Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jón Ólafsson (1865-1941) Másstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Jón Ólafur Ólafsson (1865-1941) Másstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.7.1865 - 16.12.1941
Saga
Jón Ólafur Ólafsson 29. júlí 1865 - 16. des. 1941. Bóndi á Másstöðum, síðar á Mýrarlóni í Kræklingahlíð, Eyj. Bóndi á Másstöðum í Vatnsdal 1885. Húsmaður á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Hjú í Samkomugerði, Miklagarðssókn, Eyj. 1901. Bóndi á Mýrarlóni, Glæsibæjarhreppi, Eyj. 1920 þá skilinn að lögum. Bóndi á Gloppu, Bakkasókn, Eyj. 1930
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ólafur Jónsson 26.6.1830 - 12.11.1883. Var í Beinakeldu, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Leysingjastöðum. Bóndi í Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870 og kona hans 8.11.1854; Ingibjörg Jónsdóttir 5.1.1831 - 28.12.1894. Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Umsvölum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Leysingjastöðum. Húsfreyja í Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Leysingjastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1890.
Systir hans;
1) Valgerður Ósk Ólafsdóttir 28.10.1857 - 4.3.1933. Var í Umsvölum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Ekkja á Reyki við Sundlaugaveg, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Bjarnastöðum, Akureyri og Reykjavík. Maður hennar 21.9.1882; Arnór Egilsson 17.8.1856 - 5.5.1900. Var í Hringveri, Húsavíkursókn, S-Þing. 1860. Verzlunarþjónn á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Ljósmyndasmiður á Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bóndi og ljósmyndari á Bjarnastöðum í Vatnsdal. Ljósmyndasmiður á Akureyri 1900.
Kona hans 17.12.1885; Guðrún Ólafsdóttir 7.11.1854 - 31.12.1942. Var á Skottastöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Másstöðum og víðar. Vinnukona á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bústýra í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var á Ísafirði 1930. Þau skildu.
Barnsmóðir 8.1.1905; Guðrún Einarsdóttir 2.11.1873 - 22.7.1932. Var í Ytri-Villingadal, Hólasókn, Eyj. 1880. Var í Rauðhúsum, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930.
Sambýliskona Jóns; Jónasína Sigríður Helgadóttir 15. ágúst 1882 - 4. apríl 1950. Húsfreyja á Mýrarlóni í Kræklingahlíð. Húsfreyja á Gloppu, Bakkasókn, Eyj. 1930. Síðar bús. í Reykjavík.
Börn hans og Guðrúnar;
1) Ingibjörg Ósk Jónsdóttir Ólafsson 7. sept. 1886 - 5. júní 1962. Rithöfundur og starfaði að velferðarmálum. Var í Reykjavík 1910. Aðalframkvæmdastjóri KFUK í Kaupmannahöfn og síðar á Norðurlöndunum. Síðar bús. í London og loks í Rottingdean í Sussex, Englandi. Ógift og barnlaus. Hlaut íslensku fálkaorðuna fyrir störf sín.
2) Halldór Jónsson 6. maí 1894 - 11. sept. 1968. Var í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Trésmiður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Þorbjörg Jónsdóttir 4. jan. 1900 - 24. nóv. 1952. Var á Márstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901. Var á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Faðir hennar Jón Kr Jónsson Másstöðum
Börn hans og Jónasínu;
3) Agnar Ásbjörn Jónsson 13. feb. 1907 - 6. okt. 1974. Var á Gloppu, Bakkasókn, Eyj. 1930. Verkamaður á Sauðárkróki, síðar bústjóri á Seljalandsbúinu við Ísafjörð, síðar verkamaður á Ísafirði. Síðast bús. á Ísafirði.
4) Björn Jónsson 20. mars 1910 - 6. júlí 1983. Var á Gloppu, Bakkasókn, Eyj. 1930. Bóndi í Keldudal í Hegranesi, Skag., síðar verkamaður á Akureyri.
5) Sigríður Breiðfjörð Jónsdóttir 21. maí 1914 - 21. jan. 2000. Var á Gloppu, Bakkasókn, Eyj. 1930.
6) Soffía Jónsdóttir 20. okt. 1915 - 17. okt. 1994. Vinnukona á Björk, Kaupangssókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Þorsteinn Marinó Jónsson 26. jan. 1917 - 28. apríl 2011. Hestamaður á Akureyri og fékkst við tamningu, þjálfun og sýningu kynbótahrossa. m1; Aldís Björnsdóttir f. 5. júlí 1934. M2; Sigríður Jóhannesdóttir f. 29. maí 1958.
8) Þóra Jóhanna Jónsdóttir 20. nóv. 1919 - 20. maí 1997. Var á Gloppu, Bakkasókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Hróarsdal og Utanverðunesi í Skagafirði. Síðar meðferðarfulltrúi í Reykjavík. F. 24. nóvember 1919 skv. kb.
Dóttir hans og Guðrúnar Einarsdóttur;
9) Fríður Jónsdóttir 8. jan. 1905 - 26. ágúst 1980. Húsfreyja á Finnastöðum, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Klúkum í Hrafnagilshr., Eyj. Síðast bús. á Akureyri.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 9.10.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði