Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jón Guðmundsson (1844-1910) Guðlaugsstöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.9.1844 - 19.5.1910
Saga
Jón Guðmundsson 10. september 1844 - 19. maí 1910. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á Guðlaugsstöðum í Blöndudal.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Guðmundur Arnljótsson 13. maí 1802 - 2. feb. 1875. Bóndi og hreppstjóri á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi alþingismaður og hreppstjóri á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. og kona hans 21.10.1828; Elín Arnljótsdóttir 19. október 1808 - 5. júlí 1890. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. Var þar 1835.
Systkini hans:
1) Jóhannes Guðmundsson 13.8.1823. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Bóndi á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Hólabæ, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Móðir hans; Þóranna Þorsteinsdóttir 1794 - 1. janúar 1863. Var á Hóli, Reynistaðarsókn, Skag. 1801. Vinnukona á Auðkúlu, Auðkúlustaðarsókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Stóru Gilja, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Var á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860.
2) Rannveig Guðmundsdóttir 1829. Tökubarn á Brún, Bergstaðasókn, Hún. 1835. Var á Gunnlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860.
3) Ingibjörg Guðmundsdóttir 18. apríl 1832 - 6. júní 1889. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Eldjárnsstöðum.
4) Arnljótur Guðmundsson 2. febrúar 1836 - 12. nóvember 1893. Var á Guðlaugsstöðum í Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á sama stað og Syðri-Löngumýri. Bóndi Syðri Löngumýri 1870. Kona Arnljóts 13.6.1859; Gróa Sölvadóttir 9. mars 1833 - 28. apríl 1879. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum og Syðri-Löngumýri. Var á Löngumýri syðri, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Syðrilöngumýri 1870.
5) Guðrún Guðmundsdóttir 14. nóv. 1834 - 18. mars 1906. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Guðrúnarstöðum. Húsfreyja á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901. M1 13.6.1859; Ólafur Ólafsson 18. apríl 1830 - 13. maí 1876. Húsmaður á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Bóndi á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1870. M2 24.11.1883; Sigvaldi Þorkelsson 6. janúar 1858 - 19. mars 1931. Bóndi á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal og Hrafnabjörgum í Svínadal, Auðkúlusókn, Hún. Bóndi á Hrafnabjörgum 1910. Fyrrv. bóndi og húsbóndi í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bróðir hans; Árni Ásgrímur Þorkelsson (1852-1940). Seinni sambýliskona hans; Jónína Guðrún Jósafatsdóttir 17. mars 1875 - 12. júlí 1932. Ráðskona í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrafnabjörgum í Svínavatnshreppi, A-Hún.
6) Elín Guðmundsdóttir 11. febrúar 1838 - 28. desember 1926. Húsfreyja á Brúnastöðum í Tungusveit, Skag. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1880 og 1901. Maður Elínar 31.7.1866; Jóhann Pétur Pétursson 11. október 1833 - 6. febrúar 1926. Var á Geirmundarstöðum, Reynistaðasókn, Skag. 1835. Fósturbarn á Reykjum, Fagranessókn, Skag. 1840. Léttadrengur á Reykjum, Fagranessókn, Skag. 1845. Vinnuhjú á Reykjum, Fagranessókn, Skag. 1850. Fyrirvinna í Lýtingsstaðarkoti neðri, Mælifellssókn, Skag. 1860. Bóndi á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1870. Húsbóndi, lifir á fjárrækt á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1880. Hreppstjóri á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1890, 1901 og 1920. Bóndi, hreppstjóri og dannebrogsmaður á Brúnastöðum í Tungusveit, Skag. Fyrri kona Jóhanns 15.9.1858; Solveig Jónasdóttir 5.3.1831 - 17. janúar 1863. Var í Lýtingstaðakoti neðra, Mælifellssókn, Skag. 1835, 1845 og 1860.
7) Hannes Guðmundsson 7. maí 1841 - 26. mars 1921. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún., 1845. Bóndi á Gunnlaugsstöðum og Eiðsstöðum í Blöndudal, Svínavatnshreppi, A-Hún. Bóndi á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1920. „Vinnu víkingur ... dugnaðarmaður við búskap...“ segir í Gullsm. Kona hans 15.6.1864; Halldóra Pálsdóttir 16. jan. 1835 - 31. des. 1914. Var í Hvassahrauni, Kálfatjarnarsókn, Gull., 1845. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum og Eiðsstöðum í Blöndudal, Svínavatnshr., A-Hún. Húsfreyja á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Fósturbarn, sonardóttir þeirra hjóna, Pálína Anna Jónsdóttir, f. 8.10.1894.
8) Steinvör Guðmundsdóttir 25. janúar 1843. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Rugludal, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880.
Kona Jóns 25.10.1878; Guðrún Jónsdóttir 1857 - 8. september 1886 Var í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Stóradal og á Guðlaugsstöðum í Blöndudal.
Sambýliskona hans; Elín Sigurðardóttir 15. október 1853. Ljósmóðir.
Börn hans;
1) Elínborg Jónsdóttir 25. mars 1881 - 3. júní 1899. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1890.
2) Ingibjörg Salóme Jónsdóttir 10. janúar 1883 - 17. apríl 1899. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, A-Hún. 1890.
3) Jón Jónsson 7. september 1886 - 14. desember 1939. Alþingismaður, oddviti og bóndi í Stóradal í Svínavatnshr., A-Hún. Kona hans 11.11.1911; Sveinbjörg Brynjólfsdóttir 12. október 1883 - 2. maí 1966 Húsfreyja í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. Húsfreyja þar 1930. Var í Stóradal, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Faðir hennar; Brynjólfur Vigfússon (1856-1937) Ósi á Blönduósi 1933.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Guðmundsson (1844-1910) Guðlaugsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Guðmundsson (1844-1910) Guðlaugsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Guðmundsson (1844-1910) Guðlaugsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Jón Guðmundsson (1844-1910) Guðlaugsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 29.1.2023
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 29.1.2023
Íslendingabók
ÆAHún bls 884
Ftún bls. 139