Jónmundur Eiríksson (1914-1993) Ljótshólum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jónmundur Eiríksson (1914-1993) Ljótshólum

Hliðstæð nafnaform

  • Jónmundur Eiríksson Ljótshólum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.1.1914 - 13.11.1993

Saga

Jónmundur Eiríksson 9. janúar 1914 - 13. nóvember 1993 Bóndi á Ljótshólum. Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Auðkúlu, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Ljótshólar; Reykjavík.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Eiríkur Grímsson 12. júlí 1873 - 7. september 1932 Bóndi á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Ljótshólum í Svínadal og kona hans 19.9.1908; Ingiríður Jónsdóttir 15. júní 1888 - 23. júní 1976 Húsfreyja á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Ljótshólum í Svínavatnshreppi. Systir Eiríks ma. Katrín í Saurbæ.
Systkini hans;
1) Jónmundur Eiríksson 31. mars 1909 - 25. september 1912
2) Grímur Eiríksson 23. apríl 1916 - 22. maí 1993 Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Ljótshólum. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 15.6.1947; Ástríður Sigurjónsdóttir 22. janúar 1925 - 1. febrúar 1996 Var á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Ljótshólum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona Jónmundar 30.3.1940; Þorbjörg Þorsteinsdóttir 9. janúar 1914 - 3. apríl 2002 Húsfreyja í Ljótshólum. Var á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Auðkúlu, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. þar.
Börn þeirra;
1) Eiríkur Ingi Jónmundsson 3. ágúst 1940 - 15. október 2004 Var á Auðkúlu, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Ólst þar upp. Starfsmaður Búnaðarsambands Austur-Húnvetninga á árunum 1961-67, bóndi á Auðkúlu 1967-77. Vörubifreiðarstjóri á Blönduósi 1977-88, flutti þá til Reykjavíkur og ók þar vörubifreiðum og almenningsvögnum í fyrstu en leigubifreið eftir 1994. Bús. í Reykjavík 1994. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Birna Steinunn Jónsdóttir 23. apríl 1945. Faðir hennar Jón Benediktsson (1921) Höfnum.
2) Halldóra Elísabet Jónmundsdóttir 4. ágúst 1944 - 26. mars 2016 Var í Auðkúlu, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Auðkúlu í Svínavatnshreppi. Síðast bús. í Reykjavík. M1; Ásbjörn Þór Jóhannesson 24. júní 1942 - 30. júní 1991 Bóndi á Auðkúlu, Svínavatnshr., Hún. M2; Pétur Hafsteinn Guðlaugsson 21. desember 1941 - 19. maí 2006 Var á Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., Skag., síðast bús. í Reykjavík.
3) Þorsteinn Björgvin Jónmundsson 4. ágúst 1944 húsgagnasmiður Reykjavík, kona hans; Ragna Guðrún Jóhannsdóttir 17. mars 1948 Var í Hnausakoti, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þorsteinn Þorsteinsson (1873-1944) Geithömrum Svínadal (12.3.1873 - 27.1.1944)

Identifier of related entity

HAH07420

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiríkur Grímsson (1873-1932) Ljótshólum í Svínadal. (12.7.1873 - 7.9.1932)

Identifier of related entity

HAH03143

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eiríkur Grímsson (1873-1932) Ljótshólum í Svínadal.

er foreldri

Jónmundur Eiríksson (1914-1993) Ljótshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Jónmundsdóttir (1944-2016) Auðkúlu (4.7.1944 - 26.3.2016)

Identifier of related entity

HAH04706

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldóra Jónmundsdóttir (1944-2016) Auðkúlu

er barn

Jónmundur Eiríksson (1914-1993) Ljótshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiríkur Ingi Jónmundsson (1950-2004) (3.8.1940 - 15.10.2004)

Identifier of related entity

HAH01186

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eiríkur Ingi Jónmundsson (1950-2004)

er barn

Jónmundur Eiríksson (1914-1993) Ljótshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grímur Eiríksson (1916-1993) Ljótshólum í Svínadal (23.4.1916 - 22.5.1993)

Identifier of related entity

HAH01252

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Grímur Eiríksson (1916-1993) Ljótshólum í Svínadal

er systkini

Jónmundur Eiríksson (1914-1993) Ljótshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Þorsteinsdóttir (1914-2002) Auðkúlu; frá Geithömrum (9.1.1914 - 3.4.2002)

Identifier of related entity

HAH02136

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörg Þorsteinsdóttir (1914-2002) Auðkúlu; frá Geithömrum

er maki

Jónmundur Eiríksson (1914-1993) Ljótshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auðkúla Kirkja og staður ([900])

Identifier of related entity

HAH00015

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Auðkúla Kirkja og staður

er stjórnað af

Jónmundur Eiríksson (1914-1993) Ljótshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01616

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 24.6.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

ÆAHún bls 857 og 860

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir