Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

5.5.1854 - 4.11.1923

History

Jóhanna Pálsdóttir 5. maí 1854 [5.5.1855] - 4. nóv. 1923. Vinnukona á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Gestkomandi í Krossnesi, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Ráðskona í Þorlákshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Neðri-Þverá 1855, niðursetningur Hindisvík 1860 og Syðri-Þverá 1870, Vinnukona Kistu og Krossanesi 1890. Húskona Hnjúkum 1910.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Páll Hjálmarsson 13.1.1821 - 28.3.1863. Vinnuhjú í Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Bjargshóli í Miðfirði, Hún. 1850. Vinnumaður á Harrastöðum í Vesturhópi og víðar, síðast útróðarmaður á Kalmanstjörn í Höfnum. Nefndur „Barna Páll“. Varð úti, og kona hans 1.8.1847; Júlíana Bjarnadóttir 22. júní 1823 - 22. jan. 1894. Vinnuhjú í Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Þau skildu.
Barnsmóðir Páls 14.3.1852; Kristín Einarsdóttir 1817 - 3.6.1866. Húskona í Ólafsvíkurkoti, Fróðársókn, Snæf. 1835. Vinnuhjú á Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860.
Barnsmóðir Páls 20.7.1854 María Jónsdóttir 17.5.1839 - 24.12.1857. Var á Neðrifitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845.
Barnsmóðir Páls 25.8.1855; Anna Stefánsdóttir 7.3.1835 - 28.5.1913. Vinnukona í Harrastaðarkoti í Vesturhópi. Vinnukona í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860.
Barnsmóðir Páls 6.2.1856; Margrét Eggertsdóttir 30.7.1836. Tökubarn á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870.
Barnsmóðir Páls 17.11.1858; Hólmfríður Björnsdóttir 30. jan. 1842. Var í Eyvindarstaðagerði, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Var í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1887 frá Valdarásseli, Þorkelshólshreppi, Hún. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Bjó í Seattle, Bellingham, Duluth og Selkirk. Nefndist Freda Byron vestra.

Alsystkini;
1) Jóhannes Pálsson 11.6.1846 - 21.9.1846
2) Páll Pálsson 7.7.1847 - 7.9.1849
3) Sigríður Pálsdóttir 22.10.1849. Léttastúlka á Vatndalshólum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Tungukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja þar og í Lækjarkoti í sömu sveit um 1879-83, mun síðan hafa farið til Vesturheims.
4) Pálína Pálsdóttir 13.4.1852. Hreppsómagi á Þorfinnsstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona, Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Lausakona í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
Maður hennar 1.8.1880; Sveinn Guðmundsson 23. ágúst 1851 - 23. febrúar 1921 Vinnumaður á Illugastöðum á Vatnsnesi um 1875. Vinnumaður í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Vinnumaður í Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Barnsfaðir Jóhönnu systur hennar. Þau skildu.
5) Björn Pálsson 5.12.1853 - 1.7.1869. Hreppsómagi í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Drukknaði.
Systkini samfeðra
Móðir Kristín Einarsdóttir (1817-1866)
1) Guðbjörg Pálsdóttir 14.3.1852. Sveitarómagi í Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860.
Móðir María Jónsdóttir (1839-1857);
2) Jakob Pálsson Líndal 29.7.1854 [20.7.1854] - 18.10.1886. Sennilega sá sem var niðursetningur í Selási, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Sjómaður á Ísafirði.
Móðir Anna Stefánsdóttir (1835-1913);
3) Ragnhildur Pálsdóttir 25.8.1855 um 1905. Hreppsómagi í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Léttastúlka í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Torfalæk.
Barnsfaðir hennar 23.8.1874; Jóhannes Benjamínsson 1851 - 5.3.1875. Var á Mársstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Var á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Bóndi á Ægissíðu í Vesturhópshólasókn.
Maður hennar 3.9.1876; Jón Jónsson 26.4.1842 - 28.12.1924. Var fósturbarn í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Fór 1864 frá Bakka í Undirfellssókn að Neðri-Fitjum. Vinnumaður í Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Kom 1871 frá Hæl að Torfalæk í Hjaltabakkasókn. Bóndi á Ytri-Bálkastöðum í Miðfirði og á Torfalæk.
4) Ástríður Pálsdóttir 20.12.1856. Niðursetningur Bergstöðum 1860. Finnst ekki í Íslendingabók.
5) Jóhann Pálsson 5.6.1862. Fór til Vesturheims 1874 frá Ósum, Þverárhreppi, Hún. Kona hans 10.9.1885; Jódís Jósefsdóttir 1862. Fór til Vesturheims 1876 frá Sveinatungu, Norðurárdalshreppi, Mýr.
6) Stefán Pálsson 4.7.1863 - 15.2.1873. Niðursetningur á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870.
Móðir Margrét Eggertsdóttir (1836);
7) Ragnheiður Pálsdóttir 6.2.1856 - 4.5.1861. Sveitarómagi á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860.
Móðir Hólmfríður (1842)
8) Sigurbjörg Pálsdóttir 17.11.1858 - 26.8.1931. Fósturbarn í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Léttastúlka á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Brandsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Miðhópi, Þorkelshólshreppi, Hún.

Sambýlismaður hennar; Þorlákur Helgason, f.  16. jan. 1862 d. 24. okt. 1958. Niðursetningur í Hurðarbaki, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Fjármaður á Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Var í Austurhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Verkamaður á Blönduósi.
Þorlákshús 1901, Hnjúkum 1910, Þorláksbæ 1920 og 1933, Langaskúr 1946.
Barnsfaðir 27.2.1891; Sveinn Guðmundsson 23. ágúst 1851 - 23. febrúar 1921 Vinnumaður á Illugastöðum á Vatnsnesi um 1875. Vinnumaður í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Vinnumaður í Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1890.

Barn hennar með Sveini;
1) Guðlaugur Sveinsson 27. febrúar 1891 - 13. október 1977. Bóndi á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Þorlákshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi á Þverá í Norðurárdal, Vindhælishr., A-Hún. Kona Guðlaugs 20.4.1911; Rakel Þorleif Bessadóttir 18. september 1880 - 30. október 1967 Húsfreyja á Þverá í Norðurárdal. Barn þeirra á Ökrum, Barðssókn, Skag. 1880. Húsfreyja á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Nefnd Þorleif skv. Æ.A-Hún. Dóttir Bessa Þorleifssonar á Sölvabakka.
Börn hennar og Þorláks;
2) Emilía Margrét Þorláksdóttir 16. október 1893. Var í Þorlákshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901.
3) Sigurlaug Þorláksdóttir 15. janúar 1895 - 15. janúar 1961. Var í Austurhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.

General context

Relationships area

Related entity

Efri-Þverá í Vesturhópi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00196

Category of relationship

associative

Type of relationship

Efri-Þverá í Vesturhópi

is the associate of

Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi

Dates of relationship

5.5.1855

Description of relationship

Fædd á Neðri-Þverá Niðursetningur Syðri-Þverá 1870

Related entity

Torfalækur í Torfalækjarhrepp ((1050))

Identifier of related entity

HAH00565

Category of relationship

associative

Type of relationship

Torfalækur í Torfalækjarhrepp

is the associate of

Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi

Dates of relationship

Description of relationship

vinnukona þar 1880

Related entity

Hindisvík á Vatnsnesi ((1900)-1957)

Identifier of related entity

HAH00291

Category of relationship

associative

Type of relationship

Hindisvík á Vatnsnesi

is the associate of

Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi

Dates of relationship

Description of relationship

niðursetningur þar 1860

Related entity

Kista Vesturhópi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Kista Vesturhópi

is the associate of

Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi

Dates of relationship

Description of relationship

Vinnukona þar 1890 og einnig sama ár í Krossanesi

Related entity

Krossanes á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Krossanes á Vatnsnesi

is the associate of

Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi

Dates of relationship

Description of relationship

Vinnukona þar 1890 og einnig sama ár í Kistu

Related entity

Emilía Margrét Þorláksdóttir (1893) Þorlákshúsi Blönduósi (16.10.1893 -)

