Konráð Díómedesson (1910-1955) Kaupmaður Þorsteinshúsi Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Konráð Díómedesson (1910-1955) Kaupmaður Þorsteinshúsi Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.10.1910 - 7.6.1955

Saga

Hann réðist sem verslunarmaður til Sigurðar Pálmasonar 19 ára gamall og gengdi því starfi um 10 ára skeið. Reyndist hann þá þegar framúrskarandi greiðvikinn, duglegur og ábyggilegur verlslunarmaður. Varð hann brátt mjög vinsæll í Vestur-Húnavatnssýslu, því að öllum er hlut áttu að máli, þótti mjög ánægjulegt, að njóta hans fyrirgreiðslu.Árið 1939 fluttist hann svo til Blönduóss og byrjaði þar þar verslum við vaxandi álit og traust. Aðstaðan er slík á þeim stað að um stórverslun hefur ekki verið að ræða. En vegna prúðmennsku sinnar, atorku og heiðarkeika, fóru viðskipti Konráðs stöðugt vaxandi og svo mundi áfram gengið ef honum hefði enst heilsa og aldur.

Staðir

Ánastaðir á Vatnsnesi: Hvammstangi: Blönduós 1939:

Réttindi

Kaupmaður:

Starfssvið

Hann réðist sem verslunarmaður til Sigurðar Pálmasonar 19 ára gamall og gengdi því srarfi um 10 ára skeið. Árið 1939 fluttist hann svo til Blönduóss og byrjaði þar þar verslum við vaxandi álit og traust. Hann var mikill áhugamaður um íþróttir og var brautryðjandi um stofnun íþróttafélaga á Hvammstang og Blönduósi. Voru það einkum knattleikarnir er áhugi hans beittist að á íþróttasviðinu.
Þegar hafist var handa um flugsamgöngur við Blönduós og Húnavatnssýslu, þá var strax leitað til hins áhugasama manns Konráðs Díómedessonar til að taka að sér afgreiðsluna.
Á stjórnmálasviðinu hefir Konráð lengi verið áhugasamur hugsjónamaður og hann hefir ótrauður að vinna fyrir sín hugsjónarmál þar sem annarsstaðar. Því hefir honum verið falið það vandasama starf um margra ára skeið að vera skrifstofustjóri Sjálfstæðisflokksins í Austur-Húnavatnssýslu við allar kosningarog um leið hefir það jafnan komið í hans hlut að annast með öðrum áhugamönnum undirbúning héraðsmóta og annarrar starfsemi.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Konráð var tæpra 45 ára er hann lézt. Fæddur 18. október 1910 á Ánastöðum á Vatnsnesi. Foreldrar hans voru hjónin Ásta Jónatansdóttir og Díómedes Davíðsson smiður frá Kötlustöðum í Vatnsdal Konráð ólst upp hjá foreldrum sínum og fluttist með þeim til Hvammstanga.
Árið 1944 kvæntist hann Sigríði Þorsteinsdóttur kaupmanns Bjarnasonar ágætri konu. Þau eiga eina dóttur barna, nú 10 ára gamla,
1) Margréti

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Leikfélagið á Blönduósi (1944) (1944-)

Identifier of related entity

HAH00118

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Þorsteinsson (1927-2010) Þorsteinshúsi Blönduósi (13.3.1927 - 12.8.2010)

Identifier of related entity

HAH01692

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svava Kristjánsdóttir (1920-1999) frá Kirkjuból í Korpudal (31.7.1920 - 2.9.1999)

Identifier of related entity

HAH02056

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Böðvar Jónsson Bjarkan (1879-1938) frá Sveinsstöðum (12.11.1879 - 13.11.1938)

Identifier of related entity

HAH02968

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Díómedes Davíðsson (1860-1936). Bóndi á Ánastöðum 1910 og Marbergi 1920 (4.10.1860 - 5.7.1936)

Identifier of related entity

HAH03024

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Díómedes Davíðsson (1860-1936). Bóndi á Ánastöðum 1910 og Marbergi 1920

er foreldri

Konráð Díómedesson (1910-1955) Kaupmaður Þorsteinshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

1910 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Jónatansdóttir (1869-1938) (15.8.1869 - 15.7.1938)

Identifier of related entity

HAH03672

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásta Jónatansdóttir (1869-1938)

er systkini

Konráð Díómedesson (1910-1955) Kaupmaður Þorsteinshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Þorsteinsdóttir Bjarkan (1912-1990) Þorsteinshúsi (22.6.1912 - 12.12.1990)

Identifier of related entity

HAH01915

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Þorsteinsdóttir Bjarkan (1912-1990) Þorsteinshúsi

er maki

Konráð Díómedesson (1910-1955) Kaupmaður Þorsteinshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

1944 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalgata 13 Blönduósi/ Verslunarfélagshúsið - Valur ((1930))

Identifier of related entity

HAH00599

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Aðalgata 13 Blönduósi/ Verslunarfélagshúsið - Valur

er stjórnað af

Konráð Díómedesson (1910-1955) Kaupmaður Þorsteinshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinshús Aðalgata 11 Blönduósi, (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00142

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þorsteinshús Aðalgata 11 Blönduósi,

er stjórnað af

Konráð Díómedesson (1910-1955) Kaupmaður Þorsteinshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01651

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 1.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 242
file:///D:/Minningagreinar/Konráð%20Díómedesson%20(1910-1955).pdf

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir