Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jónas Guðmundsson (1815-1904) Ási
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.2.1815 - 26.8.1904
Saga
Jónas Guðmundsson 2. febrúar 1815 - 26. ágúst 1904. Bóndi á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Ási í Vatnsdal.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Guðmundur Halldórsson 1772 - 2. des. 1851. Vinnumaður í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1801. Bóndi að Ási, Undirfellssókn, Hún. 1816. Var þar 1845 og kona hans í nóvember 1803; Halldóra Bjarnadóttir 1777 - 15.11.1840. Var í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1801. Húsfreyja að Ási, Undirfellssókn, Hún. 1816.
Systkini;
1) Guðmundur Guðmundsson 11. ágúst 1807 - 29. jan. 1875. Var á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1816. Studiosus chirurgie í Reykjavík 1835. Prestur á Staðarhrauni 1861-1862, Breiðuvíkurþingum 1862-1868 og Nesþingum frá 1868 til dauðadags. Halldóra og Guðmundur voru barnlaus. Var á Sauðafelli í Miðdölum, Dal. um 1860. Átti aðra barnsmóður, ókunn, og eignaðist með henni soninn Guðmund, sem fór til Ameríku. Nefndur Mera-Gvendur.
2) Bjarni Guðmundsson 1809. Var á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1816.
3) Hólmfríður Guðmundsdóttir 12.9.1810 - 21.8.1841. Var að Ási, Undirfellssókn, Hún. 1816. Húsfreyja í Þórormstungu. Maður hennar 15.6.1834; Steindór Snæbjarnarson 13.9.1806 - 17.10.1841. Fósturbarn í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1816. Bóndi í Þórormstungu. Sonur þeirra; Magnús Bjarni (1841-1915)
4) Björn Guðmundsson 6.12.1811 - 29.1.1883. Var á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1816. Bóndi á Ríp í Hegranesi og víðar, síðast á Geithömrum í Svínadal. Var á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1835. Var í Þórormstungu 1841. Bóndi á Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Þórormstungu í Vatnsdal, A-Hún. 1860. Var á Ríp, Rípursókn, Skag. 1870. Faðir bóndans á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Kona hans 16.5.1841; Gróa Snæbjarnardóttir 18.7.1817 - 1883. Húsfreyja í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1845 og 1860. Síðar húsfreyja á Ríp í Hegranesi. Sonur þeirra var Jónas (1840-1971) prestur á Ríp.
Bm 30.1.1842; Kristín Snæbjarnardóttir 7.7.1814 - 17.2.1854. Var í Þórormstungu í Vatnsdal 1841. Húsfreyja í Eyvindagerði, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Þær voru systur Steindórs hér að ofan.
5) Jóhann Guðmundsson 2.2.1815 - 25.2.1835. Var á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1816. Sjúklingur í Helgesenshus, Reykjavík, Gull. 1835.
6) Hjálmar Guðmundsson 25. feb. 1817 - 28. mars 1880. Var á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1835. Húsmaður í Gilhaga í Vatnsdal. Bóndi í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1845. Húsmaður í Saurbæ, Grímstungusókn, Hún. 1870.
7) Halldóra Guðmundsdóttir 30.7.1819. Var á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1835. Systir bónda á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1880.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Jónas Guðmundsson (1815-1904) Ási
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Jónas Guðmundsson (1815-1904) Ási
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 21.5.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 21.5.2023
Íslendingabók
Ftún bls. 257.
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3ZR-YLZ