Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingvar Björnsson (1912-1963) kennari Blönduósi og MA
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.6.1912 - 28.4.1963
Saga
Ingvar Björnsson 18. júní 1912 - 28. apríl 1963. Eldjárnsstöðum 1920. Menntaskólanemi á Akureyri 1930. Kennari á Blönduósi, síðar á Akranesi.
Staðir
Réttindi
MA 1930
Starfssvið
Kennari
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Björn Björnsson 16. september 1884 - 6. nóvember 1970. Bóndi á Þröm í Blöndudal, Svínavatnshreppi, Hún. og í Efra-Holti Var í Sauðanesi í Torfalækjahreppi, A-Hún. 1957. Orrastöðum Torfalækjarhreppi. Efra-Holti og Hæli og kona hans 12.5.1911; Kristín Jónsdóttir 9. ágúst 1883 - 29. ágúst 1950. Húsfreyja á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Þröm í Blöndudal, Hún.
Systkini;
1) Þorbjörg Björnsdóttir 27. febrúar 1908 - 30. september 2001. Var á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Hæli í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Maður hennar; 9.7.1939; Kristján Benediktsson 2. mars 1901 - 28. júní 1977. Bóndi á Hæli, Blönduósssókn.
2) Jakobína Björnsdóttir 20. mars 1916 - 3. ágúst 1957. Var á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Gilá. Sambýlismaður hennar; Indriði Guðmundsson 5. mars 1892 - 17. apríl 1976. Bóndi og oddviti á Gilá í Áshr., A-Hún. Fyrri kona Indriða 21.5.1921 var; Kristín Gísladóttir 22. janúar 1898 - 2. mars 1933. Húsfreyja á Gilá, Undirfellssókn, þau skildu.
3) Lárus Björnsson 3. nóvember 1918 - 28. apríl 1995. Var á Keldulandi, Hofssókn, A-Hún. 1920 og 1930. Fósturfaðir Lárus Björnsson. Bóndi í Efra-Nesi og síðan Neðra-Nesi á Skaga, Skag. Oddviti Skefilsstaðahrepps um skeið. Kona hans; Svava Steinsdóttir 17. nóvember 1919 - 8. desember 2001. Var á Hrauni, Hvammssókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Efra- og síðar Neðra-Nesi á Skaga. Síðast bús. á Skagaströnd.
4) Guðrún Björnsdóttir 14. mars 1920 - 18. ágúst 2014. Var á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Geithömrum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Geithömrum í Svínavatnshreppi. Maður hennar 7.6.1906: Þorsteinn Þorsteinsson 11. júlí 1908 - 29. september 1992. Var á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Geithömrum, A.-Hún. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.
5) Sigurjón Elías Björnsson 4. júlí 1926 - 24. október 2010 Var á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Sauðanesi í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Orrastöðum í Torfalækjarhreppi, síðast bús. á Blönduósi. Kona hans 1954; Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir 18. febrúar 1927 - 27. september 2004. Húsfreyja í Sólheimum og á Kárastöðum í Svínavatnshreppi og í Sauðanesi á Ásum um tíma. Var í Sauðanesi í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Orrastöðum á Ásum 1959-97. Síðast bús. á Eldjárnsstöðum í Blöndudal, var þar frá 1997. Systir Guðrúnar á Eldjárnsstöðum, og Sigurlaugar á Ásum.
Kona hans; Aðalheiður Svava Steingrímsdóttir 8. september 1921 - 31. júlí 2014, dóttir Steingríms Davíðssonar. Húsfreyja og fékkst við ýmis störf, bús. á Blönduósi, í Borgarnesi, á Akranesi, Selfossi og loks í Reykjavík.
Seinni maður Svövu var Páll Hallgrímsson, sýslumaður Árnesinga, f. 6. febrúar 1912, d. 3. desember 2005. Dóttir Páls frá fyrra hjónabandi er Drífa, gift Gesti Steinþórssyni.
Börn Svövu og Ingvars:
1) Steingrímur, f. 13.11. 1939, kvæntur Jóhönnu Þórðardóttur og eiga þau fjögur börn: Rúnar, f. 1965, kvæntur Anne Westerberg, Linda, f. 1966, gift Þorsteini Guðmundssyni, Svava, f. 1971, maður hennar er Baldur Pálsson, og Gunnþóra, f. 1976, maður hennar er Mogens Habekost. Barnabörn Steingríms og Jóhönnu eru 13.
2) Björn, f. 1942, kona hans er Sigurveig Sigurðardóttir og dóttir þeirra er Svanhvít, f. 1979, gift Erin Schonhals.
3) Ingvar, f. 1946, kvæntur Gunnhildi Hannesdóttur. Dóttir þeirra er Signý, gift Uchechukwu Michael Ese. Stjúpbörn Ingvars, börn Gunnhildar og Sigmars Jóhannessonar, en hann lést 1968, eru: Sævar, f. 1956, í sambúð með Sigrúnu Hjaltadóttur, Sigurhanna, f. 1961, gift Ágústi Stefánssyni, Kristrún, f. 1966, maður hennar er Sveinn Antonsson. Barnabörn Ingvars og Gunnhildar eru fjórtán og barnabarnabörn eru sex.
4) Helga, f. 1950, gift William McManus og eiga þau tvö börn: Róbert Ingvar, f. 1971, giftur Marjulie Miano, Sonja Ellen, f. 1975, maður hennar er Oliver Mai. Barnabörn Helgu og Williams eru þrjú.
5) Kristinn, f. 1962, kvæntur Önnu Hjartardóttur og eiga þau þrjú börn: Ívar, f. 1990, Íris, f. 1993 og Harpa, f. 1997.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ingvar Björnsson (1912-1963) kennari Blönduósi og MA
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingvar Björnsson (1912-1963) kennari Blönduósi og MA
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingvar Björnsson (1912-1963) kennari Blönduósi og MA
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingvar Björnsson (1912-1963) kennari Blönduósi og MA
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingvar Björnsson (1912-1963) kennari Blönduósi og MA
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Ingvar Björnsson (1912-1963) kennari Blönduósi og MA
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ingvar Björnsson (1912-1963) kennari Blönduósi og MA
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 22.2.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 22.2.2023
Íslendingabók
Kennaratal
mbl 30.8.2014. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1521934/?item_num=0&searchid=bd12e95165591ab196cf8d7d20789305b4d866cc