Jón Benediktsson (1921-2002) Höfnum á Skaga

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Benediktsson (1921-2002) Höfnum á Skaga

Hliðstæð nafnaform

  • Jón Guðmundur Benediktsson (1921-2002) Höfnum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.5.1921 - 30.12.2002

Saga

Jón G. Benediktsson var fæddur á Aðalbóli í Miðfirði 23. maí 1921.
Jón fór ungur í íþróttaskólann í Haukadal sem Sigurður Greipsson rak og veitti forstöðu á þeim tíma. Haustið 1939 sest Jón í bændaskólann á Hvanneyri og útskrifaðist þaðan búfræðingur vorið 1941.
Vorið 1942 kaupir Jón jörðina Hafnir á Skaga og byrjar þar búskap sama vor. Á árunum 1954-1960 byggir hann öll hús á jörðinni, fyrst íbúðarhús og nokkru síðar peningshús. Á sama tíma gerir hann miklar jarðabætur þar. Jón gegndi fjölda trúnaðarstarfa í sinni sveit. Hann var m.a. oddviti hreppsnefndar um tíma og sýslunefndarmaður í fjöldamörg ár. Jón bar hag hlunnindabænda mjög fyrir brjósti og lagði mikið af mörkum til að bæta hag þeirra, hann var einn af stofnendum Æðarræktarfélags Íslands 1969 og sat lengi í stjórn þess, hvatamaður að stofnun Félags selabænda 1986 og formaður þess fyrstu tíu árin.

Á seinni árum nytjaði hann einkum hlunnindi jarðarinnar og hafði þá vetursetu í Reykjavík, átti þó alltaf nokkuð af hrossum enda hafði hann ávallt mikið yndi af þeim. Þegar hann fór að hafa vetursetu í Reykjavík vann hann hjá afurðadeild SÍS, síðar Goða. Þar veitti hann forstöðu dúnhreinsunarstöð, sá um dúnmat o.fl. tengt landbúnaði.
Hann lést á LSH í Fossvogi 30. des. 2002.
Útför Jóns var gerð frá Hallgrímskirkju 9.1.2003 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Aðalból í Miðfirði: Hafnir á Skaga 1942: Reykjavík:

Réttindi

Íþróttaskólinn í Haukadal: Bændaskólinn á Hvanneyri 1941:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Fyrri kona Jóns var Elínborg Björnsdóttir, f. 27. maí 1917, d. 2. maí 1971. Foreldrar Elínborgar voru Björn Teitsson frá Kringlu A-Húnavatnssýslu og k.h. Steinunn Jónsdóttir, Vestfirðingur.
Jón og Elínborg eignuðust tvö börn. Þau eru:
1) Birna Steinunn, f. 23. apríl 1945, stuðningsfulltrúi, hennar maður er Eiríkur Ingi Jónmundsson, f. 3. ágúst 1940 -15.10.2004, bifreiðarstjóri. Þau eiga tvö börn: a) Þórdísi Ólöfu, f. 13 apríl 1964, félagsliði. b) Jónmund Þór, f. 27. nóvember 1965, vélsmíðameistari.
2) Benedikt, f. 7. maí 1947, d. 25. feb. 1999, sjómaður og bifreiðarstjóri. Kona hans var Guðrún Blöndal, f. 7. mars 1950, afgreiðslukona. Þau eignuðust fjögur börn. a) Elínborgu Birnu, f. 4. feb. 1969, hárgreiðslumeistari. b) Benediktu Sigþrúði, f. 16. ágúst 1970, verkakona. c) Steinunni Ólöfu, f. 25. apríl 1973, verslunarmaður. d) Jón Guðmund, f. 10. júní 1975 sjómaður.
Dóttir Elínborgar af fyrra hjónabandi er
Lára Bjarnadóttir, f. 17. apríl 1936, læknaritari, hennar maður var Grímur Sigurðsson, f. 12. ágúst 1935, d. 6. jan. 1990, rennismíðameistari. Þeirra sonur er Sigurður Jón, f. 11. febrúar 1961, tölvunarfræðingur frá Háskóla Íslands.
Seinni kona Jóns var Kamma N. Thordarson, f. 4. apríl 1923, d. 15 mars 1986,
hún átti sex börn frá fyrri hjónaböndum. Yngstur þeirra er Sigvaldi Thordarson, f. 3. maí 1964, dr. í jarðeðlisfræði. Kona hans er Ingibjörg Gunnarsdóttir, f. 26. mars 1963, mannfræðingur. Þeirra dóttir er Kamma, f. 10. júní 1987. Lára og Sigvaldi ólust upp hjá Jóni.
Sambýliskona Jóns næstliðið ár var Sigurlaug Magnúsdóttir, f. 11. apríl 1929.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Margrét Björnsdóttir (1927-2005) frá Akri (21.4.1927 - 30.7.2005)

Identifier of related entity

HAH01749

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1946 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Teitsson (1887-1945) Skinnastöðum og Geirastöðum (17.12.1887 - 1.9.1945)

Identifier of related entity

HAH02905

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1946 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Maggý Gunnarsdóttir (1957) (9.7.1957 -)

Identifier of related entity

HAH02243

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bændaskólinn að Hvanneyri (1889 -)

Identifier of related entity

HAH00989

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalból í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Birna Steinunn Jónsdóttir (1945) (23.4.1945)

Identifier of related entity

HAH02637

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Birna Steinunn Jónsdóttir (1945)

er barn

Jón Benediktsson (1921-2002) Höfnum á Skaga

Dagsetning tengsla

1945 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalbjörn Benediktsson (1925-2008) (23.7.1925 - 13.8.2008)

Identifier of related entity

HAH01003

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Aðalbjörn Benediktsson (1925-2008)

er systkini

Jón Benediktsson (1921-2002) Höfnum á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Teitný Björnsdóttir (1917-1971) Höfnum á Skaga (27.5.1917 - 2.5.1971)

Identifier of related entity

HAH03236

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elínborg Teitný Björnsdóttir (1917-1971) Höfnum á Skaga

er maki

Jón Benediktsson (1921-2002) Höfnum á Skaga

Dagsetning tengsla

1946 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafnir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00284

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hafnir á Skaga

er stjórnað af

Jón Benediktsson (1921-2002) Höfnum á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Jónsson (1906-1990) Haga í Þingi (14.5.1906 - 25.4.1990)

Identifier of related entity

HAH01120

Flokkur tengsla

tímabundið

Type of relationship

Bjarni Jónsson (1906-1990) Haga í Þingi

er forveri

Jón Benediktsson (1921-2002) Höfnum á Skaga

Dagsetning tengsla

1946 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01572

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 26.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir