Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jón Ragnar Haraldsson (1924-2019) Gautsdal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.1.1924 - 20.10.2019
Saga
Jón Ragnar Haraldsson fæddist 11. janúar 1924 í Hlíð á Vatnsnesi en flutti tveggja ára með foreldrum sínum að Haga í Þingi. Bóndi Gautsdal. Var á Gautsdal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Hann lést 20. október 2019. Jarðsett var í kyrrþey frá Bólstaðarhlíðarkirkju.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Árið 1929 fluttu foreldrar hans að Gautsdal á Laxárdal þar sem heimili hans var upp frá því eða þar til hann flutti á heilbrigðisstofnunina á Blönduósi í desember 2012. Þar dvaldi hann þar til hann lést.
Jón ólst upp við almenn sveitastörf og sem ungur maður greip hann í ýmsa vinnu utan heimilis, var vetrarmaður á nokkrum bæjum þar til hann gerðist bóndi í Gautsdal, fyrst í sambýli við foreldra sína en tók alfarið við jörðinni árið 1963 er foreldrar hans fluttu til Blönduóss.
Einnig nytjaði hann jörðina Mörk, hafði þar fé á vetrum og gekk þangað til gegninga í 19 vetur.
Jón rak hefðbundið blandað bú með sauðfé hross og nokkrar kýr og var fé og hrossum lengst af haldið stíft til beitar á vetrum. Einnig var nokkur mjólkursala við erfiðar samgöngur.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Haraldur Karl Georg Eyjólfsson 11. júní 1896 - 31. júlí 1979. Var í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi í Gautsdal. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Hlíð á Vatnsnesi, Hagi í Þingi 1926 og kona hans hans 4.11.1922; Sigurbjörg Jónsdóttir 1. apríl 1899 - 28. nóv. 1970. Húsfreyja á Gautsdal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Systkini;
1) Sigurlaug Svana Haraldsdóttir 22. sept. 1925 - 18. feb. 2001. Var í Haga, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Gautsdalur. Húsfreyja í Káraneskoti, Kjós. Síðast bús. í Reykjavík.
Maður hennar; Einar Þórarinn Karlsson 5. júlí 1927. Var á Vesturgötu 61, Reykjavík 1930. Kjörfaðir: Ágúst Þorsteinsson. Bóndi Káraneskoti, Kjós. .
2) Lára Bjarney Haraldsdóttir 17. okt. 1932 - 5. ágúst 1935.
3) Lára Solveig Haraldsdóttir 6. nóv. 1939 - 16. júlí 2018. Var í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Stefán Eiríksson 29. des. 1934. bókbindari Reykjavík.
Kona hans 1952; Elín Valgerður Jónatansdóttir 16. júní 1926 - 20. október 1995. Var í Súðavík 1930. Var í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi.
Börn;
1) Kristín Sigríður Jónsdóttir 17. júlí 1952 maður hennar; Gísli Garðarsson 16. febrúar 1952 sláturhússtjóri á Blönduósi.
2) Gauti Jónsson 14. janúar 1955 Var í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi Hvammi í Langadal. Kona Gauta; Rannveig Runólfsdóttir 10. desember 1958 Hvammi Langadal
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Jón Ragnar Haraldsson (1924-2019) Gautsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Ragnar Haraldsson (1924-2019) Gautsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 28.5.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 28.5.2023
Íslendingabók
Húnavaka, 1. tölublað (01.05.1996), Blaðsíða 174. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6352029 https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1315964/?item_num=0&searchid=62df2d618546c5958a67568d90841280096f341e
mbl 31.10.2019. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1736823/?item_num=1&searchid=dd08e672381ccad975df3efe46e1c7deb15ec809
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Jn_Ragnar_Haraldsson1924-2019__Gautsdal.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg