Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jósef Jónatansson (1854-1894) Miðhópi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.9.1854 - 1.10.1894
Saga
Jósef Jónatansson 28. sept. 1854 - 1. okt. 1894. Bóndi í Miðhópi. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Miðhópi 1890.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar: Jónatan Jósafatsson fæddur 5. júlí 1819, dáinn 20. maí 1879 síðar bóndi í Miðhópi í Víðidal og kona hans Kristín Kristmundsdóttir (fædd 17. desember 1820, dáin 30. október 1898) húsmóðir.
Systkini hans;
1) Ingunn Jónatansdóttir 1. sept. 1843 - 17. maí 1891. Var í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Var í Miðhópi, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1873 frá Miðhópi, Þorkelshólshreppi, Hún. Sennilega dáin 1892 sbr. frétt í Lögbergi 28.5.1892.
2) Jósafat Jónatansson 18. ágúst 1844 - 19. okt. 1905. Var í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Alþingismaður um tíma. Bóndi og hreppstjóri í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bóndi og hreppstjóri á Holtastöðum í Langadal. Var þar 1890 og 1901.
3) Jónatan Jónatansson Líndal 8. maí 1848 - 11. nóv. 1935. Stundaði sjóróðra, bæði sunnan lands og norðan og var farsæll. Fór til Vesturheims 1887 frá Hólabaki, Sveinsstaðahreppi, Hún. Bjó fyrst í Garðar-byggð í N-Dakota í Bandaríkjunum en fluttist síðar að Brown í Manitoba í Kanada. Var í Lisgar, Manitoba, Kanada 1906. Var í Stanley, Lisgar, Manitoba, Kanada 1921.
4) Kristmundur Jónatansson 1849
5) Jakob Líndal Jónatansson 2. sept. 1852 - 11. okt. 1904. Fór til Vesturheims 1873 frá Miðhópi, Þorkelshólshreppi, Hún. Settist að vestanhafs, rak um tíma gistihús á Garðar, hafði umboðssölu á akuryrkjuverkfærum í Milton og var ritari í efri stofu ríkisþingsins í N-Dakota. Fluttist síðar til Mountain og hafði þar fasteignasölu og var kosinn friðdómari þar.
6) Helga Jónatansdóttir 1856
7) Gróa Jónatansdóttir 1858. Sennilega sú sem fór til Vesturheims 1887, óvíst hvaðan.
8) Jóhannes Ásgeir Jónatansson Líndal 22. ágúst 1859 - 1. ágúst 1923. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1860 og 1870. Sonur hennar á Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Miðhópi, Þorkelshólshreppi, Hún. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla, dó úr krabbameini. Var þekktur fyrir „hin mörgu hugljúfu kvæði“ sín segir í Ólafsd. Maki : Steinunn Jónsdóttir Börn: Jakob A. Viktor f. 1904 og Joseph C. Harper f. 1907.
Kona hans 22.8.1885; Guðrún Frímannsdóttir 24. jan. 1855 - 23. jan. 1904. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1887, 1890 og 1901.
Börn þeirra;
1) Stefanía Steinunn Jósefsdóttir 21. ágúst 1886 - 16. des. 1977. Húsfreyja á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Barnakennari. Maður hennar 4.8.1923; Jón Óli Hallgrímsson 27. janúar 1891 - 15. júní 1967 Bóndi á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hnjúki, Sveinsstaðahr., A-Hún. Var á Hjúki, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Systir hans; Engilráð (1886-1961).
2) Kristín Jósefína Jósepsdóttir 1. okt. 1887 - 13. des. 1890. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1890.
3) Jósefína Kristín Jósefsdóttir Hall 24. maí 1891 - 13. nóv. 1918. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Maður hennar; Kristján Pétur Ásmundsson Hall
- okt. 1886 - 13. nóv. 1918. Bakarameistari í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Létust bæði í Spönskuveikinni. Dóttir þeirra Anna Margrét Þorláksson (1915-1974) kjördóttir Jóns Þorlákssonar (1877-1935) fyrsta formanns Sjálfstæðisflokksins og Ingibjargar Claessen (1878-1970) systur Önnu Valgerðar (1889-1966).
4) Jósef Jón Jósefsson 26. sept. 1894 - 16. júlí 1967. Fjárhirðir í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Másstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957, Bóndi þar. Áður lausamaður á Þingeyrum. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Jósef Jónatansson (1854-1894) Miðhópi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Jósef Jónatansson (1854-1894) Miðhópi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jósef Jónatansson (1854-1894) Miðhópi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jósef Jónatansson (1854-1894) Miðhópi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 16.3.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði