Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir (1848-1932) Flögu
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.7.1848 - 29.4.1932
Saga
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Magnús Andrésson 14. júní 1823 - 12. sept. 1887. Var á Álfgeirsvöllum, Reykjasókn, Skag. 1835. Bóndi í Kolgröf á Efribyggð, Skag. og á Steiná í Svartárdal, A-Hún. „Magnús var hið mesta prúðmenni og ágætismaður. Hann var gildur bóndi og mikilhæfur dugnaðarmaður, en virðist hafa verið fljóthuga og mesti æðikollur í orðum...“ segir í Skagf.1850-1890 III og kona hans 5.10.1843; Rannveig Guðmundsdóttir 18. sept. 1818 - 26. jan. 1884. Var á Mælifellsá ytri, Mælifellssókn, Skag. 1835. Húsfreyja í Kolgröf á Efribyggð, Skag. og á Steiná í Svartárdal, A-Hún. Rannveig „var greind kona og vel að sér eftir því, sem um var að gera á þeim tímum. Hún var hreinlynd, en berorð og sagði alvarlega meiningu sína, hverjum sem í hlut átti. Trúkona var hún hin mesta og hafði viðbjóð á allri léttúð“ segir í Skagf.1850-1890 III.
Systkini hennar;
1) Rut Ingibjörg Magnúsdóttir 5.9.1844 - 1929. Var með foreldrum sínum í Kolgröf í Reykjasókn, Skag. 1845. Var á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Blönduósi og Hóli í Svartárdal. Fór þaðan til Vesturheims 1883. Fór til Vesturheims 1912 frá Blöndósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Maður hennar 24.10.1862; Sigurður Sölvason 10.7.1832. Var í Syðri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Húsmaður á Eiríksstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi á Hóli í Svartárdal, A-Hún. Hómópat á Blönduósi. Fór þaðan til Vesturheims 1883. Síðar aktygjasmiður í Winnipeg og Akrabyggð í N-Dakota.
2) Margrét Ingibjörg Magnúsdóttir 14. feb. 1851 - 8. maí 1874. Var á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Var á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1870.
3) Þórunn Elísabet Magnúsdóttir 17.12.1853 - 15.12.1933. Var á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Gilhaga á Fremribyggð, Skag. Húsfreyja í Brekkukoti á Efribyggð, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1885. Seinni kona Bjarna Jónassonar. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.
MI 5.6.1879; Jón Þorsteinsson 18.8.1850 - 1883. Var á Gilhaga, Goðadalasókn, Skag. 1860. Bóndi á sama stað. Jón „“var mjög velviljaður og greiðvikinn og óeigingjarn og þess vegna fús að gera öðrum allt það gagn, sem honum var unnt. Hann var vandaðasti maður til orða og verka og hvers manns hugljúfi og vildi hvarvetna kom fram til góðs„ segir í Skagf.1850-1890 III.
MII 1885; Bjarni Jónasson 21.7.1848 - 23.11.1930. Bóndi á Hofi í Vatnsdal. Fór til Vesturheims 1883 frá Grímstungu, Áshreppi, Hún. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Bóndi að Hallson, N-Dakota til 1911, tók heimilisréttarland skammt frá Gull Lake, Sask. og fluttist að lokum til Selkirk, Manitoba. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.
4) Jón Ólafur Magnússon 10.2.1856 - 17.2.1929. Súdent í prestaskóla í Stuðlakoti, Reykjavík 1880. Prestur á Hofi á Skagaströnd, Hún. 1881-1884, á Hvammi í Norðurárdal, Mýr. 1884-1887, á Mælifelli í Lýtingsstaðahreppi, Skag. 1887-1900 og Ríp í Hegranesi, Skag. 1900-1904. Var í Bjarnarhöfn, Bjarnarhafnarsókn, Snæf. 1910. Fluttist til Ameríku. Kona hans 1882; Steinunn Guðrún Þorsteinsdóttir 25.10.1849 - 23.7.1919. Var í Úthlíð, Úthlíðarsókn. Árn. 1850 og 1860. Húsfreyja á Mælifelli og Ríp, Skag. Húsfreyja í Bjarnarhöfn, Bjarnarhafnarsókn, Snæf. 1910.
5) Konráð Magnússon 11.1.1858 - 4.1.1911. Bóndi á Syðra-Vatni á Efribyggð, Skag. Kona hans 6.1.1892; Ingibjörg Hjálmsdóttir 27.9.1861 - 30.4.1929. Húsfreyja á Syðra-Vatni á Efribyggð, Skag. sonur þeirra; Helgi prófastur Sauðárkróki
Maður hennar 4.11.1869; Stefán Magnússon 3. júní 1838 - 11. júní 1925 Var með foreldrum sínum í Grófargili í Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Flögu í Vatnsdal, Reykjavöllum á Neðribyggð, Skag. og víðar. Stefán og Ingibjörg áttu að auki börnin Rannveigu og Pétur sem bæði fæddust einhvern tímann á árunum 1875-1885 og létust kornung.
Systir Stefáns; Elísabet Magnúsdóttir (1818-1908)
Börn þeirra;
1) Magnús Stefán Stefánsson 12. sept. 1870 - 20. sept. 1940. Verslunarmaður í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Blönduós. Búfræðingur og bóndi á Flögu í Vatnsdal. Kaupmaður á Blönduósi. Kjördætur skv. Æ.A-Hún.: Elsa Lyng Magnúsdóttir, f.15.12.1917, og Olga Magnúsdóttir, f.7.2.1921, d.23.8.1977. Maki 19.4.1912; Helga Jónína Helgadóttir f. 4. okt. 1880, d. 12. júlí 1964, Flögu í Vatnsdal. Magnúsarhúsi 1933, Þau barnlaus.
2) Margrét Ingibjörg Stefánsdóttir 8. sept. 1873 - 29. mars 1940. Ráðskona Konráðs bróður síns í Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi. Síðast bústýra á Búðum á Snæfellsnesi. Fatasaumskennari. Dó ógift og barnlaus.
3) Jón Ólafur Stefánsson 17. maí 1875 - 21. feb. 1954. Bóndi í Vatnsholti, Staðastaðarsókn, Snæf. 1930. Bóndi í Vatnsholti í Staðarsveit, Snæf. Var í Verslum Magnúsar 1901.
4) Konráð Stefánsson 26. maí 1881 - 8. ágúst 1950. Kaupmaður á Laugavegi 10, Reykjavík 1930. Stúdent og bóndi í Bjarnarhöfn í Helgafellssveit, Snæf. 1909-1914, bústjóri þar til 1921. Fluttist þá til Reykjavíkur og stofnaði Íslenska refaræktarfélagið.
5) Rannveig Margrét Stefánsdóttir 16. feb. 1885 - 3. maí 1972. Lausakona í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var hjá foreldrum sínum á Flögu í Vatnsdal 1920. Var hjá Margréti systur sinni á Búðum á Snæfellsnesi 1936. Síðast bús. í Reykjavík. Dó ógift. Bústýra hjá Magnúsi 1901.
Stefán og Ingibjörg áttu að auki börnin Rannveigu og Pétur sem bæði fæddust einhvern tímann á árunum 1875-1885 og létust kornung.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir (1848-1932) Flögu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir (1848-1932) Flögu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir (1848-1932) Flögu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir (1848-1932) Flögu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir (1848-1932) Flögu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir (1848-1932) Flögu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir (1848-1932) Flögu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 5.8.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 267