Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Víðihlíð
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
(1950)
History
Víðigerði og Víðihlíð eru við þjóðveginn í Víðidal vestanverðum. Dalurinn er á milli Línakradals og Vesturhóps að vestan og Vatnsdals að austan. Víðigerði veitir ferðamönnum margs konar þjónustuog í félagsheimilinu Víðihlíð er hægt að kaupa ullarvöru beint frá framleiðendum. Um Víðidal rennur ein af þekktustu laxveiðiám landsins og einmesta stórlaxaá Íslands. Upptök árinnar er á heiðum frammi. Þar tínast til lækir og lindir og síðan bætist Fitjá í aðalána. Sjóbleikjusvæðiðí Víðidalsá er eitt hið bezta á Norðurlandi.
Places
Víðidalur; Víðigerði; Línakradalur; Vesturhóp; Vatnsdalur; Fitjá;
Legal status
Félagsheimili; Verslun;
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Í Víðihlíð
Ef þú ert kvalin örgum pínslum
illra meina sífelldri nauð
og vondra manna mörgum klækjum
mildi guðs að þú ert ekki dauð.
Þá vappa skaltu' inn í Víðihlíð
Víðihlíð og Víðihlíð
og vera þar síðan alla tíð,
alla þína tíð.
Ef þú kúrir ein í horni
enginn þér sinnir þá græturðu lágt.
Og fáirðu matinn kaldan og klénan
og kjötið það sé bæði vont og hrátt.
Þá vappaðu inn í Víðihlíð...
Ef börnin í þig ónotum hreyta
æskirðu liðsinnis buguð af þraut.
Og ef bóndinn hann segir bless og er farinn
þá búið það tekur að vapnta graut.
Þá vappaðu inn í Víðihlíð...
enginnEf þér sýnir samúð neina
en sorgirnar hlaðast að fyrir því.
Og ef engin hræða til þín tekur
tillti né sýnir viðmót hlý.
Þá vappaðu inn í Víðihlíð...
Í Víðihlíð er veðurblíð
vondir kallar þeir sjást ekki þar.
Og ótal stúlkur stökkvandi til þín
stefna og færa þér gnótt matar.
Þá valhoppaðu inn í Víðihlíð...
Þær votta þér samúð votum hvörmum
og vítur samþykkja' á pakkið illt - og spillt.
Og sýna þér góðvild í einu og öllu
og eyrun sperra þá græturðu milt - og stillt.
Já valhoppaðu inn í Víðihlíð
í Víðihlíð og Víðihlíð
Og vertu þar síðan alla tíð
alla þína tíð - alla þína tíð.
Höf.: Megas
Internal structures/genealogy
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Bæ
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 17.4.2019
Language(s)
- Icelandic