Jósefína Björnsdóttir (1924-2017) Galtanesi

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jósefína Björnsdóttir (1924-2017) Galtanesi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

31.3.1924 - 7.5.2017

History

Jósefína Björnsdóttir fæddist 31. mars 1924. Jósefína fæddist að Hrappsstöðum í Víðidal í V.-Hún. og ólst þar upp hjá foreldrum sínum og systkinum. Húsfreyja og bóndi í Galtanesi í Þorkelshólshreppi, síðar saumakona í Kópavogi.
Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 7. maí 2017. Jósefína var jarðsungin frá Víðidalstungukirkju, 19. maí 2017, og hófst athöfnin klukkan 14.

Places

Legal status

Skólaganga var venjulegt barnaskólanám og síðar einn vetur í húsmæðraskólanum á Blönduósi.

Functions, occupations and activities

Jósefína flytur að Galtanesi vorið 1945 þar sem þau hjónin kaupa jörðina og hefja búskap saman. Eftir lát Hannesar er hún bóndi til 1975. Hún starfaði hjá Saumastofunni Borg í Víðidal um nokkurra ára skeið, en eftir að Jósefína flutti suður starfaði hún hjá Álafossi Mosfellsbæ og Ceres í Kópavogi við saumaskap.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Björn Ingvar Jósefsson 11.9.1896 - 4.8.1971. Bóndi á Hrappsstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Hrappsstöðum, síðar bús. á Akranesi. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi og kona hans; Sigríður Jónsdóttir, f. 29. mars 1892, d. 29. nóvember 1972.

Systkini hennar;
1) Tryggvi Björnsson 29.5.1919 - 21.3.2001. Bóndi á Hrappsstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. Var þar 1957. Kona hans 5.9.1946; Guðrún Ingadóttir 15.1.1925
2) Guðrún Ingveldur Björnsdóttir f. 1.2. 1921 - 28.11.2001. Var á Dæli í Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga.
3) Bjarni Ásgeir Björnsson f. 15.8 1925 - 19.1.2009. Byggingaverktaki, umsjónarmaður og síðar húsvörður í Reykjavík. Nefndur Ásgeir Bjarni við skírn.
4) Sigurvaldi Björnsson f. 21. 2. 1927 - 16.8.2009. Var á Litlu-Ásgeirsá, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Bóndi á Litlu-Ásgeirsá í Víðidal um áratugaskeið. Síðast bús. á Hvammstanga.
5) Steinbjörn Björnsson f. 22.9. 1929 - 5.1.2019. Söðlasmiður, ýtustjóri og tamningamaður á Syðri-Völlum í Kirkjuhvammshreppi, starfaði síðar við flísalagnir og múrverk í Reykjavík. Var á Hrappsstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Völlum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Guðmundína Unnur Björnsdóttir f. 15.2. 1931 -
7) Álfheiður Björnsdóttir f. 15.2. 1931 - 25.10.2012. Húsfreyja á Bjargshóli í Miðfirði, síðar hænsnabóndi í Garðahreppi og starfaði við umönnun og ræstingar í Garðabæ.
8) Sigrún Jóney Björnsdóttir f. 18.6 1933 -
9) Gunnlaugur Björnsson f. 24.3 1937

Maður hennar 24.11.1945; Hannes Sigurjói Þórðarson 28. febrúar 1915 - 17. apríl 1967. Var í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Galtarnesi. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
Faðir hans; Þórður Hannesson (1871-1946) Galtanesi Víðidal.

Meðal barna;
1) Drengur óskírður, f. 27. maí 1946, d. 31. maí 1946.
2) Þórður Hannesson f. 2. október 1949, maki Valdís V. Randrup, þau eiga 4 dætur og 9 barnabörn.
3) Dýrunn Hannesdóttir 27. apríl 1953. Sjúkraliði Hvammstanga. Maður hennar Ársæll Daníelsson 1. ágúst 1953 Var í Kambholti, Hvammstangahr., V-Hún. 1957.
4) Björn Hannesson f. 30. ágúst 1959, maki Kristín Edda Sigfúsdóttir, þau eiga 2 börn og 4 barnabörn.

General context

Relationships area

Related entity

Þórður Hannesson (1871-1946) Galtanesi Víðidal (13.9.1871 - 26.5.1946)

Identifier of related entity

HAH04774

Category of relationship

family

Dates of relationship

24.11.1945

Description of relationship

tengdafaðir

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1941-1950 (1941-1950)

Identifier of related entity

HAH00115 -41-50

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1944-1945

Description of relationship

námsmey

Related entity

Hrappsstaðir í Víðidal

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

31.3.1924

Description of relationship

fædd þar og uppalin

Related entity

Björn Jósefsson (1896-1971) Hrappsstöðum (11.9.1896 - 4.8.1971)

Identifier of related entity

HAH01137

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Jósefsson (1896-1971) Hrappsstöðum

is the parent of

Jósefína Björnsdóttir (1924-2017) Galtanesi

Dates of relationship

31.3.1924

Description of relationship

Related entity

Sigríður Jónsdóttir (1892-1972) Hrappsstöðum (29.3.1892 - 29.11.1972)

Identifier of related entity

HAH01902

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Jónsdóttir (1892-1972) Hrappsstöðum

is the parent of

Jósefína Björnsdóttir (1924-2017) Galtanesi

Dates of relationship

31.3.1924

Description of relationship

Related entity

Dýrunn Hannesdóttir (1953) (27.4.1953 -)

Identifier of related entity

HAH03037

Category of relationship

family

Type of relationship

Dýrunn Hannesdóttir (1953)

is the child of

Jósefína Björnsdóttir (1924-2017) Galtanesi

Dates of relationship

27.4.1953

Description of relationship

Related entity

Sigurvaldi Björnsson (1927-2009) Litlu-Ásgeirsá í Víðidal (21.2.1927 - 16.8.209)

Identifier of related entity

HAH01984

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurvaldi Björnsson (1927-2009) Litlu-Ásgeirsá í Víðidal

is the sibling of

Jósefína Björnsdóttir (1924-2017) Galtanesi

Dates of relationship

21.2.1927

Description of relationship

Related entity

Tryggvi Björnsson (1919-2001) Hrappsstöðum, Víðidal, (29.5.1919 - 21.3.2001)

Identifier of related entity

HAH02090

Category of relationship

family

Type of relationship

Tryggvi Björnsson (1919-2001) Hrappsstöðum, Víðidal,

is the sibling of

Jósefína Björnsdóttir (1924-2017) Galtanesi

Dates of relationship

31.3.1924

Description of relationship

Related entity

Galtanes í Víðidal / Galtarnes ((900))

Identifier of related entity

HAH00900

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Galtanes í Víðidal / Galtarnes

is controlled by

Jósefína Björnsdóttir (1924-2017) Galtanesi

Dates of relationship

1945-1975

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07960

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 17.4.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places