Jóhannes Guðmundsson (1850-1906) Auðunnarstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóhannes Guðmundsson (1850-1906) Auðunnarstöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.8.1850 - 23.5.1906

Saga

Jóhannes Guðmundsson 4. ágúst 1850 - 23. maí 1906. Húsbóndi á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1901.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðmundur Guðmundsson 11.6.1805 - 17.5.1861. Bóndi á Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. allan sinn búskap og seinni kona hans 7.11.1850; Dýrunn Þórarinsdóttir 24. mars 1806 - 21. sept. 1905. Sennilega sú sem var bústýra og ekkja bónda á Neðri Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880.
Barnsmóðir Guðmundar 9.9.1837; Guðbjörg Bjarnadóttir 13.7.1807. Niðursetningur í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1816. Vinnukona á Neðrifitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1845 og 1860. Móður ekki getið í kirkjubók en tekið fram að um hjónabandsbarn sé að ræða og Guðbjörg því tengd við Valgerði konu Bjarna.
Fyrri kona Guðmundar; Kristín Bjarnadóttir 7.10.1814 - 16.1.1845. Húsfreyja á Neðri-Fitjum. Var á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1835.
Fyrsti maður Dýrunnar 25.8.1839; Jón yngri Sveinsson 22.7.1809 - 16.2.1844. Bóndi og hreppstjóri á Búrfelli. Var á Stóru-Borg, Breiðabólsstaðasókn, Hún. 1819.
Þriðji maður Dýrunnar 15.11.1863, þau skildu; Finnur Finnsson 26.7.1835. Kom 1836 frá Brekkulæk í Staðarbakkasókn að Svertingsstöðum í Melsstaðasókn. Var á Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Fermdur frá Fremri-Fitjum 1849, þá hjá föður og stjúpmóður. Vinnumaður í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Bóndi í Neðrifitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Neðrifitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880, 1890 og 1901. Fór til Vesturheims. Verkamaður í Semiahmoo, Whatcom, Washington, Bandaríkjunum 1910.

Systkini hans samfeðra;
1) Magdalena Guðmundsdóttir 8.9.1837 - 5.12.1886. Tökubarn á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var í Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Systir bónda, vinnukona á Skárastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880.
2) Guðmundur Guðmundsson 25.10.1841 - 8.3.1908. Var á Nedri Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845 og 1860. Síðar bóndi á sama stað. Bóndi á Skárastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Bóndi í Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1901. Kona hans 9.11.1862; Unnur Jónsdóttir 16.6.1843 - 5.11.1899. Var á Reinhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Var á Króksstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1850. Var á Fremri-Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1855. Húsfreyja á Skárastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Fremri-Fitjum, Fremri-Torfustaðahr., V-Hún. Húsfreyja lengst af í Stóra-Hvarfi, síðast á Reykjum í Hrútafirði.
3) Bjarni Danival Guðmundsson 4.11.1842 - 18.6.1869. Var í Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845 og 1860.

Systkini sammæðra
1) María Jónsdóttir 17.5.1839 - 24.12.1857. Var á Neðrifitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845.
2) Jón Jónsson 26.6.1840 - 14.9.1840
3) Jón Jónsson 26.4.1842 - 28.12.1924. Var fósturbarn í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Fór 1864 frá Bakka í Undirfellssókn að Neðri-Fitjum. Vinnumaður í Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Kom 1871 frá Hæl að Torfalæk í Hjaltabakkasókn. Bóndi á Ytri-Bálkastöðum í Miðfirði og á Torfalæk. Kona hans 3.9.1876; Ragnhildur Pálsdóttir 25.8.1855 - um 1905. Hreppsómagi í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Léttastúlka í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Torfalæk. Dóttir þeirra Sigurlaug (1877-1937) Litluborg og Galtarnesi, móðir Péturs Ólasonar í Miðhúsum.
Bústýra Jóns Elín Guðmundsdóttir 19.8.1864. Húsfreyja á Kambhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var í Núpshlíð, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
4) Daniel Jónsson 2.6.1843 - 24.7.1843

M1, 3.2.1874; Jósefína Jósepsdóttir 4.5.1849 - fyrir 1880. Var í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Goðdölum, Goðdalasókn, Skag. 1870.
M2, 12.10.1882; Ingibjörg Eysteinsdóttir 26.12.1856 - 28.5.1923. Húsfreyja á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. Var þar 1901.

Dóttir hans og Jósefínu;
1) Hólmfríður Jóhannesdóttir Anderson 14. maí 1874 - 26. nóvember 1928 Húsfreyja í Crescent pósthús, British Columbia. M.: Kristján J. Anderson.

