Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal

Hliðstæð nafnaform

  • Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Forsæludal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.1.1909 - 10.1.2002

Saga

Ingibjörg Sigfúsdóttir fæddist í Forsæludal í A-Hún. 24. janúar 1909. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 10. janúar síðastliðinn. Ingibjörg verður jarðsungin frá Blönduóskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Sigfús í Forsæludal var mikill sögumaður og þekktur vísnasafnari en Sigríður eiginkona hans bar í blóði sínu skáldaæð frá sjálfum Bólu-Hjálmari. Systkinin í Forsæludal uxu upp frá þessum grunni. Ingibjörg var bráðgjör og tápmikil. Á unglingsárum hennar átti Sveinn frá Elivogum leið um Vatnsdalinn og orti 26 vísur, aðallega um bændurna. Fyrstu þrjár vísurnar í þeim flokki sem hann gerði er lofgerð um dalinn sjálfan en fjórða vísan og fjórar þær næstu eru um Ingibjörgu. Svo mikið fannst honum til um þessa vatnsdælsku ungmeyju. Fyrsta vísan er þannig:

Stofni vænum vaxin frá
vermda í blænum fjallsins
fjólu græna fann ég á
fremsta bænum dalsins.

Og síðasta vísan er þannig:

Glæsimeyjan gáfna fjörg
glúpnar ei við þrætur
eitthvað segir Ingibjörg
áður en beygjast lætur.

Staðir

Forsæludalur í Vatnsdal: Refsteinsstaðir í Víðidal: Flaga í Vatnsdal: Húnabraut 30, Blönduós 1981:

Réttindi

Húsfreyja:

Starfssvið

Lagaheimild

"Ég bið að þetta litla ljós
lýsi skært og dafni.
Allra manna öðlist hrós
árum mörgum safni."


Þessa bæn ég til þín tárvot sendi
í trausti þess að nái hún til þín.
Slepptu ei af mér þinni hlýju hendi,
hjartans besta tengdadóttir mín.


Mjög er loftið syðra svart
sýnist lævi blandið.
Hlakka ég til er hlýtt og bjart
heilsar Norðurlandið.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Sigfús Jónasson, bóndi í Forsæludal, og kona hans, Sigríður Ólafsdóttir.
Ingibjörg var elst af átta börnum þeirra hjóna. Næstur Ingibjörgu var Benedikt, bóndi í Eyjafirði (látinn), Jónas, bóndi í Forsæludal (látinn), Sigríður, húsfreyja í Forsæludal, Sigfús, lengst bóndi í Gröf í Víðidal, Ólafur, smiður og bóndi í Forsæludal (látinn), Guðrún, fyrrum húsfreyja á Flögu í Vatnsdal, nú búsett á Hvammstanga, Indíana, húsfreyja í Sunnuhlíð í Vatnsdal.
Maður Ingibjargar var Jóhann Teitsson frá Víðidalstungu í Víðidal, f. 13. maí 1904, d. 10. desember 1996. Bjuggu þau lengst á Refsteinsstöðum í Víðidal. Þeim varð ekki barna auðið en tóku að sér kjörson, Þóri Heiðmar, f. í Litlu-Hlíð í Víðidal 23. desember 1941. Kona hans er Ingibjörg Kristjánsdóttir frá Hæli í Torfalækjarheppi og eiga þau fjögur börn, einnig á Þórir eina dóttur með Jónínu Skúladóttur frá Bergsstöðum í Miðfirði.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Valgard Jörgensen (1931-2006) Blönduósi (25.3.1931 - 1.3.2006)

Identifier of related entity

HAH02109

Flokkur tengsla

tímabundið

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ívar Níelsson (1912-1999) Flögu (29.12.1912 - 23.4.1999)

Identifier of related entity

HAH01529

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1949 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Forsæludalur í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00041

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórir Heiðmar Jóhannsson (1941-2010) Blönduósi (23.12.1941 - 9.2.2010)

Identifier of related entity

HAH02183

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórir Heiðmar Jóhannsson (1941-2010) Blönduósi

er barn

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal

Dagsetning tengsla

1941 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Ólafsdóttir (1886-1960) Forsæludal (22.10.1886 - 9.7.1960)

Identifier of related entity

HAH05953

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Ólafsdóttir (1886-1960) Forsæludal

er foreldri

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal

Dagsetning tengsla

1909

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigfús Jónasson (1876-1952) Forsæludal (20.4.1876 - 14.2.1952)

Identifier of related entity

HAH05952

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigfús Jónasson (1876-1952) Forsæludal

er foreldri

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal (16.6.1927 - 18.10.2008)

Identifier of related entity

HAH06010

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal

er systkini

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal

Dagsetning tengsla

1927

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal (18.5.1924 - 29.8.2016)

Identifier of related entity

HAH01508

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal

er systkini

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal

Dagsetning tengsla

1924 - 2002

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Sigfússon (1920-1986) Forsæludal (26.1.1920 - 6.7.1986)

Identifier of related entity

HAH09062

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Sigfússon (1920-1986) Forsæludal

er systkini

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Sigfúsdóttir (1915-2003) Forsæludal (18. sept. 1915 - 30. jan. 2003)

Identifier of related entity

HAH9399

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Sigfúsdóttir (1915-2003) Forsæludal

er systkini

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal

Dagsetning tengsla

1915

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal (21.5.1911 - 16.4.1994)

Identifier of related entity

HAH01108

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal

er systkini

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal

Dagsetning tengsla

1911 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Sigfússon (1913-1971) Forsæludal (4.9.1913 - 24.7.1971)

Identifier of related entity

HAH05831

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Sigfússon (1913-1971) Forsæludal

er systkini

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Teitsson (1904-1996) Víðidalstungu (13.5.1904 - 10.12.1996)

Identifier of related entity

HAH01555

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhann Teitsson (1904-1996) Víðidalstungu

er maki

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bragi Arnar Haraldsson (1932) (30.7.1932 -)

Identifier of related entity

HAH02928

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bragi Arnar Haraldsson (1932)

is the cousin of

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Sigríður Benediktsdóttir (1851-1913) Saurbæ í Vatnsdal (16.3.1851 - 30.1.1913)

Identifier of related entity

HAH03200

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Sigríður Benediktsdóttir (1851-1913) Saurbæ í Vatnsdal

is the grandparent of

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal

Dagsetning tengsla

1909 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Refsteinsstaðir í Víðidal ((1500))

Identifier of related entity

HAH00903

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Refsteinsstaðir í Víðidal

er stjórnað af

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01501

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir