Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Kleifar Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Klifakot
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1952 -
Saga
Kleifar standa á vesturbakka Blöndu gengt Hrútey. Kristinn Magnússon byggði þar upp 1952, en áður var þar Klifakot. Íbúðarhús 1952 492 m3, fjós fyrir 12 gripi, fjárhús fyrir 220 fjár. Tún 15,5 ha.
Staðir
Blönduós; Blanda; Klifakot.
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur;
1952- Kristinn Magnússon 13. mars 1897 - 26. nóv. 1979. Kaupmaður á Blönduósi 1930. Var á Kleifum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans; Ingileif Sæmundsdóttir 2. júní 1902 - 7. júní 1993. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var á Kleifum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Fósturbarn: Jónína Björnsdóttir, f. 16.7.1922.
Sæmundur Magnús Kristinsson 22. maí 1930 - 17. nóv. 2000. Var á Blönduósi 1930. Var á Kleifum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Almennt samhengi
Klifakot er upp með Blöndu, skammt upp af Blönduósi, undan Hrútey. Þess er ekki getið í prentuðum jarðabókum. Allt bendir til, að þar hafi búnaður verið fram yfir 1850. Túnmál er glöggt, sömuleiðis rústir af húsum og garðlögum. Stærð túnmálsins 3 dagsláttur.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Blö
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 27.3.2019
Árbók Hins íslenzka fornleifafélags, Megintexti (01.01.1932), Bls. 60-71
http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000586865
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Húnaþing II bls 286