Börn hans og Ingibjargar;
2) Eysteinn Jóhannesson 31. júlí 1883 - 17. október 1969 Bóndi á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Hrísum í Víðidal og á Stórhóli í Þorkelshólshr., V-Hún. Var í Kaldrana, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga. Kona Eysteins; Aðalheiður Rósa Jónsdóttir 21. október 1884 - 1. apríl 1931 Húsfreyja á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrísum í Víðidal.
3) Guðmundur Jóhannesson 25.6.1884 - 26.4.1966. Bóndi á Auðurnarstöðum í Víðidal, Þorkelshólshr., V-Hún. Bóndi á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
4) Jósef Jóhannesson 6. september 1886 - 23. maí 1961 Bóndi á Bergstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Búfræðingur og bóndi á Bergsstöðum í Miðfirði, V-Hún., síðar á Akureyri.
5) Guðrún Jóhannesdóttir 14. febrúar 1889 - 4. mars 1977 Matreiðslukennari, ráðskona og síðar húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Var á Auðunarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910.
6) Lára Sigríður Jóhannesdóttir 16. september 1891 - 4. febrúar 1945 Kennari. Var í Reykjavík 1910.
7) Gunnlaugur Auðunn Jóhannesson 16. nóvember 1894 - 1. janúar 1970 Bóndi í Bakkakoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Bakka í Þorkelshólshr., V-Hún. Var á Auðunnarstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
8) Dýrunn Herdís Jóhannesdóttir 6. nóvember 1897 - 7. janúar 1981 Húsfreyja á Stórhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Þorkelshóli, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Fitjar í Víðidal [efri og neðri] ((1500))

Identifier of related entity

HAH00898

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Fitjar í Víðidal [efri og neðri]

is the associate of

Jóhannes Guðmundsson (1850-1906) Auðunnarstöðum

Dagsetning tengsla

1850

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lára Jóhannesdóttir (1891-1945) kennari Hvammstanga (16.9.1891 - 4.2.1945)

Identifier of related entity

HAH07711

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lára Jóhannesdóttir (1891-1945) kennari Hvammstanga

er barn

Jóhannes Guðmundsson (1850-1906) Auðunnarstöðum

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnlaugur Auðunn Jóhannesson (1894-1974) (16.11.1894 - 1.1.1970)

Identifier of related entity

HAH01353

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnlaugur Auðunn Jóhannesson (1894-1974)

er barn

Jóhannes Guðmundsson (1850-1906) Auðunnarstöðum

Dagsetning tengsla

1894

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jóhannesdóttir (1889-1977) Akureyri, frá Auðunnarstöðum í Víðidal (14.2.1889 - 4.3.1977)

Identifier of related entity

HAH04342

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jóhannesdóttir (1889-1977) Akureyri, frá Auðunnarstöðum í Víðidal

er barn

Jóhannes Guðmundsson (1850-1906) Auðunnarstöðum

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum (25.6.1884 - 26.4.1966)

Identifier of related entity

HAH04063

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jóhannesson (1884-1966) Auðunnarstöðum

er barn

Jóhannes Guðmundsson (1850-1906) Auðunnarstöðum

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eysteinn Jóhannesson (1883-1969) Hrísum í Víðidal (31.7.1883 - 17.10.1969)

Identifier of related entity

HAH03390

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eysteinn Jóhannesson (1883-1969) Hrísum í Víðidal

er barn

Jóhannes Guðmundsson (1850-1906) Auðunnarstöðum

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Jónsson (1842-1924) Ytri-Bálkastöðum og Torfalæk (26.4.1842 - 28.12.1924)

Identifier of related entity

HAH05608

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Jónsson (1842-1924) Ytri-Bálkastöðum og Torfalæk

er systkini

Jóhannes Guðmundsson (1850-1906) Auðunnarstöðum

Dagsetning tengsla

1850

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum (26.12.1856 - 28.5.1923)

Identifier of related entity

HAH06684

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum

er maki

Jóhannes Guðmundsson (1850-1906) Auðunnarstöðum

Dagsetning tengsla

1882

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum (31.10.1915 - 18.7.1998)

Identifier of related entity

HAH01835

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum

is the cousin of

Jóhannes Guðmundsson (1850-1906) Auðunnarstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hörghóll í Vesturhópi

Identifier of related entity

HAH00810

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hörghóll í Vesturhópi

er stjórnað af

Jóhannes Guðmundsson (1850-1906) Auðunnarstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auðunnarstaðir I og II í Víðidal (um 880)

Identifier of related entity

HAH00899

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Auðunnarstaðir I og II í Víðidal

er stjórnað af

Jóhannes Guðmundsson (1850-1906) Auðunnarstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05442

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 20.9.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Niðjatal þeirra hjóna

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir