Kambhóll í Víðidal

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Kambhóll í Víðidal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1400)

Saga

Forn eyðijörð, hefur legið í auðn lángt yfír 200 ár. Jarðardýrleiki óviss, því engin gelst hjer tíund af. Eigandinn Víðidalstúngukirkja og proprietarius þar til. Landskuld er hjer nú engin, en hefur oft híngað til verið ljeð Neðrifitjamönnum fyrir xx álnir, sem goldist hafa í öllum landaurum heim til landsdrottins. Nú er það brúkað til hrísrifs fyrir þá sem landsdrottinn leyfir. Laxveiðivon hefur lítil verið í Fitjá en nú í margt ár að öngvu gagni. Grasatekjuvon er nokkur. Túnstæðið foma er mestan part af brotið af Kambá, og því óbyggjandi nema bærinn væri færður í annan stað, og óvist hvört það erfiði vildi kostnaðinn betala.

Staðir

Valdarás, Víðidalur, Fitjará, Kambá,

Réttindi

Íbúðarhús byggt 1955, 235 m³. Fjós fyrir 6 kýr. Fjárhús fyrir 320 fjár. Hlöður 740 m³. Votheysgryfja 96 m³. Tún 17 ha. Veiðiréttur í Fitjará

Starfssvið

Fremur lítið býli að gömlu lagi en jörðin fékk viðbót af landi Valdaráss þegar sú jörð var seld 1922. Slægjur voru innan um bithaga en útbeit ágæt. Jörðin fór í eyði 1950 en byggðist aftur 1952, en þá hófu þau búskap Elínborg Halldórsdóttir og Halldór Gíslason. Byggingar á jörðinni eru allar af þeim gerðar. Nú búa þar sonur þeirra og tengdadóttir. Jarðarbók Árna Magnússonar segir "eyðijörð, laxveiðivon hefur lítil verið í Fitjá en nú í margt ár að öngvu gagni."

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Steinvör Helga Benónýsdóttir (1888-1974) Hvammstanga (22.8.1888 - 26.8.1974)

Identifier of related entity

HAH07394

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víðidalur V-Hvs (874 -)

Identifier of related entity

HAH00793

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Víðidalur V-Hvs

is the associate of

Kambhóll í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valdimar Kamillus Benónýsson (1884-1968) Ægissíðu (28.1.1884 - 29.10.1968)

Identifier of related entity

HAH02106

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Teitsson (1904-1996) Víðidalstungu (13.5.1904 - 10.12.1996)

Identifier of related entity

HAH01555

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jóhann Teitsson (1904-1996) Víðidalstungu

controls

Kambhóll í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Níelsdóttir (1868-1920) Kambhóli Víðidal (15.5.1867 - 1920)

Identifier of related entity

HAH07120

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víðidalstungukirkja (1889 -)

Identifier of related entity

HAH00586

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Víðidalstungukirkja

er eigandi af

Kambhóll í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörn Björnsson (1859-1936) Geitlandi Miðfirði (23.3.1859 - 1936)

Identifier of related entity

HAH06748

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00897

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 29.5.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Húnaþing II bls 385
Jarðarbók Árna Magnússonar og Eggerts Ólafssonar. Bls 228
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir