Magnús Kristinsson (1930-2000) Kleifum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Magnús Kristinsson (1930-2000) Kleifum

Hliðstæð nafnaform

  • Sæmundur Magnús Kristinsson (1930-2000) Kleifum

Auðkenni fyrir stofnanir

Maggi á Kleifum

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.5.1930 - 17.11.2000

Saga

Sæmundur Magnús Kristinsson fæddist á Blönduósi 22. maí 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni Blönduósi 17. nóvember sl. Magnús bjó á Blönduósi alla ævi, ókvæntur og barnlaus. Hann stundaði búskap á Kleifum þar til heilsan brast.
Magnús verður ... »

Staðir

Blönduós: Kleifar:

Starfssvið

Bóndi: Það var eins og færi að fjara undan heilsu Magga þegar móðir hans dó. Við bættist að um svipað leyti kom upp riða í sauðfénu. Varð það honum áfall að þurfa að fella bústofninn. Voru fáein stóðhross einu skepnunar sem nutu umhyggju hans eftir það ... »

Lagaheimild

Þau hjón Kristinn og Ingileif höfðu smá búskap eins og flestir höfðu hér. Uppúr 1950 byggðu þau sér fallegt íbúðarhús á bökkum Blöndu og kölluðu Kleifar eftir gömlu örnefni þar rétt hjá. Þar höfðu þau byggt peningshús og ræktað mikið. Þá var Magnús um ... »

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru hjónin Ingileif Sæmundsdóttir húsmóðir, f. 2. júní 1902, d. 7. júní 1993, og Kristinn Magnússon, bóndi og kaupmaður á Blönduósi, f. 13. mars 1897, d. 26. nóvember 1979.
Systur Magnúsar eru:
1) Sigrún Kristinsdóttir, f. 26. mars 1932 - 19... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Ingileif Sæmundsdóttir (1902-1993) Kleifum (2.6.1902 - 7.6.1993)

Identifier of related entity

HAH01513

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingileif Sæmundsdóttir (1902-1993) Kleifum

er foreldri

Magnús Kristinsson (1930-2000) Kleifum

Dagsetning tengsla

1930 - ?

Tengd eining

Kristinn Magnússon (1897-1979) Kleifum (13.3.1897 - 26.11.1979)

Identifier of related entity

HAH01655

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristinn Magnússon (1897-1979) Kleifum

er foreldri

Magnús Kristinsson (1930-2000) Kleifum

Dagsetning tengsla

1930 - ?

Tengd eining

Sigrún Kristinsdóttir (1932-2003) Kleifum (26.3.1932 - 19.4.2003)

Identifier of related entity

HAH01923

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigrún Kristinsdóttir (1932-2003) Kleifum

er systkini

Magnús Kristinsson (1930-2000) Kleifum

Dagsetning tengsla

1932 - ?

Tengd eining

Jónína Björnsdóttir (1922-2003) Kleifum (16.6.1922 -18.5.2003)

Identifier of related entity

HAH01613

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónína Björnsdóttir (1922-2003) Kleifum

er systkini

Magnús Kristinsson (1930-2000) Kleifum

Tengd eining

Ásdís Kristinsdóttir (1939) Kleifum (29.4.1939 -)

Identifier of related entity

HAH03607

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásdís Kristinsdóttir (1939) Kleifum

er systkini

Magnús Kristinsson (1930-2000) Kleifum

Tengd eining

Kleifar Blönduósi (1952 -)

Identifier of related entity

HAH00112

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kleifar Blönduósi

er stjórnað af

Magnús Kristinsson (1930-2000) Kleifum

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02075

Kennimark stofnunar

IS HAH

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 2.8.2017

Tungumál

  • íslenska
  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC