Víðihlíð

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Víðihlíð

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Víðigerði og Víðihlíð eru við þjóðveginn í Víðidal vestanverðum. Dalurinn er á milli Línakradals og Vesturhóps að vestan og Vatnsdals að austan. Víðigerði veitir ferðamönnum margs konar þjónustuog í félagsheimilinu Víðihlíð er hægt að kaupa ullarvöru beint frá framleiðendum. Um Víðidal rennur ein af þekktustu laxveiðiám landsins og einmesta stórlaxaá Íslands. Upptök árinnar er á heiðum frammi. Þar tínast til lækir og lindir og síðan bætist Fitjá í aðalána. Sjóbleikjusvæðiðí Víðidalsá er eitt hið bezta á Norðurlandi.

Staðir

Víðidalur; Víðigerði; Línakradalur; Vesturhóp; Vatnsdalur; Fitjá;

Réttindi

Félagsheimili; Verslun;

Starfssvið

Lagaheimild

Í Víðihlíð

Ef þú ert kvalin örgum pínslum
illra meina sífelldri nauð
og vondra manna mörgum klækjum
mildi guðs að þú ert ekki dauð.

Þá vappa skaltu' inn í Víðihlíð
Víðihlíð og Víðihlíð
og vera þar síðan alla tíð,
alla þína tíð.

Ef þú kúrir ein í horni
enginn þér sinnir þá græturðu lágt.
Og fáirðu matinn kaldan og klénan
og kjötið það sé bæði vont og hrátt.

Þá vappaðu inn í Víðihlíð...

Ef börnin í þig ónotum hreyta
æskirðu liðsinnis buguð af þraut.
Og ef bóndinn hann segir bless og er farinn
þá búið það tekur að vapnta graut.

Þá vappaðu inn í Víðihlíð...

enginnEf þér sýnir samúð neina
en sorgirnar hlaðast að fyrir því.
Og ef engin hræða til þín tekur
tillti né sýnir viðmót hlý.

Þá vappaðu inn í Víðihlíð...

Í Víðihlíð er veðurblíð
vondir kallar þeir sjást ekki þar.
Og ótal stúlkur stökkvandi til þín
stefna og færa þér gnótt matar.

Þá valhoppaðu inn í Víðihlíð...

Þær votta þér samúð votum hvörmum
og vítur samþykkja' á pakkið illt - og spillt.
Og sýna þér góðvild í einu og öllu
og eyrun sperra þá græturðu milt - og stillt.

Já valhoppaðu inn í Víðihlíð
í Víðihlíð og Víðihlíð
Og vertu þar síðan alla tíð
alla þína tíð - alla þína tíð.

Höf.: Megas

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jakobína Þorsteinsdóttir (1901-1973) Vöglum (1.3.1891 - 2.8.1973)

Identifier of related entity

HAH05247

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hlíð, Litla og Stóra í Víðidalstungusókn

Identifier of related entity

HAH00977

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00626

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir