Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Júlíus Karlsson (1923-1989) Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Júlíus Auðunn Karlsson (1923-1989) Blönduósi
- Júlíus Auðunn Karlsson Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.10.1923 - 3.5.1989
Saga
Júlíus Auðunn Karlsson (Lúlli) 18. október 1923 - 3. maí 1989 Var í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Enniskoti, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bílstjóri og verkamaður, síðast bús. í Blönduóshreppi.
Staðir
Kirkjuskarð; Gunnfríðarstaðir; Holtastaðakot; Enniskot;
Réttindi
Starfssvið
Bílstjóri:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Karl Jónsson 6. september 1884 - 22. júní 1950 Bóndi í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Gunnfríðarstöðum og kona hans 12.5.1906; Guðrún Pálína Sigurðardóttir 4. nóvember 1883 - 9. maí 1979 Húsfreyja í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Gunnfríðarstöðum. Var á Sléttu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Systkini hans;
1) Halldóra Eggertína Karlsdóttir 15. október 1906 - 8. september 1984 Húsfreyja í Efri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar: Guðmundur Halldórsson 12. júlí 1902 - 8. júlí 1944
2) Anna Karlsdóttir 23. febrúar 1908 - 23. júní 2009 Húsfreyja á Sléttu, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Sléttu, Blönduóshr., A-Hún. 1957, maður hennar 3.6.1929; Ellert Bergsson 3. júní 1893 - 30. janúar 1950 Daglaunamaður á Sléttu, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Verkamaður á Blönduósi.
3) Katrín Karlsdóttir 6. ágúst 1909 - 20. júlí 1924 Vinnukona á Orrastöðum. Ógift barnlaus.
4) Jón Karlsson 18. ágúst 1912 - 20. apríl 1997 Var í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bókari og gjaldkeri Vegagerðar ríkisins. Var á Holtastöðum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Ókvæntur barnlaus.
5) Herdís Gróa Karlsdóttir 23. júlí 1915 - 9. desember 1988 Var í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. M1; Sigurhjörtur Pétursson 23. september 1916 - 26. mars 1971 Lögfræðingur, síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu. M2; Guðni Skúlason 15. júní 1910 - 29. desember 1987 Var á Króktúni, Skarðssókn, Rang. 1930. Leigubifreiðarstjóri í Reykjavík 1945.
6) Björn Guðmann Karlsson 23. mars 1917 - 30. ágúst 1991 Var í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Björnólfsstöðum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona Björns; Helga Þuríður Daníelsdóttir 22. nóvember 1917 - 17. janúar 2013 Var í Syðri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og húsvörður í Reykjavík, fékkst síðar við ýmis störf í Blönduóshreppi. Síðast bús. í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru Magnea Aðalbjörg Árnadóttir, húsmóðir, fædd á Illugastöðum í Austur-Fljótum 29. september 1883, dáin 18. desember 1968 og Daníel Davíðsson ljósmyndari og síðar bóndi, fæddur á Gilá í Vatnsdal 4. maí 1872, dáinn 23. júní 1967. Systkini hennar voru; Árni Davíð, bóndi í Eyjarkoti f. 16. maí 1911, d. 28. júní 1970. Páll Kristján, stýrimaður í Reykjavík f. 1. nóv. 1913, d. 14. des. 2009. Baldvina Ingibjörg, hjúkrunarkona í Reykjavík f. 7. maí 1915, d. 24. feb. 2009. Daði, húsasmiður í Reykjavík f. 26. okt. 1916, d. 15. júní 2010. Ásmundur Friðrik, flugvirki í Reykjavík f. 4. sept. 1919, d. 19. des. 2001. Uppeldisbróðir Helgu er Björn Leví Halldórsson lögfræðingur í Reykjavík f. 8. okt. 1931.
7) Ingibjörg Karlsdóttir 16. apríl 1919 - 3. september 2014 Var í Vatnahverfi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Fósturfor: Þorsteinn Eggertsson, Ingibjörg Eggertsdóttir og Guðbjörg Eggertsdóttir. Var í Neðri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Vatnahverfi, í Neðri-Lækjardal og loks á Blönduósi. Maður hennar: Guðmundur Jakobsson 25. júlí 1905 - 31. ágúst 1977 Bóndi í Neðri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Ingibjörg eignaðist dótturina Þorgerði Björk, f. 24.6. 1937, d. 21.12. 1993, með Guðlaugi Melsteð Guðlaugssyni,
8) Guðni Karlsson 9. maí 1920 - 21. mars 2008 Var í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Vélstjóri og verkamaður, lengst af búsettur á Þorlákshöfn. Kona hans 28.12.1948; Helga Þorsteinsdóttir 3. nóvember 1917 - 10. febrúar 1994 Var í Langholti, Hraungerðissókn, Árn. 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Ölfushreppi.
9) Jón Pálmi Karlsson 9. janúar 1922 - 25. júlí 2004 Var í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Flutti til Akureyrar 1937 og átti þar heima upp frá því, lengst af bifreiðarstjóri. M1; Bryndís Baldvinsdóttir 4. ágúst 1918 - 12. apríl 1978 Var á Dalvík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1953. Síðast bús. í Reykjavík. M2; Elsa Halldórsdóttir 3. nóvember 1932 - 13. nóvember 2007 Húsfreyja á Akureyri.
Kona hans; Ragna Kristjánsdóttir 10. september 1925 - 21. júlí 2003 Var í Enniskoti, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Dánardagur og ár eru skv. þjóðskrá er 21.9.2003 en pers. heimildir herma að Ragna hafi látist 21. júlí 2003. http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000863542 Hún ólst ekki upp hjá foreldrum sínum því að 9 mánaða gömul var hún tekin í fóstur að Gilsstöðum í Vatnsdal af hjónunum, Jósefínu Magnúsdóttur og Kristjáni Blöndal.
Sonur þeirra;
1) Hjörleifur Kristján Júlíusson 20. júní 1953. Var í Enniskoti, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Trésmiður Blönduósi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Júlíus Karlsson (1923-1989) Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Júlíus Karlsson (1923-1989) Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.6.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði