Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jónas Stefánsson (1881-1960) Geirastöðum í Þingi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.10.1881 - 4.1.1960
Saga
Jónas Stefánsson 11.10.1881 - 4.1.1960. Tökubarn Stóradal 1890, vinnumaður þar 1901. Bóndi Eldjárnsstöðum 1910, á Geirastöðum í Sveinsstaðahr., A-Hún. 1920, síðar verkamaður á Akureyri. Miðstöðvarkyndari á Akureyri 1930.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Stefán Stefánsson 19. okt. 1850 - 7. feb. 1885. Bóndi í Syðri-Ey og á Syðrahóli í Vindhælishr., A-Hún. og kona hans 17.10.1874; Ingileif Guðmundsdóttir 26.2.1848 - 1.8.1932. Húsfreyja í Syðri-Ey og á Syðra-Hóli í Vindhælishr., A-Hún.
Systkini hans;
1) Vilhelmína Hendrika Stefánsdóttir 1. júlí 1875 - 4. maí 1955 Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja Brandsstöðum 1901, maður hennar; Jón Stefánsson 3. október 1867 - 5. október 1935 Bóndi Brandssöðum og Rútsstöðum í Svínavatnshr., A-Hún. Verkamaður á Akureyri 1930.
2) Finnbogi Stefánsson 19. júní 1877 Syðri-Ey 1880, Smyrlabergi 1890 hjá Guðmundi móðurbróður sínum. Vinnumaður Guðlaugsstöðum 1901. Bóndi Eiðsstöðum 1910 og Brún 1920. Kona Finnboga; Katrín Guðnadóttir 31. júlí 1884 - 13. nóvember 1971 Eiðsstöðum 1910. Ekkja á Hallveigarstíg 9, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Solveig Bergljót Stefánsdóttir 20. febrúar 1879 - 6. júlí 1961 Verkakona á Akureyri.
4) Guðmundur Stefánsson 10.5.1880 -1.7.1882.
Kona1; Aðalbjörg Signý Valdimarsdóttir 4.10.1887 - 8.10.1927. Var á Márstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Geirastöðum í Sveinsstaðahr. Var í Reykjavík 1910.
Kona2; Jónasína Broteva Þorsteinsdóttir 31. desember 1883 - 7. apríl 1962 Verkakona á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Börn þeirra;
1) Jakob Valdemar Jónasson 28.10.1920 - 8.7.2003. Var á Akureyri 1930. Geðlæknir í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Jakob kvæntist 6. júní 1953 Christel Hildigerði Ágústsdóttur (áður Christel Hildegard), f. 16. október 1920. Foreldrar hennar voru August Lettau, nuddlæknir í Königsberg í A.-Þýskalandi og k.h. Marta Lettau, f. Schoel. Börn þeirra Jakobs eru: a) Hildigerður Marta, f. 21. maí 1954, félagsráðgjafi og viðskiptafræðingur, búsett í Linköping í Svíþjóð. Hún er gift Lars Gimstedt, verkfræðingi og ráðgjafa og eiga þau tvö börn, Jakob, f. 23. mars 1998, og Signýju, f. 7. maí 2000, og b) Finnbogi, f. 9. desember 1956, dr. med., sérfræðingur í taugasjúkdómum. Hann er kvæntur Elínu Flygenring, f. 12. maí 1957, lögfræðingi, sendifulltrúa í utanríkisráðuneytinu og eiga þau tvær dætur, Kristel, f, 6. júlí 1989, og Björgu, f. 20. nóvember 1991.
2) Finnbogi Stefáns Jónasson, stúdent frá M.A. 1944, skrifstofustjóri KEA á Akureyri og síðar forstöðumaður Kristneshælis, f. 16. maí 1923, d. 6. ágúst 1979, kvæntur Helgu Svanlaugsdóttur, hjúkrunarfræðingi, f. 6. sept. 1922. Eignuðust þau þrjú börn, Jónas, flugstjóra, Aðalbjörgu, hjúkrunarfræðing og Svanlaugu, hjúkrunarfræðing.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Jónas Stefánsson (1881-1960) Geirastöðum í Þingi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jónas Stefánsson (1881-1960) Geirastöðum í Þingi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 23.9.2020
Tungumál
- íslenska