Jón Bjarnason (1925-2002) Bakka í Vatnsdal

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Bjarnason (1925-2002) Bakka í Vatnsdal

Hliðstæð nafnaform

  • Jón Bjarnason Bakka í Vatnsdal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.11.1925 - 28.9.2002

Saga

Jón Bjarnason fæddist í Skólahúsi Sveinsstaðahrepps, A-Hún. 18. nóvember 1925. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi hinn 28. september síðastliðinn. Jón ólst upp hjá foreldrum sínum í Vatnsdalnum. Hann stundaði nám við Laugaskóla í Þingeyjarsýslu veturinn 1946-47. Árið 1954 hófu Jón og Kristín búskap á Bakka í Vatnsdal og var hann bóndi þar til æviloka.
Útför Jóns fer fram frá Blönduóskirkju í dag og hefst afhöfnin klukkan 11.

Staðir

Skólahúsið á Sveinsstöðum: Bakki í Vatnsdal 1954-2002:

Réttindi

Nám við Laugaskóla í Þingeyjarsýslu veturinn 1946-47:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Jenný Rebekka Jónsdóttir, f. 26. júlí 1898, d. 1. janúar 1991, og Bjarni Guðmann Jónasson, f. 8. mars 1896, d. 22. desember 1981, húsbændur á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal. Þau hjón eignuðust þrjú börn er upp komust, elst þeirra var Ingibjörg, f. 8. júní 1923, d. 19. nóvember 2001, þá Jón og yngst er Jóhanna, f. 12. febrúar 1929, búsett á Blönduósi.
Jón kvæntist 24. maí 1952 eftirlifandi eiginkonu sinni Kristínu Ingibjörgu Lárusdóttur, f. 5. des. 1931. Foreldrar hennar voru Péturína Björg Jóhannsdóttir, f. 22. ágúst 1896, d. 23. júlí 1985, og Lárus Björnsson, f. 10. desember 1889, d. 27. maí 1987 húsbændur í Grímstungu í Vatnsdal.
Synir Jóns og Kristínar eru fimm.
1) Lárus Björgvin, f. 12. mars 1953, kvæntur Sigrúnu Zophoníasdóttur. Börn þeirra eru Zophonías Ari, Eysteinn Pétur, Kristín Ingibjörg, Greta Björg og Grímur Rúnar.
2) Bjarni Jónas, f. 19. nóvember 1954, kvæntur Olgu Jónsdóttur. Börn þeirra eru Kristín Ósk, Rannveig Rós og Jón.
3) Jakob Jóhann, f. 9. júní 1956, kvæntur Katrínu Líndal Börn þeirra eru Jón Guðmann, Péturína Laufey og Jóhann Sigurjón.
4) Sveinn Eggert, f. 18. mars 1960, barn Bjarkey Sif, barnsmóðir Aðalbjörg Guðrún Hauksdóttir.
5) Jón Baldvin, f. 9. apríl 1974, sambýliskona Lilja Björg Gísladóttir, barn þeirra Jenný Rebekka.
Langafabörnin eru orðin sex.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Zophonías Zophoníasson (1931-2002) Blönduósi (24.2.1931 - 21.4.2002)

Identifier of related entity

HAH02126

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigrún Zophoníasardóttir (1957) Blönduósi (12.2.1957 -)

Identifier of related entity

HAH05989

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Blöndal (1959) Blönduósi (17.8.1959 -)

Identifier of related entity

HAH03829

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jakobsson (1905-1977) Neðri-Lækjardal (25.7.1905 - 31.8.1977)

Identifier of related entity

HAH04059

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halla Gísladóttir (1979) Blönduósi (31.5.1979 -)

Identifier of related entity

HAH04621

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Jónas Jónsson (1954) frá Bakka í Vatnsdal (19.11.1954 -)

Identifier of related entity

HAH02681

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Jónas Jónsson (1954) frá Bakka í Vatnsdal

er barn

Jón Bjarnason (1925-2002) Bakka í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1954 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Jónsson (1953) Blönduósi (12.3.1953 -)

Identifier of related entity

HAH07499

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Jónsson (1953) Blönduósi

er barn

Jón Bjarnason (1925-2002) Bakka í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1953

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jenný Rebekka Jónsdóttir (1898-1991) Eyjólfsstöðum (26.7.1898 - 1.1.1991)

Identifier of related entity

HAH01537

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jenný Rebekka Jónsdóttir (1898-1991) Eyjólfsstöðum

er foreldri

Jón Bjarnason (1925-2002) Bakka í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1925 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Jónsson (1956) Blönduósi (9.6.1956 -)

Identifier of related entity

HAH05224

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jakob Jónsson (1956) Blönduósi

er barn

Jón Bjarnason (1925-2002) Bakka í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Guðmann Jónasson (1896-1981) Marðarnúpi (8.3.1896 - 22.12.1981)

Identifier of related entity

HAH02667

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Guðmann Jónasson (1896-1981) Marðarnúpi

er foreldri

Jón Bjarnason (1925-2002) Bakka í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1925 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Bjarnadóttir (1923-2001) Eyjólfsstöðum (8.6.1923 - 19.11.2001)

Identifier of related entity

HAH01473

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Bjarnadóttir (1923-2001) Eyjólfsstöðum

er systkini

Jón Bjarnason (1925-2002) Bakka í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Zophonías Ari Lárusson (1975). Framkvæmdastjóri Blönduósi. (1.10.1975 -)

Identifier of related entity

HAH07508

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Zophonías Ari Lárusson (1975). Framkvæmdastjóri Blönduósi.

er barnabarn

Jón Bjarnason (1925-2002) Bakka í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1975

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gréta Lárusdóttir (1981) (17.4.1981 -)

Identifier of related entity

HAH03790

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gréta Lárusdóttir (1981)

er barnabarn

Jón Bjarnason (1925-2002) Bakka í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bakki í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00037

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bakki í Vatnsdal

er stjórnað af

Jón Bjarnason (1925-2002) Bakka í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01566

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 26.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir