Hermann Hjartarson (1887-1950) prestur

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hermann Hjartarson (1887-1950) prestur

Parallel form(s) of name

  • Hermann Hjartarson prestur

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.3.1887 - 12.9.1950

History

Hermann Hjartarson 21. mars 1887 [22.3.1887] - 12. sept. 1950.

Places

Flautafell; Sauðnes; Skútustaðir; Laufás;

Legal status

Stúd Rvk 1912, cand theol HÍ 1915

Functions, occupations and activities

Vígður sem aðstoðarprestur að Sauðanesi á Langanesi 1915 og var þar til 1916. Prestur og bóndi á Skútustöðum í Mývatnssveit 1916-24 og 1925-43 og prestur í Laufási, Grýtubakkahreppi 1924-25. Bóndi og prestur á Skútustöðum II, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Skólastjóri við Alþýðuskólann að Laugum í Reykjadal frá 1943 en þjónaði Skútustaðaprestakalli til vors 1944. F. 22.3.1887 skv. kirkjubók.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Hjörtur Þorkelsson 30. maí 1858 - 4. okt. 1920. Bóndi og hreppstjóri á Flautafelli allmörg ár til 1900 og síðar á Ytra-Álandi í Þistilfirði, N.-Þing. „Greindur vel og dugnaðarmaður“, segir Einar prófastur og kona hans 18.6.1883; Ingunn Jónsdóttir 1. jan. 1859 - 8. apríl 1922. Húsfreyja, m.a. á Flautafelli og Ytra-Álandi í Þistilfirði, N-Þing. „Bezta kona“, segir Einar prófastur.

Systkini Hermanns;
1) Tryggvi Hjartarson 1. jan. 1885 - 25. nóv. 1962. Járnsmiður og bóndi í Urðarseli í Þistilfirði 1917-24, síðar í Miðfjarðarnesi á Langanesströnd. Bóndi í Miðfjarðarnesi um 1925-31 og 1942-55. Bóndi á Hallgilsstöðum, Sauðanessókn, N-Þing. 1930.
2) Guðbjörg Hjartardóttir 31. jan. 1889 - 30. okt. 1974. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Hofi, Hofssókn, N-Múl. 1930. Kennari á Hofi í Vopnafirði.
3) Gunnar Hjartarson 2. jan. 1891 - 29. ágúst 1951. Fór til Vesturheims 1910 frá Ytra-Álandi, Svalbarðshreppi, N-Þing. Bóndi nærri Ethridge í Montana um árabil frá 1912 og var einnig í Washingtonríki á vesturströnd Bandaríkjanna. Var í Ethridge, Toole, Montana, USA 1930. Börn í Vesturheimi: 1. Gardar, f. 1917; 2. Steinthor, f.1919, d. fyrir 1990; 3. Hjortur, f. 1920.
4) Björn Hjartarson 18. nóvember 1892 - 22. apríl 1915 Var í Ytra-Álandi, Svalbarðssókn, N-Þing. 1901. Dó við nám í skóla. 5) Ólafur Hjartarson 2. september 1894 - 1. september 1923 Bóndi á Ytra-Álandi, Svalbarðshr., N-Þing. 1920, kona hans; Hólmfríður Stefánsdóttir 13. mars 1896 - 25. júní 1929 Var í Laxárdal, Svalbarðssókn, N-Þing. 1901. Húsfreyja á Ytra-Álandi, Svalbarðshr., N-Þing. 1920 6) Einar Ófeigur Hjartarson 11. maí 1896 - 11. apríl 1963 Bóndi og söðlasmiður í Fjallalækjarseli, Þistilfirði 1917-22, Hallgilsstöðum á Langanesi, N-Þing. um 1922-30 og síðast í Saurbæ á Strönd, N-Múl. 1930-63, var þar 1930. 7) Halldóra Hjartardóttir 28. febrúar 1900 - 30. ágúst 1973 Var í Ytra-Álandi, Svalbarðssókn, N-Þing. 1901. Húsfreyja á Hallgilsstöðum, Sauðanessókn, N-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. „Halldóra var greind kona, fróð og minnug“, segir í Borgfirzkum.

Kona hans 4.8.1916; Kristín Sigurðardóttir 16. júní 1889 - 10. nóv. 1973. Með foreldrum til 1893, síðan í fóstri á Þórshöfn og víðar. Húsfreyja á Skútustöðum í Mývatnssveit um 1916-24 og 1925-43. Húsfreyja í Laufási, Grýtubakkahreppi um 1924-25 og á Laugum í Reykjadal 1943-51. Húsfreyja á Skútustöðum II, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturforeldrar: Anna Kristín Árnadóttir, f. 6.12.1847 og Jóhann Gunnlaugsson, f. 17.2.1862.
Börn þeirra;
1) Hallur Hermannsson 31. maí 1917 - 20. júní 1997. Var á Skútustöðum II, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Skrifstofustjóri og framkvæmastjóri í Reykjavík. Síðast bús. þar. fyrri kona hans var Hrefna Eyjólfsdóttir, f. 1921, d. 2002. Seinni kona var Sigurveig Halldórsdóttir, f. 1922, d. 2003.
2) Ingibjörg Hermannsdóttir Dinusson 22. júlí 1918 - 8. feb. 2019. Var á Skútustöðum II, Skútustaðasókn, S- Þing. 1930. Fluttist til Vesturheims. Bús. í Fargo, N-Dakota, Bandaríkjunum. Maður hennar; William Dineson prófessor við landbúnaðarháskólann í Fargo N. Dakota [af íslenskum ættum]
3) Ingunn Anna Hermannsdóttir 20. ágúst 1921 - 4. jan. 2010. Var á Skútustöðum II, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja og prjónakona í Kópavogi og Reykjavík. Maður hennar; Jónas Pálsson . 26. nóv. 1922 - 23. ágúst 2014. Var í Beingarði, Rípursókn, Skag. 1930. Sálfræðingur, skólastjóri og háskólarektor í Reykjavík. Brautryðjandi á sviði sálfræðiþjónustu í grunnskólum. Gegndi margvíslegum nefndar- og trúnaðarstörfum. Hlaut riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu. Kjörsonur: Björn, f. 20.5.1946. Þau skildu
4) Álfhildur Hermannsdóttir 26. maí 1925 - 6. sept. 1934. Var á Skútustöðum II, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930.
5) Þórhallur Hjörtur Hermannsson 12. nóv. 1927. Var á Skútustöðum II, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Aðalbókari hjá Tryggingastofnun ríkisins, maki Sigríður Pálsdóttir, f. 21.2. 1930, d. 24.5. 2007.

General context

Relationships area

Related entity

Hallur Hermannsson (1917-1997) Skútustöðum (31.5.1917 - 20.6.1997)

Identifier of related entity

HAH04761

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallur Hermannsson (1917-1997) Skútustöðum

is the child of

Hermann Hjartarson (1887-1950) prestur

Dates of relationship

31.5.1917

Description of relationship

Related entity

Ingunn Anna Hermannsdóttir (1921-2010) (20.8.1921 - 4.1.2010)

Identifier of related entity

HAH01520

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingunn Anna Hermannsdóttir (1921-2010)

is the child of

Hermann Hjartarson (1887-1950) prestur

Dates of relationship

22.7.1918

Description of relationship

Related entity

Guðbjörg Hjartardóttir (1889-1974) Hofi Vopnafirði (31.1.1889 - 30.10.1974)

Identifier of related entity

HAH03843

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Hjartardóttir (1889-1974) Hofi Vopnafirði

is the sibling of

Hermann Hjartarson (1887-1950) prestur

Dates of relationship

31.1.1889

Description of relationship

Related entity

Kristín Sigurðardóttir (1889-1973) Skútustöðum (16.6.1889 - 10.11.1973)

Identifier of related entity

HAH09196

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Sigurðardóttir (1889-1973) Skútustöðum

is the spouse of

Hermann Hjartarson (1887-1950) prestur

Dates of relationship

4.8.1916

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05083

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 6.9.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places