Jósef Gottfreð Elíesersson (1863-1949) Lækjarkoti Víðidal og Signýjarstöðum Borg.

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jósef Gottfreð Elíesersson (1863-1949) Lækjarkoti Víðidal og Signýjarstöðum Borg.

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.10.1863 - 21.5.1949

History

Jósep Gottfreð Elíesersson 20. okt. 1863 - 21. maí 1949. Með foreldrum í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Bóndi í Lækjarkoti í Víðidal, V-Hún., síðar á Signýjarstöðum í Hálsasveit. Bóndi á Signýjarstöðum, Stóru-Ássókn, Borg. 1930.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Elíeser Arnórsson 1836 - 1882. Var í Gauksmýri, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Melrakkadal og kona hans 8.6.1860; Hólmfríður Jósefsdóttir 2. maí 1842. Var í Galtarnesi í Víðidalstungusókn, Hún., 1845. Húsfreyja í Melrakkadal. Nefnd Hólmfríð í 1845. „Fríð og skörugleg“, segir í Blöndu.

Systkini hans;
1) Jóhanna María Elíesersdóttir 20. des. 1860 - 1862.
2) Jóhann Hólm Elíesersson 15.8.1862 - 20.8.1862
2) Jóhanna Elíesersdóttir 29.10.1865. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Litluhlíð í Víðidal.
3) Eggert Elíesersson 9.11.1869 - 8.4.1915, bóndi Ytri-Völlum á Vatnsnesi. Kona hans Guðrún Grímsdóttir 10.8.1878 - 3.9.1932, Ytri-Völlum. Stóru-Bprg og Síðu í Vesturhópi
4) Hólmfríður Elíesersdóttir 11.6.1867 - 1886. Ógift og barnlaus. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Var hjá foreldrum sínum í Þórukoti í Víðidalstungusókn, Hún. 1880.
5) Steinvör Ingibjörg Elíesersdóttir 21. apríl 1872 - 14. júlí 1872.
6) Elíeser Elíesersson 5.8.1873. Var í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Var í Lækjakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Bóndi í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1901 og einnig 1903. Fór til Vesturheims.
7) Loftur Elíesersson 11.9.1874 - 8.4.1881
8) Lárus Elíesersson 15.7.1882. Var í Lækjakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1890.

Kona hans; Ástríður Þorsteinsdóttir 18.5.1877 - 27.9.1961. Húsfreyja í Lækjarkoti í Víðidal, V-Hún., síðar á Signýjarstöðum í Hálsasveit.

Börn þeirra;
1) Ástríður Kristín Jósefsdóttir 13.5.1902 - 23.12.1996. Hjúkrunarfræðingur á Akureyri og í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Bús. í Bandaríkjunum og Kanada 1925-1932. Fluttist aftur heim til Íslands. Maður hennar 9. september 1931; Haukur Stefánsson málari, f. á Vopnafirði 3. júní 1901, d. á Akureyri 28. mars 1953.
2) Þorsteinn Jósefsson 18.7.1907 - 29.1.1967. Síðast bús. í Reykjavík. Blaðamaður og rithöfundur.

General context

Relationships area

Related entity

Auðunnarstaðakot / Auðunnarkot í Víðidal ((1500))

Identifier of related entity

HAH0830

Category of relationship

associative

Type of relationship

Auðunnarstaðakot / Auðunnarkot í Víðidal

is the associate of

Jósef Gottfreð Elíesersson (1863-1949) Lækjarkoti Víðidal og Signýjarstöðum Borg.

Dates of relationship

Description of relationship

gæti verið fæddur þar, foreldrar hans þar í mt 1860

Related entity

Melrakkadalur í Víðidal

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Melrakkadalur í Víðidal

is the associate of

Jósef Gottfreð Elíesersson (1863-1949) Lækjarkoti Víðidal og Signýjarstöðum Borg.

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1870, gæti verið fæddur þar

Related entity

Þórukot í Víðidal (um 1660)

Identifier of related entity

HAH00895

Category of relationship

associative

Type of relationship

Þórukot í Víðidal

is the associate of

Jósef Gottfreð Elíesersson (1863-1949) Lækjarkoti Víðidal og Signýjarstöðum Borg.

Dates of relationship

Description of relationship

þar 1880

Related entity

Eggert Elíesersson (1869-1915) Ytri-Völlum á Vatnsnesi (9.11.1869 - 13.11.1869)

Identifier of related entity

HAH03065

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Elíesersson (1869-1915) Ytri-Völlum á Vatnsnesi

is the sibling of

Jósef Gottfreð Elíesersson (1863-1949) Lækjarkoti Víðidal og Signýjarstöðum Borg.

Dates of relationship

9.11.1869

Description of relationship

Related entity

Lækjarkot í Víðidal

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Lækjarkot í Víðidal

is controlled by

Jósef Gottfreð Elíesersson (1863-1949) Lækjarkoti Víðidal og Signýjarstöðum Borg.

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar 1890

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06566

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 18.9.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places