Identifier of related entity

HAH03315

Category of relationship

family

Type of relationship

Emilía Margrét Þorláksdóttir (1893) Þorlákshúsi Blönduósi

is the child of

Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi

Dates of relationship

16.10.1893

Description of relationship

Related entity

Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá (27.20.1891 - 13.10.1977)

Identifier of related entity

HAH03940

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá

is the child of

Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi

Dates of relationship

27.2.1891

Description of relationship

Related entity

Jósef Húnfjörð Sveinsson (1876-1959) Ísafirði (7.1.1876 - 27.11.1959)

Identifier of related entity

HAH03965

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósef Húnfjörð Sveinsson (1876-1959) Ísafirði

is the spouse of

Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi

Dates of relationship

27.2.1891

Description of relationship

barnsmóðir föður hans

Related entity

Þorlákur Helgason (1862-1958) Bala ov Blönduósi (16.1.1862 - 24.10.1958)

Identifier of related entity

HAH04980

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorlákur Helgason (1862-1958) Bala ov Blönduósi

is the spouse of

Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi

Dates of relationship

Description of relationship

Sambýlismaður. Börn þeirra; 2) Emilía Margrét Þorláksdóttir 16. október 1893. Var í Þorlákshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. 3) Sigurlaug Þorláksdóttir 15. janúar 1895 - 15. janúar 1961. Var í Austurhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.

Related entity

Sigurrós Hjálmarsdóttir (1834-1924) Marðarnúpi (13.10.1834 - 24.12.1924)

Identifier of related entity

HAH04359

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurrós Hjálmarsdóttir (1834-1924) Marðarnúpi

is the cousin of

Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi

Dates of relationship

5.5.1854

Description of relationship

bróðurdóttir

Related entity

Auðunn Jósafat Guðmundsson (1935) Austurhlíð (13.6.1935 -)

Identifier of related entity

HAH02521

Category of relationship

family

Type of relationship

Auðunn Jósafat Guðmundsson (1935) Austurhlíð

is the grandchild of

Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi

Dates of relationship

13.6.1935

Description of relationship

Móðir hans Sigurlaug (1895-1961)

Related entity

Jökull Sigtryggsson (1926-2016) Núpi (18.4.1926 - 16.6.2016)

Identifier of related entity

HAH05205

Category of relationship

family

Type of relationship

Jökull Sigtryggsson (1926-2016) Núpi

is the grandchild of

Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi

Dates of relationship

18.4.1926

Description of relationship

Móðir hans Sigurlaug (1895-1961)

Related entity

Gunnar Sigtryggsson (1921-1946) frá Brandsstöðum (21.11.1921 - 9.10.1946)

Identifier of related entity

HAH04512

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnar Sigtryggsson (1921-1946) frá Brandsstöðum

is the grandchild of

Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi

Dates of relationship

21.11.1921

Description of relationship

Móðir hans Sigurlaug (1895-1961)

Related entity

Bali Blönduósi (1901 -)

Identifier of related entity

HAH00084

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bali Blönduósi

is controlled by

Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi

Dates of relationship

1909-1910

Description of relationship

Ráðskona þar 1909-1910

Related entity

Sunnuhvoll Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00133

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sunnuhvoll Blönduósi

is controlled by

Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi

Dates of relationship

Description of relationship

Ráðskona þar 1916

Related entity

Árbakki Blönduósi 1914 (1914 -)

Identifier of related entity

HAH00023

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Árbakki Blönduósi 1914

is controlled by

Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi

Dates of relationship

Description of relationship

Ráðskona þar 1917

Related entity

Hnjúkar Blönduósi (1600) ((1800))

Identifier of related entity

HAH00107

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hnjúkar Blönduósi (1600)

is controlled by

Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi

Dates of relationship

Description of relationship

Húskona þar 1910

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05412

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 24.9.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 335.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places