Jósef Gottfreð Elíesersson (1863-1949) Lækjarkoti Víðidal og Signýjarstöðum Borg.

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jósef Gottfreð Elíesersson (1863-1949) Lækjarkoti Víðidal og Signýjarstöðum Borg.

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.10.1863 - 21.5.1949

Saga

Jósep Gottfreð Elíesersson 20. okt. 1863 - 21. maí 1949. Með foreldrum í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Bóndi í Lækjarkoti í Víðidal, V-Hún., síðar á Signýjarstöðum í Hálsasveit. Bóndi á Signýjarstöðum, Stóru-Ássókn, Borg. 1930.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Elíeser Arnórsson 1836 - 1882. Var í Gauksmýri, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Melrakkadal og kona hans 8.6.1860; Hólmfríður Jósefsdóttir 2. maí 1842. Var í Galtarnesi í Víðidalstungusókn, Hún., 1845. Húsfreyja í Melrakkadal. Nefnd Hólmfríð í 1845. „Fríð og skörugleg“, segir í Blöndu.

Systkini hans;
1) Jóhanna María Elíesersdóttir 20. des. 1860 - 1862.
2) Jóhann Hólm Elíesersson 15.8.1862 - 20.8.1862
2) Jóhanna Elíesersdóttir 29.10.1865. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Litluhlíð í Víðidal.
3) Eggert Elíesersson 9.11.1869 - 8.4.1915, bóndi Ytri-Völlum á Vatnsnesi. Kona hans Guðrún Grímsdóttir 10.8.1878 - 3.9.1932, Ytri-Völlum. Stóru-Bprg og Síðu í Vesturhópi
4) Hólmfríður Elíesersdóttir 11.6.1867 - 1886. Ógift og barnlaus. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Var hjá foreldrum sínum í Þórukoti í Víðidalstungusókn, Hún. 1880.
5) Steinvör Ingibjörg Elíesersdóttir 21. apríl 1872 - 14. júlí 1872.
6) Elíeser Elíesersson 5.8.1873. Var í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Var í Lækjakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Bóndi í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1901 og einnig 1903. Fór til Vesturheims.
7) Loftur Elíesersson 11.9.1874 - 8.4.1881
8) Lárus Elíesersson 15.7.1882. Var í Lækjakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1890.

Kona hans; Ástríður Þorsteinsdóttir 18.5.1877 - 27.9.1961. Húsfreyja í Lækjarkoti í Víðidal, V-Hún., síðar á Signýjarstöðum í Hálsasveit.

Börn þeirra;
1) Ástríður Kristín Jósefsdóttir 13.5.1902 - 23.12.1996. Hjúkrunarfræðingur á Akureyri og í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Bús. í Bandaríkjunum og Kanada 1925-1932. Fluttist aftur heim til Íslands. Maður hennar 9. september 1931; Haukur Stefánsson málari, f. á Vopnafirði 3. júní 1901, d. á Akureyri 28. mars 1953.
2) Þorsteinn Jósefsson 18.7.1907 - 29.1.1967. Síðast bús. í Reykjavík. Blaðamaður og rithöfundur.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Auðunnarstaðakot / Auðunnarkot í Víðidal ((1500))

Identifier of related entity

HAH0830

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Auðunnarstaðakot / Auðunnarkot í Víðidal

is the associate of

Jósef Gottfreð Elíesersson (1863-1949) Lækjarkoti Víðidal og Signýjarstöðum Borg.

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Melrakkadalur í Víðidal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Melrakkadalur í Víðidal

is the associate of

Jósef Gottfreð Elíesersson (1863-1949) Lækjarkoti Víðidal og Signýjarstöðum Borg.

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórukot í Víðidal (um 1660)

Identifier of related entity

HAH00895

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Þórukot í Víðidal

is the associate of

Jósef Gottfreð Elíesersson (1863-1949) Lækjarkoti Víðidal og Signýjarstöðum Borg.

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Elíesersson (1869-1915) Ytri-Völlum á Vatnsnesi (9.11.1869 - 13.11.1869)

Identifier of related entity

HAH03065

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Elíesersson (1869-1915) Ytri-Völlum á Vatnsnesi

er systkini

Jósef Gottfreð Elíesersson (1863-1949) Lækjarkoti Víðidal og Signýjarstöðum Borg.

Dagsetning tengsla

1869

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lækjarkot í Víðidal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Lækjarkot í Víðidal

er stjórnað af

Jósef Gottfreð Elíesersson (1863-1949) Lækjarkoti Víðidal og Signýjarstöðum Borg.

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06566

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 18.9.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir