Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kári Eysteinsson (1925-2011) Hafursstöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.1.1925 - 7.5.2011
Saga
Kári Eysteinsson 14. janúar 1925 - 7. maí 2011. Hveragerði. Eðlisfræðingur. Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. stud. polyt. Lést á sjúkrahúsinu á Selfossi laugardaginn 7. maí. 2011. Jarðarförin fór fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Eysteinn Björnsson 17. júlí 1895 - 2. maí 1978. Bóndi í Meðalheimi á Ásum, á Hafursstöðum í Vindhælishr., og síðan á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal. Bóndi á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Guðrúnarstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi og kona hans 20.9.1915; Guðrún Gestsdóttir 11. desember 1892 - 30. ágúst 1970. Húsfreyja í Meðalheimi og á Hafursstöðum, síðar í Reykjavík. Húsfreyja á Hafursstöðum 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
Systkini;
1) Helga Sigríður Eysteinsdóttir 2. júlí 1916 - 9. september 2009. Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrauni í Ölfusi. Maður hennar 1939; Ólafur Þorláksson 18. febrúar 1913 - 23. nóvember 2006. Bóndi á Hrauni í Ölfusi, Árn. Var á Hrauni, Hjallasókn, Árn. 1930.
2) Brynhildur Eysteinsdóttir 4. febrúar 1918 - 13. apríl 2002. Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Maður hennar 25.5.1946; Karl Þorláksson 20. jan. 1915 - 1. sept. 1995. Var á Hrauni, Ölfushr., Árn. 1920. Var á Hrauni, Hjallasókn, Árn. 1930. Bóndi á Hrauni í Ölfusi.
3) Hólmfríður Eysteinsdóttir 18. apríl 1919 - 5. ágúst 1984. Húsfreyja á Vilmundarstöðum í Reykholtsdal, síðar verkakona í Reykjavík. Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurður Geirsson 10. október 1918 - 18. september 1989. Bóndi og bifreiðarsmiður á Vilmundarstöðum í Reykholtsdal. Var á Vilmundarstöðum, Reykholtssókn, Borg. 1930.
4) Björn Eysteinsson 26. ágúst 1920 - 5. maí 2014 Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Aðalbókari, skrifstofustjóri og deildarstjóri á Reyðarfirði og gegndi þar margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum, síðar endurskoðandi í Hafnarfirði. Kona hans 3.3.1945; Sigrún Jónsdóttir 7. maí 1925 - 10. apríl 1973. Var í Gimli, Búðareyrarsókn, S-Múl. 1930. Fósturmóðir Guðrún Árnadóttir. Síðast bús. í Reyðarfjarðarhreppi.
5) Svanhildur Eysteinsdóttir 19. nóvember 1921 - 7. desember 1983. Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Miðgili, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1957. Húsfreyja. Síðast bús. í Ölfushreppi. Maður hennar; Georg Agnarsson 25. ágúst 1911 - 30. mars 1988. Bóndi og kennari á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal. Síðar bifreiðarstjóri og verkamaður á Þorlákshöfn. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.
6) Gestur Eysteinsson 1. maí 1923 - 13. nóvember 1997. Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Lögfræðingur í Reykjavík og Hveragerði og bóndi um tíma á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal, síðast bús. í Hveragerðisbæ. Kona hans; Hrafnhildur Pedersen 28. júlí 1940, þau skildu.
7) Ásdís Eysteinsdóttir 13. september 1927 - 21. október 2012. Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. kennari í Reykjavík. Maður hennar 1954; Ásmundur Kristjánsson 23. júlí 1920 - 17. júní 2001. Kennari. Var í Holti, Svalbarðssókn, N-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturbörn: Jón Tómas Ásbjörnsson, f. 5.6.1963 og Guðrún Gestsdóttir, f. 5.7.1969.
Kona hans 21.10.1961; Fjóla Brynjólfsdóttir 15. janúar 1926 - 20. maí 1989. Símavörður Reykjavík. Var í Jóhannesarhúsi, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Símavörður. Síðast bús. í Reykjavík.
Fósturbarn:
1) Kristján Ragnarsson, f. 4.10.1961.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Kári Eysteinsson (1925-2011) Hafursstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kári Eysteinsson (1925-2011) Hafursstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kári Eysteinsson (1925-2011) Hafursstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kári Eysteinsson (1925-2011) Hafursstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kári Eysteinsson (1925-2011) Hafursstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kári Eysteinsson (1925-2011) Hafursstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kári Eysteinsson (1925-2011) Hafursstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 10.2.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 10.2.2023
Íslendingabók
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
K__ri_Eysteinsson1925-2011Hafursst____um.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg