Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Hannes Guðmundsson (1841-1921) Eiðsstöðum
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
7.5.1841 - 26.3.1921
History
Hannes Guðmundsson 7. maí 1841 - 26. mars 1921. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún., 1845. Bóndi á Gunnlaugsstöðum og Eiðsstöðum í Blöndudal, Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1920. „Vinnu víkingur ... dugnaðarmaður við búskap...“ segir í Gullsm. Fósturbarn, sonardóttir þeirra hjóna, Pálína Anna Jónsdóttir, f. 8.10.1894.
Places
Guðlaugsstaðir
Eiðsstaðir
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Guðmundur Arnljótsson 13. maí 1802 - 2. feb. 1875. Bóndi og hreppstjóri á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi alþingismaður og hreppstjóri á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. og kona hans 21.10.1828; Elín Arnljótsdóttir 19. október 1808 - 5. júlí 1890. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. Var þar 1835.
Systkini hans:
1) Jóhannes Guðmundsson 13.8.1823. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Bóndi á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Hólabæ, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Móðir hans; Þóranna Þorsteinsdóttir 1794 - 1. janúar 1863 Var á Hóli, Reynistaðarsókn, Skag. 1801. Vinnukona á Auðkúlu, Auðkúlustaðarsókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Stórugilá, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Var á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860.
2) Rannveig Guðmundsdóttir 1829 Tökubarn á Brún, Bergstaðasókn, Hún. 1835. Var á Gunnlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860.
3) Ingibjörg Guðmundsdóttir 18. apríl 1832 - 6. júní 1889 Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Eldjárnsstöðum.
4) Arnljótur Guðmundsson 2. febrúar 1836 - 12. nóvember 1893. Var á Guðlaugsstöðum í Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á sama stað og Syðri-Löngumýri. Bóndi Syðri Löngumýri 1870. Kona Arnljóts 13.6.1859; Gróa Sölvadóttir 9. mars 1833 - 28. apríl 1879. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum og Syðri-Löngumýri. Var á Löngumýri syðri, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Syðrilöngumýri 1870.
5) Guðrún Guðmundsdóttir 14. nóv. 1834 - 18. mars 1906. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Guðrúnarstöðum. Húsfreyja á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901. M1 13.6.1859; Ólafur Ólafsson 18. apríl 1830 - 13. maí 1876 Húsmaður á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Bóndi á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1870. M2 24.11.1883; Sigvaldi Þorkelsson 6. janúar 1858 - 19. mars 1931 Bóndi á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal og Hrafnabjörgum í Svínadal, Auðkúlusókn, Hún. Bóndi á Hrafnabjörgum 1910. Fyrrv. bóndi og húsbóndi í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bróðir hans; Árni Ásgrímur Þorkelsson (1852-1940). Seinni sambýliskona hans; Jónína Guðrún Jósafatsdóttir 17. mars 1875 - 12. júlí 1932. Ráðskona í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrafnabjörgum í Svínavatnshr., A-Hún.
6) Elín Guðmundsdóttir 11. febrúar 1838 - 28. desember 1926. Húsfreyja á Brúnastöðum í Tungusveit, Skag. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1880 og 1901. Maður Elínar 31.7.1866; Jóhann Pétur Pétursson 11. október 1833 - 6. febrúar 1926 Var á Geirmundarstöðum, Reynistaðasókn, Skag. 1835. Fósturbarn á Reykjum, Fagranessókn, Skag. 1840. Léttadrengur á Reykjum, Fagranessókn, Skag. 1845. Vinnuhjú á Reykjum, Fagranessókn, Skag. 1850. Fyrirvinna í Lýtingsstaðarkoti neðri, Mælifellssókn, Skag. 1860. Bóndi á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1870. Húsbóndi, lifir á fjárrækt á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1880. Hreppstjóri á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1890, 1901 og 1920. Bóndi, hreppstjóri og dannebrogsmaður á Brúnastöðum í Tungusveit, Skag. Fyrri kona Jóhanns 15.9.1858; Solveig Jónasdóttir 5.3.1831 - 17. janúar 1863 Var í Lýtingstaðakoti neðra, Mælifellssókn, Skag. 1835, 1845 og 1860.
7) Steinvör Guðmundsdóttir 25. janúar 1843 Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Rugludal, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880.
8) Jón Guðmundsson 10. september 1844 - 19. maí 1910 Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á Guðlaugsstöðum í Blöndudal.
Kona hans 15.6.1864; Halldóra Pálsdóttir 16. jan. 1835 - 31. des. 1914. Var í Hvassahrauni, Kálfatjarnarsókn, Gull., 1845. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum og Eiðsstöðum í Blöndudal, Svínavatnshr., A-Hún. Húsfreyja á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Fósturbarn, sonardóttir þeirra hjóna, Pálína Anna Jónsdóttir, f. 8.10.1894.
Börn þeirra;
1) Guðmundur Hannesson 9. september 1866 - 1. október 1946 Héraðslæknir á Sauðárkróki og Akureyri, síðar prófessor við Háskóla Íslands. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kennari á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Ekkill. Fósturbarn: Guðrún Margrét Jónsdóttir Petersen, f. 1892. Alþm og landlæknir. Kona Guðmundar 1.9.1894; Karólína Margrét Sigríður Ísleifsdóttir f. 1.4.1871 - 1.7.1927. Húsfreyja á Sauðárkróki, Akureyri og í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
2) Jón Hannesson 2. feb. 1864 - 7. jan. 1896. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Bóndi á Höllustöðum í Blöndudal og Brún í Svartárdal, A-Hún.
3) Páll Hannesson 3. janúar 1869 - 14. febrúar 1960 Bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal, síðar á Guðlaugsstöðum í Blöndudal. Var þar 1957. Kona hans 13.5.1897; Guðrún Björnsdóttir 10. mars 1875 - 1. apríl 1955 Húsfreyja á Guðlaugsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, A-Hún.. Sonur þeirra: Björn Pálsson (1905-1996) Löngumýri.
4) Elín Hannesdóttir 16. nóvember 1876 - í júlí 1889 Var á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880.
5) Anna Hannesdóttir 21. febrúar 1879 - 13. september 1904 Húsfreyja á Brún í Bólstaðarhlíðarhr. A-Hún. Húsfreyja þar 1901. Maður hennar; Jón Sigurðsson 4. desember 1861 - 15. mars 1912 Bóndi á Brún í Bólstaðarhlíðarhr. A-Hún. Bóndi þar 1901. Sonur þeirra Sigurður Jónsson
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Hannes Guðmundsson (1841-1921) Eiðsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 3.8.2022
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 3.8.2022
Íslendingabók
Skagf. æviskrár 1890-1910. II