Jakob Þorsteinsson (1852-1935) frá Grund

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jakob Þorsteinsson (1852-1935) frá Grund

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.8.1852 - 10.4.1935

History

Jakob Þorsteinsson 17. ágúst 1852 - 10. apríl 1935. Vinnumaður Bæ í Hrútafirði 1870 og Árnesi á Ströndum 1880. Húsbóndi á Bjargi, Flatey, Flateyjarsókn, A-Barð. 1930. Kaupmaður í Bíldudal og Flatey á Breiðafirði, ekkill þar 1890.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Kaupmaður í Bíldudal og Flatey

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Þorsteinn Helgason 1. okt. 1806 - 25. mars 1854. Bóndi í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Bóndi á Grund í sömu sókn 1850 og kona hans 30.9.1836; Sigurbjörg Jónsdóttir 27. maí 1813 - 27. nóv. 1876. Húsfreyja í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Grund í sömu sókn 1850.

Systkini Jakobs;
1) Ingvar Þorsteinsson 20. okt. 1838 - 21. jan. 1916. Var á Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Hreppstjóri og bóndi í Sólheimum. Kona hans 2.11.1866; Ingiríður Pálmadóttir 1815 - 2. júlí 1886. Var á Holtastað, Holtastaðarsókn, Hún. 1816. [Systkini hennar ma; Erlendur (1820-1888), Elísabet (1824-1898). Jón (1826-1886)]
Bústýra Ingvars; Kristín Gísladóttir 19. júní 1857 - 19. sept. 1901. Var í Auðkúluseli, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Sólheimum. Sonur þeirra Þorleifur (1900-1982)
2) Helgi Þorsteinsson 1838
3) Oddný Þorsteinsdóttir 21. jan. 1841 - 5. sept. 1907. Húsfreyja í Arnarbæli á Fellsströnd, Dal. Var í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Vinnukona í Geithömrum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Eyjólfshúsi, Reykjavík 1, Gull. 1870. Húsfreyja í Arnarbæli, Staðarfellssókn, Dal. 1880. Var í Hafnarstræti, Reykjavík. 1901. Maður hennar 21.1.1841; Bogi Lárentíus Martinius Smith 14. sept. 1838 - 4. maí 1886. Var í Smiths höndlunarhúsi, Útskálasókn, Gull. 1845. Bóndi í Arnarbæli á Fellsströnd, Dal. frá 1873 til æviloka. Drukknaði.
4) Þorsteinn Þorsteinsson 4. des. 1842 - 1. ágúst 1921. Var í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Var á Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Bóndi á Grund í Auðkúlusókn, Hún. M1, 23.5.1868; Guðbjörg Sigurðardóttir 1. okt. 1837 - 21. maí 1900. Var í Kúskerpi , Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Grund, Auðkúlusókn, Hún. M2, 20.12.1901; Ragnhildur Sveinsdóttir 28. júlí 1871 - 24. feb. 1951. Húsfreyja á Grund í Svínadal, A-Hún.
5) Guðmundur Þorsteinsson 18. feb. 1847 - 11. feb. 1931. Bóndi á Rútsstöðum og síðar í Holti í Svínadal, Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Kona hans 18.10.1875; Björg Magnúsdóttir 10. sept. 1849 - 24. des. 1920. Húsfreyja á Rútsstöðum og síðar í Holti í Svínadal, Svínavatnshr., A-Hún. Húsfreyja í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890.
6) Jóhann Þorsteinsson 1849

Fyrri kona Jakobs; Sveinsína Sveinbjarnardóttir 12. feb. 1843 - 4. maí 1882. Tökubarn í Markúsarbúð, Fróðársókn, Snæf. 1845. Húsfreyja í Flatey. Frá Árnesi á Ströndum.
Seinni kona hans; Kristín Jónsdóttir 2. sept. 1858 - 31. jan. 1946. Húsfreyja og ljósmóðir í Flatey. Húsfreyja á Bjargi, Flatey, Flateyjarsókn, A-Barð. 1930. Var hagmælt.

Dóttir Jakobs og Sveinsínu;
1) Guðrún Jakobsdóttir 27. maí 1877 - 1. júní 1915. Húsfreyja í Flatey.

General context

Relationships area

Related entity

Bogi Lárentíus Martinius Smith (1838-1886) Arnarbæli á Fellsströnd, (14.9.1838 - 4.5.1886)

Identifier of related entity

HAH02922

Category of relationship

family

Dates of relationship

21.1.1841

Description of relationship

Oddný kona Boga var systir Jakobs

Related entity

Flatey í Breiðafirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Kaupmaður að Bjargi á Flatey 1930, ekkill þar 1890

Related entity

Grund / Syðri-Grund í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00525

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.8.1852

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal (18.2.1847 - 11.2.1931)

Identifier of related entity

HAH04150

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal

is the sibling of

Jakob Þorsteinsson (1852-1935) frá Grund

Dates of relationship

17.8.1852

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05238

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 16.2.2020. Innsetning og skráning

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 162

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places