Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jón Jónsson (1869-1962) Eyvindarstöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.10.1869 - 23.1.1962
Saga
Jón Jónsson 21. október 1869 - 23. janúar 1962. Gilhaga 1870. Bóndi á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Eyvindarstöðum í Blöndudal, A-Hún.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Jón Þorsteinsson 5. okt. 1844 - 26. mars 1932. Bóndi í Gilhagaseli í Gilhagadal og víðar í Skagafirði og Hóli í Svartárdal 1880. „Jón var hávaxinn, herðabreiður og spengilegur, vel farinn í andliti. Hann var með allra glæsilegustu mönnum, fyrirmannlegur á velli og vakti athygli, þar sem hann fór. Hann var vel í meðallagi greindur og skemmtilegur viðræðu. Hélt hann sé vel til dauðadags, nema hvað hann var blindur síðustu æviárin“ segir í Skagf. 1850-1890 III og kona hans 1867: Ósk Guðmundsdóttir 29.6.1837 - 7.10.1921. Var á Brún, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Gilshagaseli á Gilhagadal, Skag. Var í Ytratungukoti, Bólstaðarhlíðarhreppi, A-Hún. 1920. „Ósk var fremur lág kona vexti og gerðist holdug með aldrinum. Hún var fremur ófríð í andliti, en vel greind og bauð af sér góðan þokka“ segir í Skagf. 1850-1890 III.
Systkini;
1) Guðbjörg Jónsdóttir 15.12.1866 - 26.4.1943. Húsfreyja í Gili, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á ýmsum bæjum í Skagafirði og Húnaþingi. Maður hennar 9.5.1891; Björn Sveinsson 20.5.1867 - 21.8.1958. Bóndi á ýmsum bæjum í Húnaþingi og Skagafirði. Síðast bóndi á Gili í Borgarsveit, Skag. Meðal barna; Eiríkur (1895-1986) Gili
2) Ingveldur Jónsdóttir 4.10.1873 - júlí 1943. Húsmóðir í Hlíðarenda, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Setbergi , Reykjavík 1930. Maður hennar 9.11.1895; Jón Jónsson 17.12.1867 - 12.1941. Húsmaður á Hlíðarenda við Sauðárkrók 1901-1905. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Sjómaður í Setbergi , Reykjavík 1930.
3) Halldóra Jónsdóttir 15.3.1880 - 1.8.1925. Barn hjónanna á Hóli, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Mörk á Laxárdal fremri og síðar í Ytra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. Maður hennar 30.8.1902; Skarphéðinn Einarsson 4.9.1874 [30.8.1874] - 14.4.1944. Bílstjóri í Ytra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, skáld, smiður og læknir í Mörk á Laxárdal fremri og Ytra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún..
Kona hans 13.6.1897; Ósk Gísladóttir 28. júní 1868 - 29. janúar 1956. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Eyvindarstöðum í Blöndudal.
Bm 15.4.1903; Elísabet Gísladóttir 6. júlí 1874 - 14. október 1949. Ógift lausakona á Sauðárkróki 1903. Vinnukona á Eyvindarstöðum 1901. Maður Elísabetar; Sigurður Pétursson 17. febrúar 1890 - 3. febrúar 1958. Bjó í Borgargerði 1926. Þau skildu.
Börn hans;
1) Emelía Jónsdóttir Bergmann 12. desember 1897 - 7. apríl 1988. Húsfreyja í Bentshúsi, Flatey, Flateyjarsókn, A-Barð. 1930. Húsfreyja á Flatey á Breiðafirði. Síðast bús. á Seltjarnarnesi. Maður hennar 6.6.1928; Sigfús Bergmann Hallbjörnsson 17. ágúst 1887 - 15. nóvember 1960. Kaupfélagsstjóri í Bentshúsi, Flatey, Flateyjarsókn, A-Barð. 1930. Skólastjóri og kaupfélagsstjóri í Flatey á Breiðafirði.
2) Guðmundur Jónsson 5. september 1899 - 10. júní 1908. Eyvindarstöðum
3) Elenóra Lovísa Jónsdóttir 15. apríl 1903 - 20. desember 1992. Húsfreyja í Hólkoti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Birkihlíð , Staðarhreppi, Skag. Síðast bús. í Staðarhreppi. Maður hennar 10.5.1924; Steindór Marelíus Benediktsson 12. júní 1897 - 17. júlí 1978. Var á Kimbastöðum, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Bóndi á Gili í Borgarsveit og í Birkihlíð, Staðarhreppi, Skag. Bóndi í Hólkoti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Staðarhreppi. „Steindór var ágætlega greindur, skapfestumaður, heitur til lundar en prúður og hæglátur... kostarýr jörð varð í höndum hans að rismiklu góðbýli“ segir í Skagf. 1910- 1950 I.
4) Þorsteinn Jónsson 14. ágúst 1904 - 15. júlí 1958. Lausamaður á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Fornastöðum, Blönduóshreppi, A-Hún. 1957. Búfræðingur og bóndi á Gili í Svartárdal og síðar sýsluskrifari og organisti á Blönduósi. Kona hans; Ingibjörg Stefánsdóttir 8. maí 1907 - 11. apríl 1997. Var í Gili, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Fornastöðum, Blönduóshreppi, A-Hún. 1957. Ljósmóðir í A-Hún., síðast bús. í Reykjavík.
5) Björn Kristján Jónsson 28. maí 1907 - 27. september 1911.
6) Guðmunda Jónsdóttir 19. október 1908 - 30. júlí 1937 Var á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Eiríksstöðum. Maður hennar 13.6.1931; Guðmundur Sigfússon 20. maí 1906 - 27. mars 1993. Bóndi á Eiríksstöðum. Bóndi á Eiríksstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Eiríksstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Barnsmóðir hans 3.9.1939; Hulda Aradóttir 15. júlí 1914 - 30. september 1995. Vetrarstúlka á Auðólfsstöðum í Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Kálfárdalur. Var á Höfðahólum í Hofssókn, Hún. 1940. Síðast bús. í Reykjavík. M2, 8.11.1941; Sólborg Þorbjörnsdóttir 25. júlí 1914 - 15. september 1963. Húsfreyja á Eiríksstöðum í Svarárdal, A-Hún. Vinnukona í Bentshúsi, Flatey, Flateyjarsókn, A-Barð. 1930. Var á Eiríksstöðum 1957.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Jón Jónsson (1869-1962) Eyvindarstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Jónsson (1869-1962) Eyvindarstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 4.1.2023
Íslendingabók
Föðurtún bls. 132-133