Jóninna Margrét Pétursdóttir (1894-1978) frá Tjörn á Skaga

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóninna Margrét Pétursdóttir (1894-1978) frá Tjörn á Skaga

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.5.1894 - 9.2.1978

Saga

Jóninna Margrét Pétursdóttir fædd að Tjörn i Skagahreppi (áður Nesjum) 30. maí 1894. Veitingakona í Reykjavík. Eftir eins vetrar barnaskólanám fermdist Jóninna vorið 1907, 14 ára gömul, og fór þá þegar úr foreldrahúsum og vann fyrir sér eftir það.
... »

Réttindi

Barnaskólanám 1906-1907.
Vorið 1921 útskrifaðist Jóninna úr kvennaskólanum á Blönduósi eftir tveggja vetra nám,

Starfssvið

Var hún fyrst mest við algeng heimilisstörf í heimabyggð og síðar i Stykkishómi og á Akureyri fram yfir tvítugt. Á Akureyri komst hún jafnframt starfi á námskeið hjá Halldóru Bjarnadóttur, þar sem hún m.a. lærði saumaskap og bætti síðan við þekkingu sína ... »

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Pétur Björnsson 14. desember 1857 - 16. nóvember 1931. Var á Kagaðarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Tökubarn í Keldulandi, Hofssókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Tjörn, Hofssókn, Hún. 1880. Formaður og bóndi á Ósi og Tjörn, Vindhælishreppi. Var ... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd (19.3.1892 - 19.10.1965)

Identifier of related entity

HAH02411

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1913

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1941-1950 (1941-1950)

Identifier of related entity

HAH00115 -41-50

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1946 - 1947

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1911-1920 (1911-1920)

Identifier of related entity

HAH00115 -11-20

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1919 - 1921

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1921-1930 (1921 - 1930)

Identifier of related entity

HAH00115 -21-30

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1919 - 1921

Tengd eining

Tjörn á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00433

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1894

Tengd eining

Pétur Pétursson (1906-1990) Karlsminni Skagaströnd (26.5.1906 - 18.6.1990)

Identifier of related entity

HAH09395

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Pétursson (1906-1990) Karlsminni Skagaströnd

er systkini

Jóninna Margrét Pétursdóttir (1894-1978) frá Tjörn á Skaga

Dagsetning tengsla

1906

Tengd eining

Soffía Pétursdóttir Líndal (1901-1990) Holtastöðum (9.11.1901 - 18.4.1990)

Identifier of related entity

HAH02009

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Soffía Pétursdóttir Líndal (1901-1990) Holtastöðum

er systkini

Jóninna Margrét Pétursdóttir (1894-1978) frá Tjörn á Skaga

Dagsetning tengsla

1901

Tengd eining

Kristín Pétursdóttir (1900-1989) Karlsminni (8.1.1900 - 5.12.1989)

Identifier of related entity

HAH01672

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Pétursdóttir (1900-1989) Karlsminni

er systkini

Jóninna Margrét Pétursdóttir (1894-1978) frá Tjörn á Skaga

Dagsetning tengsla

1900

Tengd eining

Halldóra Pétursdóttir (1898-1987) Höfðakoti Skagaströnd (22.8.1898 - 23.12.1987)

Identifier of related entity

HAH04727

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldóra Pétursdóttir (1898-1987) Höfðakoti Skagaströnd

er systkini

Jóninna Margrét Pétursdóttir (1894-1978) frá Tjörn á Skaga

Dagsetning tengsla

1898

Tengd eining

Guðmundur Pétursson (1897-1987) Blöndubakka (8.2.1897 - 30.6.1987)

Identifier of related entity

HAH04117

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Pétursson (1897-1987) Blöndubakka

er systkini

Jóninna Margrét Pétursdóttir (1894-1978) frá Tjörn á Skaga

Dagsetning tengsla

1897

Tengd eining

Álfheiður Pétursdóttir (1888-1943) Tjörn á Skaga (28.4.1888 - 11.4.1943)

Identifier of related entity

HAH03513

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Álfheiður Pétursdóttir (1888-1943) Tjörn á Skaga

er systkini

Jóninna Margrét Pétursdóttir (1894-1978) frá Tjörn á Skaga

Dagsetning tengsla

1894

Tengd eining

Anna Pétursdóttir (1890-1958) frá Tjörn í Nesjum á Skaga (31.7.1890 - 30.10.1958)

Identifier of related entity

HAH02402

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Pétursdóttir (1890-1958) frá Tjörn í Nesjum á Skaga

er systkini

Jóninna Margrét Pétursdóttir (1894-1978) frá Tjörn á Skaga

Dagsetning tengsla

1894

Tengd eining

Sigurlaug Pétursdóttir (1893-1986) Karlsminni (10.1.1893 - 7.9.1986)

Identifier of related entity

HAH09410

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Pétursdóttir (1893-1986) Karlsminni

er systkini

Jóninna Margrét Pétursdóttir (1894-1978) frá Tjörn á Skaga

Dagsetning tengsla

1894

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09127

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 27.12.2022

Tungumál

  • íslenska

Heimildir

®GPJ ættfræði 27.12.2022
Íslendingabók
Húnavaka 1988. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6349722
Tíminn 15.2.1978. https://timarit.is/page/3906679?iabr=on
Lesbók Tímans 25. maí 1969

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC