Jón Þorsteinn Jónsson (1895-1982) Leysingjastöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Þorsteinn Jónsson (1895-1982) Leysingjastöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.4.1895 - 17.8.1982

Saga

Jón Þorsteinn Jónsson 9. apríl 1895 - 17. ágúst 1982. Leysingjastöðum. Verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Jónsson 7. apríl 1857 - 17. mars 1937. Var í Látravík innri, Setbergssókn, Snæf. 1870. Bóndi á Helgavatni í Vatnsdal. Bóndi á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1901 og kona hans 1.10.1891; Guðrún Þorsteinsdóttir 14. maí 1865 - 11. nóv. 1951. Var á Hamri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bústýra á Hrísum, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Hrísum og Helgavatni. Húsfreyja á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1901. Einarsnesi 1940.

Systkini;
1) Páll Hjaltalín Jónsson 24. okt. 1892 - 4. maí 1944. Bóndi í Hamrakoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Sólheimum í Svínadal, Hamrakoti og síðast á Smyrlabergi. Baldursheimi 1943-1944. Kona hans 1922; Ingibjörg Þorleifsdóttir f. 14. okt. 1891 d 30. sept. 1980. Húsfreyja í Hamrakoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Baldursheimi, Blönduóshreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. Baldursheimi Blönduóshreppi. Síðasti íbúinn þar.
2) Björn Elíeser Jónsson 9. nóv. 1899 - 13. nóv. 1975. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi á Hamri á Bakásum, síðar verkstjóri. Kona Björns 3.6.1927; Vilborg Ívarsdóttir 30. september 1908 - 2. febrúar 1988. Húsfreyja á Hamri á Bakásum. Var á Blönduósi 1930. Heimili: Hamar, Svínavatnshreppi.
3) Sigurlaug Marsibil Jónsdóttir 12. desember 1908 - 29. apríl 1987. Vinnukona á Hamri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar Brynjólfur Erlingsson f. 15. október 1901 - 29. október 1981. Var á Ytri-Sólheimum II, Skeiðflatarsókn 1910. Þau skildu. Trésmiður í Bergstaðastræti 29, Reykjavík 1930. Húsasmiður. Kjörbarn skv. V. og ht.: Hrafnhildur Heba Wilde, f. 14.7.1941.

M1, Engilráð Hallgrímsdóttir 5. maí 1886 - 10. desember 1961. Húsfreyja á Leysingjastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Þau skildu.
2 kona hans; Lúcinda Árnadóttir 14. apríl 1914 - 17. ágúst 1996. Húsfreyja á Skinnastöðum, Torfalækjarhreppi, A-Hún. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Þau skildu.
3ja kona hans; Sigríður Indriðadóttir 13. ágúst 1905 - 31. október 1973. Var á Snússu, Hrunasókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Leysingjastaðir í Þingi ((1000))

Identifier of related entity

HAH00260

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni (14.5.1865 - 11.11.1951)

Identifier of related entity

HAH04484

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni

er foreldri

Jón Þorsteinn Jónsson (1895-1982) Leysingjastöðum

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Marsibil Jónsdóttir (1908-1987) Sólheimum

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Marsibil Jónsdóttir (1908-1987) Sólheimum

er systkini

Jón Þorsteinn Jónsson (1895-1982) Leysingjastöðum

Dagsetning tengsla

1908

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Elíeser Jónsson (1899-1975) Hamri á Bakásum, Árbæ á Blönduósi (9.11.1899 - 13.11.1975)

Identifier of related entity

HAH02801

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Elíeser Jónsson (1899-1975) Hamri á Bakásum, Árbæ á Blönduósi

er systkini

Jón Þorsteinn Jónsson (1895-1982) Leysingjastöðum

Dagsetning tengsla

1899

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Hjaltalín Jónsson (1892-1944) Baldursheimi (24.10.1892 - 4.5.1944)

Identifier of related entity

HAH04939

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Hjaltalín Jónsson (1892-1944) Baldursheimi

er systkini

Jón Þorsteinn Jónsson (1895-1982) Leysingjastöðum

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Engilráð Hallgrímsdóttir (1886-1961) Leysingjastöðum (5.5.1886 - 10.12.1961)

Identifier of related entity

HAH03320

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Engilráð Hallgrímsdóttir (1886-1961) Leysingjastöðum

er maki

Jón Þorsteinn Jónsson (1895-1982) Leysingjastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lúcinda Árnadóttir (1914-1996) Skinnastöðum (14.4.1914 - 17.8.1996)

Identifier of related entity

HAH01721

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lúcinda Árnadóttir (1914-1996) Skinnastöðum

er maki

Jón Þorsteinn Jónsson (1895-1982) Leysingjastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05760

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

20.1.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 20.1.2023
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir