Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.5.1854 - 4.11.1923
Saga
Jóhanna Pálsdóttir 5. maí 1854 [5.5.1855] - 4. nóv. 1923. Vinnukona á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Gestkomandi í Krossnesi, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Ráðskona í Þorlákshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Neðri-Þverá 1855, niðursetningur Hindisvík 1860 og Syðri-Þverá 1870, Vinnukona Kistu og Krossanesi 1890. Húskona Hnjúkum 1910.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Páll Hjálmarsson 13.1.1821 - 28.3.1863. Vinnuhjú í Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Bjargshóli í Miðfirði, Hún. 1850. Vinnumaður á Harrastöðum í Vesturhópi og víðar, síðast útróðarmaður á Kalmanstjörn í Höfnum. Nefndur „Barna Páll“. Varð úti, og kona hans 1.8.1847; Júlíana Bjarnadóttir 22. júní 1823 - 22. jan. 1894. Vinnuhjú í Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Þau skildu.
Barnsmóðir Páls 14.3.1852; Kristín Einarsdóttir 1817 - 3.6.1866. Húskona í Ólafsvíkurkoti, Fróðársókn, Snæf. 1835. Vinnuhjú á Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860.
Barnsmóðir Páls 20.7.1854 María Jónsdóttir 17.5.1839 - 24.12.1857. Var á Neðrifitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845.
Barnsmóðir Páls 25.8.1855; Anna Stefánsdóttir 7.3.1835 - 28.5.1913. Vinnukona í Harrastaðarkoti í Vesturhópi. Vinnukona í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860.
Barnsmóðir Páls 6.2.1856; Margrét Eggertsdóttir 30.7.1836. Tökubarn á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870.
Barnsmóðir Páls 17.11.1858; Hólmfríður Björnsdóttir 30. jan. 1842. Var í Eyvindarstaðagerði, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Var í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1887 frá Valdarásseli, Þorkelshólshreppi, Hún. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Bjó í Seattle, Bellingham, Duluth og Selkirk. Nefndist Freda Byron vestra.
Alsystkini;
1) Jóhannes Pálsson 11.6.1846 - 21.9.1846
2) Páll Pálsson 7.7.1847 - 7.9.1849
3) Sigríður Pálsdóttir 22.10.1849. Léttastúlka á Vatndalshólum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Tungukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja þar og í Lækjarkoti í sömu sveit um 1879-83, mun síðan hafa farið til Vesturheims.
4) Pálína Pálsdóttir 13.4.1852. Hreppsómagi á Þorfinnsstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona, Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Lausakona í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
Maður hennar 1.8.1880; Sveinn Guðmundsson 23. ágúst 1851 - 23. febrúar 1921 Vinnumaður á Illugastöðum á Vatnsnesi um 1875. Vinnumaður í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Vinnumaður í Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Barnsfaðir Jóhönnu systur hennar. Þau skildu.
5) Björn Pálsson 5.12.1853 - 1.7.1869. Hreppsómagi í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Drukknaði.
Systkini samfeðra
Móðir Kristín Einarsdóttir (1817-1866)
1) Guðbjörg Pálsdóttir 14.3.1852. Sveitarómagi í Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860.
Móðir María Jónsdóttir (1839-1857);
2) Jakob Pálsson Líndal 29.7.1854 [20.7.1854] - 18.10.1886. Sennilega sá sem var niðursetningur í Selási, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Sjómaður á Ísafirði.
Móðir Anna Stefánsdóttir (1835-1913);
3) Ragnhildur Pálsdóttir 25.8.1855 um 1905. Hreppsómagi í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Léttastúlka í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Torfalæk.
Barnsfaðir hennar 23.8.1874; Jóhannes Benjamínsson 1851 - 5.3.1875. Var á Mársstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Var á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Bóndi á Ægissíðu í Vesturhópshólasókn.
Maður hennar 3.9.1876; Jón Jónsson 26.4.1842 - 28.12.1924. Var fósturbarn í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Fór 1864 frá Bakka í Undirfellssókn að Neðri-Fitjum. Vinnumaður í Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Kom 1871 frá Hæl að Torfalæk í Hjaltabakkasókn. Bóndi á Ytri-Bálkastöðum í Miðfirði og á Torfalæk.
4) Ástríður Pálsdóttir 20.12.1856. Niðursetningur Bergstöðum 1860. Finnst ekki í Íslendingabók.
5) Jóhann Pálsson 5.6.1862. Fór til Vesturheims 1874 frá Ósum, Þverárhreppi, Hún. Kona hans 10.9.1885; Jódís Jósefsdóttir 1862. Fór til Vesturheims 1876 frá Sveinatungu, Norðurárdalshreppi, Mýr.
6) Stefán Pálsson 4.7.1863 - 15.2.1873. Niðursetningur á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870.
Móðir Margrét Eggertsdóttir (1836);
7) Ragnheiður Pálsdóttir 6.2.1856 - 4.5.1861. Sveitarómagi á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860.
Móðir Hólmfríður (1842)
8) Sigurbjörg Pálsdóttir 17.11.1858 - 26.8.1931. Fósturbarn í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Léttastúlka á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Brandsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Miðhópi, Þorkelshólshreppi, Hún.
Sambýlismaður hennar; Þorlákur Helgason, f. 16. jan. 1862 d. 24. okt. 1958. Niðursetningur í Hurðarbaki, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Fjármaður á Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Var í Austurhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Verkamaður á Blönduósi.
Þorlákshús 1901, Hnjúkum 1910, Þorláksbæ 1920 og 1933, Langaskúr 1946.
Barnsfaðir 27.2.1891; Sveinn Guðmundsson 23. ágúst 1851 - 23. febrúar 1921 Vinnumaður á Illugastöðum á Vatnsnesi um 1875. Vinnumaður í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Vinnumaður í Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1890.
Barn hennar með Sveini;
1) Guðlaugur Sveinsson 27. febrúar 1891 - 13. október 1977. Bóndi á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Þorlákshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi á Þverá í Norðurárdal, Vindhælishr., A-Hún. Kona Guðlaugs 20.4.1911; Rakel Þorleif Bessadóttir 18. september 1880 - 30. október 1967 Húsfreyja á Þverá í Norðurárdal. Barn þeirra á Ökrum, Barðssókn, Skag. 1880. Húsfreyja á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Nefnd Þorleif skv. Æ.A-Hún. Dóttir Bessa Þorleifssonar á Sölvabakka.
Börn hennar og Þorláks;
2) Emilía Margrét Þorláksdóttir 16. október 1893. Var í Þorlákshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901.
3) Sigurlaug Þorláksdóttir 15. janúar 1895 - 15. janúar 1961. Var í Austurhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 24.9.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 335.