Jakobína Þorsteinsdóttir (1901-1973) Vöglum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jakobína Þorsteinsdóttir (1901-1973) Vöglum

Hliðstæð nafnaform

  • Jakobína Ingveldur Þorsteinsdóttir (1901-1973) Vöglum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.3.1891 - 2.8.1973

Saga

Jakobína Ingveldur Þorsteinsdóttir 1.3.1901 - 2.8.1973. Stóruhlíð, Víðidalstungusókn. Húsfreyja á Vöglum í Vatnsdal, Áshreppi, A-Hún.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Þorsteinn Gíslason 16.8.1857 - 22.1.1935. Bóndi í Stóruhlíð. Bóndi í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var á Geitlandi, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930 og kona hans; Sigurrós Sæmundsdóttir 13. ágúst 1857 - 24. nóv. 1906. Vinnukona á Sveðjustöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Bústýra í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Stóruhlíð.
Barnsfaðir hennar 28.12.1886; Sveinn Einarsson 4. júní 1867 - 15. júní 1914 Fóstursonur á Bálkastöðum, Staðarsókn, Hún. 1880. Húsmaður á Hallsstöðum, Staðarfellssókn, Dal. 1901

Systkini sammæðra;
1) Kristvin Sveinsson 28. desember 1886 - 25. febrúar 1948 Bóndi í Enniskoti í Þorkelshólshr. í Stóra-Hvarfi og Tjarnarkoti í Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Fjárhirðir í Hrísum í Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Kona hans; Sigríður Jóhannesdóttir 25. febrúar 1894 - 24. apríl 1985 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Stóra-Hvarfi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Víðidal og Borgarfirði. Var að Útibleiksstöðum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Akranesi. Skv. Lögr. f. á Ytri-Reykjum í Ytri-Torfustaðahr. Systir hans samfeðra; Ásthildur Sveinsdóttir Rafnar (1893-1934)
Alsystir
2) Sigríður Þorsteinsdóttir 8.6.1897 - 20.1.1974. Húsfreyja á Hásteinsvegi 10, Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Vestmannaeyjum.

Maður hennar 27.6.1937; Ingólfur Konráðsson 12.12.1934 - 20.3.1978. Vinnumaður á Gilhaga, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Vöglum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi.
Barnsmóðir hans 1.3.1943: María Guðmundsdóttir 12.10.1905 - 10.4.1992. Lausakona á Leysingjastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Blönduós. Síðast bús. í Bolungarvík.

Börn hans;
1) Ragnar Helgi Ingólfsson 7.10.1937. Var á Vöglum, Áshr., A-Hún. 1957. Kona hans; Helga Sigfúsdóttir 23.8.1951. Var á Orrastöðum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Faðir hennar Sigfús Sigfússon (1917-2002) Forsæludal.
2) Óskar Hjörleifur Ingólfsson 4.9.1940 - 28.10.2006. Rennismiður, verslunarstjóri og síðar slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður hjá Brunavörnum Suðurnesja. Stofnandi og virkur félagi í Björgunarsveitinni Stakki, síðast bús. í Keflavík. Var á Vöglum, Áshr., A-Hún. 1957. M1; Sigríður Árnadóttir 28.6.1943, hjúkrunarkona, þau skildu. M2; Sigrún Bryndís Gunnarsdóttir 7.9.1954, skjalaþýðandi.
3) Guðmundur Jóhann Húnfjörð Ingólfsson 1.3.1943 - 29.10.1972. Vélstjóri á Ísafirði.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Kárdal (1859-1938) Kárdalstungu ov (12.1.1859 - 11.8.1938)

Identifier of related entity

HAH04913

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1937

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigfús Jónasson (1876-1952) Forsæludal (20.4.1876 - 14.2.1952)

Identifier of related entity

HAH05952

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hlíð, Litla og Stóra í Víðidalstungusókn

Identifier of related entity

HAH00977

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1973

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víðihlíð ((1950))

Identifier of related entity

HAH00626

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjörleifur Ingólfsson (1940-2006) (4.9.1940 - 28.10.2006)

Identifier of related entity

HAH01442

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjörleifur Ingólfsson (1940-2006)

er barn

Jakobína Þorsteinsdóttir (1901-1973) Vöglum

Dagsetning tengsla

1940

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vaglar í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00058

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Vaglar í Vatnsdal

er stjórnað af

Jakobína Þorsteinsdóttir (1901-1973) Vöglum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05247

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.4.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir