Jakob Þorsteinsson (1852-1935) frá Grund

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jakob Þorsteinsson (1852-1935) frá Grund

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.8.1852 - 10.4.1935

Saga

Jakob Þorsteinsson 17. ágúst 1852 - 10. apríl 1935. Vinnumaður Bæ í Hrútafirði 1870 og Árnesi á Ströndum 1880. Húsbóndi á Bjargi, Flatey, Flateyjarsókn, A-Barð. 1930. Kaupmaður í Bíldudal og Flatey á Breiðafirði, ekkill þar 1890.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Kaupmaður í Bíldudal og Flatey

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Þorsteinn Helgason 1. okt. 1806 - 25. mars 1854. Bóndi í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Bóndi á Grund í sömu sókn 1850 og kona hans 30.9.1836; Sigurbjörg Jónsdóttir 27. maí 1813 - 27. nóv. 1876. Húsfreyja í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Grund í sömu sókn 1850.

Systkini Jakobs;
1) Ingvar Þorsteinsson 20. okt. 1838 - 21. jan. 1916. Var á Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Hreppstjóri og bóndi í Sólheimum. Kona hans 2.11.1866; Ingiríður Pálmadóttir 1815 - 2. júlí 1886. Var á Holtastað, Holtastaðarsókn, Hún. 1816. [Systkini hennar ma; Erlendur (1820-1888), Elísabet (1824-1898). Jón (1826-1886)]
Bústýra Ingvars; Kristín Gísladóttir 19. júní 1857 - 19. sept. 1901. Var í Auðkúluseli, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Sólheimum. Sonur þeirra Þorleifur (1900-1982)
2) Helgi Þorsteinsson 1838
3) Oddný Þorsteinsdóttir 21. jan. 1841 - 5. sept. 1907. Húsfreyja í Arnarbæli á Fellsströnd, Dal. Var í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Vinnukona í Geithömrum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Eyjólfshúsi, Reykjavík 1, Gull. 1870. Húsfreyja í Arnarbæli, Staðarfellssókn, Dal. 1880. Var í Hafnarstræti, Reykjavík. 1901. Maður hennar 21.1.1841; Bogi Lárentíus Martinius Smith 14. sept. 1838 - 4. maí 1886. Var í Smiths höndlunarhúsi, Útskálasókn, Gull. 1845. Bóndi í Arnarbæli á Fellsströnd, Dal. frá 1873 til æviloka. Drukknaði.
4) Þorsteinn Þorsteinsson 4. des. 1842 - 1. ágúst 1921. Var í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Var á Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Bóndi á Grund í Auðkúlusókn, Hún. M1, 23.5.1868; Guðbjörg Sigurðardóttir 1. okt. 1837 - 21. maí 1900. Var í Kúskerpi , Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Grund, Auðkúlusókn, Hún. M2, 20.12.1901; Ragnhildur Sveinsdóttir 28. júlí 1871 - 24. feb. 1951. Húsfreyja á Grund í Svínadal, A-Hún.
5) Guðmundur Þorsteinsson 18. feb. 1847 - 11. feb. 1931. Bóndi á Rútsstöðum og síðar í Holti í Svínadal, Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Kona hans 18.10.1875; Björg Magnúsdóttir 10. sept. 1849 - 24. des. 1920. Húsfreyja á Rútsstöðum og síðar í Holti í Svínadal, Svínavatnshr., A-Hún. Húsfreyja í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890.
6) Jóhann Þorsteinsson 1849

Fyrri kona Jakobs; Sveinsína Sveinbjarnardóttir 12. feb. 1843 - 4. maí 1882. Tökubarn í Markúsarbúð, Fróðársókn, Snæf. 1845. Húsfreyja í Flatey. Frá Árnesi á Ströndum.
Seinni kona hans; Kristín Jónsdóttir 2. sept. 1858 - 31. jan. 1946. Húsfreyja og ljósmóðir í Flatey. Húsfreyja á Bjargi, Flatey, Flateyjarsókn, A-Barð. 1930. Var hagmælt.

Dóttir Jakobs og Sveinsínu;
1) Guðrún Jakobsdóttir 27. maí 1877 - 1. júní 1915. Húsfreyja í Flatey.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bogi Lárentíus Martinius Smith (1838-1886) Arnarbæli á Fellsströnd, (14.9.1838 - 4.5.1886)

Identifier of related entity

HAH02922

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Flatey í Breiðafirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grund / Syðri-Grund í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00525

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal (18.2.1847 - 11.2.1931)

Identifier of related entity

HAH04150

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal

er systkini

Jakob Þorsteinsson (1852-1935) frá Grund

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05238

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.2.2020. Innsetning og skráning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 162

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir