sigurlaug Guðmundsdóttir 24.2.1886 - 21.7.1968. Bóndi á Ketu í Hegranesi, Skag. Síðast bús. í Rípurhreppi.
5) Kristján Sigurðsson 1893.
Maki 4.8.1916; Hermann Hjartarson 21. mars 1887 [22.3.1887] - 12. sept. 1950. Vígður sem aðstoðarprestur að Sauðanesi á Langanesi 1915 og var þar til 1916. Prestur og bóndi á Skútustöðum í Mývatnssveit 1916-24 og 1925-43 og prestur í Laufási, Grýtubakkahreppi 1924-25. Bóndi og prestur á Skútustöðum II, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Skólastjóri við Alþýðuskólann að Laugum í Reykjadal frá 1943 en þjónaði Skútustaðaprestakalli til vors 1944. F. 22.3.1887 skv. kirkjubók.
Börn þeirra;
1) Hallur Hermannsson 31. maí 1917 - 20. júní 1997. Var á Skútustöðum II, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Skrifstofustjóri og framkvæmastjóri í Reykjavík. Síðast bús. þar. fyrri kona hans var Hrefna Eyjólfsdóttir, f. 1921, d. 2002. Seinni kona var Sigurveig Halldórsdóttir, f. 1922, d. 2003.
2) Ingibjörg Hermannsdóttir Dinusson 22. júlí 1918 - 8. feb. 2019. Var á Skútustöðum II, Skútustaðasókn, S- Þing. 1930. Fluttist til Vesturheims. Búsett. í Fargo, N-Dakota, Bandaríkjunum. Maður hennar; William Dineson prófessor við landbúnaðarháskólann í Fargo N. Dakota [af íslenskum ættum]
3) Ingunn Anna Hermannsdóttir 20. ágúst 1921 - 4. jan. 2010. Var á Skútustöðum II, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja og prjónakona í Kópavogi og Reykjavík. Maður hennar; Jónas Pálsson . 26. nóv. 1922 - 23. ágúst 2014. Var í Beingarði, Rípursókn, Skag. 1930. Sálfræðingur, skólastjóri og háskólarektor í Reykjavík. Brautryðjandi á sviði sálfræðiþjónustu í grunnskólum. Gegndi margvíslegum nefndar- og trúnaðarstörfum. Hlaut riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu. Kjörsonur: Björn, f. 20.5.1946. Þau skildu
4) Álfhildur Hermannsdóttir 26. maí 1925 - 6. sept. 1934. Var á Skútustöðum II, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930.
5) Þórhallur Hjörtur Hermannsson 12. nóv. 1927. Var á Skútustöðum II, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Aðalbókari hjá Tryggingastofnun ríkisins, maki Sigríður Pálsdóttir, f. 21.2. 1930, d. 24.5. 2007.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Kristín Sigurðardóttir (1889-1973) Skútustöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 21.1.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 21.1.2023
Íslendingabók
Guðfræðingatal 1847-1876, bls 170
mbl 15.1.2010. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1318136/?item_num=1&searchid=229108ffe8c9e0de916b0a75f8484c421484218a